Norðanfari - 13.09.1884, Page 3
63 —
J>á sjcr maður fyrst; að timinn er dýrmætur.
þeir sem eru náttiiraðir fyrir bókalestur,
liafa því nær alla tíð tíma til þess, fyrir það
þeir vilja nota hann. J>eim verður lítil stund
að góðum notum, en sá sem hefir enga liugs-
un á því að setja sjer fyrir vissann starfa
þessa eður hina stundina kemur beldur cngu
í verk og veit ekkert.
Til er og fleira nytsamt en bókalestur,
er leggja mætli fyrir sig þá tíma, er fríir eru
frá vinnn; allt er betra en iðjuleysi. Sumir
menn eru lagtækir, og gætu máske innunnið
sjer krónuvirði fyrir smíði sitt, og mætti það
með iðninni draga sig saman að mun. Yinnu-
konur gætu bæði tekið vik af oðrum, og
fengið þóknun fyrir það, eða þá birt svo sína
eigin garma, að þær neyddust ekki til að
kaupa aðgerð á þeim, en eyða sínum fritíma
í bæa snatt, vitlaust „hopp“ o. s. fiv.
Vjer höfum nú mest megnis talað um
vinnnhjú, en fleiri eiga þátt í