Norðanfari


Norðanfari - 21.08.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 21.08.1884, Blaðsíða 4
r,o — niðurstöðu að búsmalinn sýni eins golt gagn nicð i'ví að hýsa hann að sumrinu til, bæði að ær verði eins leitar að haustinu eins og ekki væru þær liýstar, og injólkin verði eins xnikil, en síður að smjör sje eins jafnt í mjólk- inni, jeg fyrir initt leyti hef hvorki þekkingu nje reynslu fyrir þessu atriði búskaparins, því bæði er það að jeg hef aldrei verið talinn góður búmaður og þaðan af síður góður fjár- inaður, sem hlýtur þá að vera nokkurskonar orsök og afleiðing ef búskapurinn á að fara vel úr hendi þess sem býr. ís kom ekki fyrir Júngeyjarsýslu svo það hamlaðí skipaferðum. Landvara nema kjöt og tólg í lágu verði, enn sióvaran oll í afarháu vcrði. Yfir það heila tekið má þetta liðna ár teljast gott meðalár eða með þeim beztu sem komið -hafa hinn næst liðna ára tug. Jeg bið yðúr nú vinur minn að taka vilj- nnn fyrir verkið, lagfæra gallana og lesa í málið, því það er fyrir mjer eins og börnun- um það þarf að kenna þeim; jeg hverki hef gefið mig út fyrir að rita í blöðin enda vant- ar mig marga hæfilegleika til að geta það svo vel sje, enda mun ekki náunginn selja •sig úr íæri með að finna lýtin, en jeg geng þá fram óskelfdur og segi með skáldinu: „jþegar meining þín er hrein þú mátt einurð halda“. ftitað seint i marz 1884. J». H a 11 d ó r s s o n. INM.KNDAIÍ FllJETTIR. — » « — Úr brjefum úr Seyðisfirði dag- settum 10. ág. 1884. „Hjeðan er fátt að frjetta nema beztu 4íð og góða heilsu allra hjer. Afli er lijer heldur góður ef beila væri stöðugt, þó hefir opt reitzt dálítið af síld og margir brúka skel- lisk. Hjer er nú kominn lyfsali og þegar farinn að selja meðöl; einnig liafa menn hjer von um læknir ef til vill í haust, enda veitir ekki af því að minnsta kosli á sumrin. Jmð hefir bætt hjer mikið úr skák, að „Diana“ liefir opt komið hjer og legið nokkra daga, og heíir læknirinn af henni haft nóg að gjöra og licfir hann heldur ekki sparað krapta sína til að líkna þeim veiku. Hann á hrós skilið fyrir það“. „Allvel lætur nú sumarið okkur Aust- firðingum. Tíðin ágæt, heyskapur frcmur bardaganum við Fleurys, hægra augað á her- ferðinni yfir Rin, annan handlegginn í or- ustunni hjá Steinkerque, og fótinn hinu meg inn (pann vinstri) í slagnum við Halplaquet. í umsátrinu um Yalenciennes var skotið kúlu í hökuna á honum og færðist hún við pað hroðalega úr lagi, en þeim læknisfróðu mönnum tókst að lækna hana, pótt ljót væri alla tið síðan“. fað mundi kosta mikil ómök, að leita uppi riddara með jafnmiklum örkumslum, og bó með annari eins heilsu og þessi hetja var. Sandolet hafði að fagna góðri matar- lyst, en fæðona brast á stundum, því eptir- launin voru að eins l*/g franki (o:70 aur,) um daginn. J>á er skiljanlegt að þetta hrykki lítið til allra þarfa handa honum og rakkanum, enda kom dögum optar fyrir að riddarinn var margs þurfi þá er gamli leð- ur pungurinn var tómur. Hundur riddarans lijet Capucinerin, og þar eð hann hafði öll beinin til að vínna, kom gamla manninum til hugar að láta seppa vinna fyrir fæði sínu, og sendi hann þess- góður og jafnóðum liirt. Hjer við sjáfarsíð- utia má kalla góðann afla þegar beita hefir fengist, en það er nú stopult, því fáir hafa enn sjálfir síldarnet. J>að er annars ekkert smáræði sem beitan kostar bjer á Seyðisfirði því þótt Norðmenn fái lás með hjerumbíl 80 —100 tunnum, þá er hann strax upptekinn einungis til beitu. Vanalegt verð á síldinni er 3—4 aura stykkið, reikni maður nú upp og niður 300 sildar í tunnuna, og að hver- bátur taki í 2 róðra, þá kostar einungis beit- an í einn róður fyrir Seyðfirðinga hjer um bil 500 krónur, og er þetta allt borgað með pen- ingum úti liönd. þegar hjer við bælist hið afarháa mánaðarkaup, sem sjómönnum er gefið hjer, húsaleiga og svo frv., getur mað- ur fengið hugmynd um þann kostnað sem sjáar útgjörð hjer á Seyðislii ði hefir í for með sjer, enda mun margur „þótt nú horskur sje“ kvíða fyrir Opgjor í haust. Sagt er að Frakk- ar hafi komið með lival inn á Vopnaíjörð og var hann keyptur þar af einhverjum Specu- löntum, Jíklega ekki til að tapa á því“. Síðan höfum vjer frjett, að hvalur þessi hafi verið a niilli þritugs og fertugs að stærð og að mestu óskemmdur og þeir keypt hann Y. Davíðsson, P. Guðjohnsen og Vig- fús borgari fyrir 700 kr. og selt spikvætt- ina 4 kr. rengisvættina 3 kr. og megruvætt- ina 1 mest 1 x/2 kr., og hafði nú eins og optast fjöldi manns, sumir langt að komnir, sótt á hvalfjöru þessa. f>á farið var að skera upp hvalinn sást að gat var á huppn- um á honum og innifyrir fannst hákarlsgot í hverju að voru 2 kútar lifrar. 7 þ. m. koin póstgnfnskipið „Thyra“ híngað aptur að sunnan og vestan, og með henni herra landshöfðingi Dergur Tlior- berg með fru sinni. svo og herra Legatióus- ráð og alþingismaður Ctrímur ThomsCll frá Bessastöðum og margir farþegar, þar á meðal ýmsir heldri menn. Daginn eptir lagði „Thyra“ hjeðan á austurleið og herra landshiifðinginn með henni austur á Seyðis- fjörð, og lnngað kom hann aptur með „Lauru“ að austan 14 þ. m. og hjeðan fór „Laura“ s. d. að áliðnu og með henni herra lands- höfðinginn, frú hans, herra Gr. Thom- sen og fjöldi farþegja á leið vestur ogsuð- ur. Allir þeir er hafa getið landshöfðingja- hjónanna við oss, hafa dáðst að litillæti þeirra og Ijúfmennsku. Veðuráttan hefir hjer nyrðra lengi ver- ið hin hagstæðasta, svo að heyannirnar hafa vegna til vina sinna gömlu, að biðja þáurn hjálp. Sandolet tók gamla leðurpunginn sinn, batt bann á bak hundinum, ljet í hann brjef með utanáskrift til viss manns, og þangað sagði hann seppa að fara; hann var kunn- ugur að fornu fari og bar því gott skin á að hlýðnast þessu. J>á er seppi kom þangað, sein hann átti að reka erindi sitt, ljet hann það í ljósi með mörgu móti; stundum rjetti hann framlöpp-, ina, og vakti atbygb á pungnum. Kom rakkinn sjaldnast til þess, er eígi þekkti hann, svo hann var ætið heppinn að komast á framfæri. A meðan brjefið var lesið og seppi af- greiddur, hljóp hann inn til eldastúlkunnar, og fór ósvangur út þaðan aptur. Arangurinn af ferðum hundsins var æ- tið sá, að látnir voru peningar i punginn, hann bundinn eins og fyr og mátti sjá glaðna yfxr seppa, er þaut þá óðarheim, endaþótti hann ekki lamb i leikum ef einhver hafði víðast livar gengið með bezta móti. Nú er mikill fiskafii sagður hjer á Eyjafirði þá er honum vegna heyanna eða beituskorts verð- ur sætt. 4 af hákarlaskipunum eru enn úti, og eitt af þeim „Akureyrin“, er sagt að skipverjar hennar hafi fyrír nokkru síðan fundið undan Hælavíkurbjargi á Hornströnd- um, flak af þilskipi og eitt segl með ránni, sem þeir þekktu að var af þilskipinu „Ulfi11' er á samt „Hermanni“ týndist i vorogmeð þeim 23 menn. Skipstjórinn á „Akureyr- inni“ herra Vilhjálmur þorsteínsson frá Nesi í Höfðahverfi, sem síðan að haun byrjaði bákarlaveiði, hefir afiað hjer manna mest. átti víst 'U í „Úlfi“ sem var í ábyrgð. I fyrradag fór frá Oddeyri skipið Craigbfortli fermt hátt á annað hundrað hrossum, seni lierra Cog iill hafði keypt fyrir vestan og hjer. Auglýsingar. Pelr. sem eru mjer enn skyldug- ir fyrir Norbanfara og fleira frá undan- förnum árum, óska jcg að vilduborga mjer þab sem allra fyrst, í næstu 2. mán. að hver- jum fyrir sig er unnt, helzt meb peningum, eður innskript í reikning minn hjer á Akureyri eða Oddeyri og hvar annarstuð- ar á verzlunarstööum, sem jeg hefi reikn- ing, en þeir sem skulda mjer í Subur- eða Vesturamtinu, bib jeg að greiba þab til hr. landshöfbingjaritara Sighv. Bjarna- sonar í Revkjavik, eða sýsluritara I>. Lár- ussonar á Arnarholti. Akureyri 20 .ágúst 1884, lijörn Jónsson. (Aðsent). í hlabinu Norbanfara 22. árgangi eru nokkrar greinar sem þeir Jón hrepp- stjóri Einarsson og Stefán bóndi Bergs- son ritubu hvor á móti öðrum. Um á- greining som þnr af leiddi varb sætt á millum þeirra svo þær greinar koma hvor- ugum þeirra að nokkrum vansa. I>ctta þykir eiga vib ab auglýsa í sama blabi. j»egar jeg í vor ljet reka saman til rúnings, komu fyrir í fje mínu 4 geml- ingar, sem eptir markaskrá Eyjafjarbar- sýslu ekki fundust eigendur ab, á þrem- ur þeirra var mark: Sýlt h. og Sýlt og gagnbitað v.. og á einum var mark: Sneitt apt. h., Stýft og biti fr. v. Kindui þessar vorú rúnar og ullin geymd hjá mjer, þar til rjettir eigendur vitja henn- ar og jafnframt borga auglýsingu þessa. Tjörnum í júlím. 1884. Páll Steinsson. Ab Ytrí-Varbgjá vib Eyjafjörb sel- ur undirskrifabur ferbamönnum naubsyn- legann greiöa, svo sem hey, mat og kaffl. frá 1. sept. næstkomandi. Ytri-Varbgjá í ágústm. 1884. Baldvin Jónathansson. Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. sjer til gamans, að tálma ferð hans þegar svona stóð á. þe^sar forðir for hann einatt 6 8 a hverjum degi fyrir kl. 12. enda rjeði seppi. sjer eigi fyrir kæti á kvöldin, þegar gamli maðurinn taldi peningana, á gamla borðina sínu, sem aflast höfðu um daginn. bá er bezt bafði gengið, var það vant, seppa að hljóða og átti sú aðferð að gefa til kynna meiri ánægju en endrarnær. Seppi lifði Sandolet gamla, og uppfrá þvi var rauna- svipur yfir hinum vitra rakka, ersvohyggi- lega reyndist husbonda sinum. (Framhald). k rr

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.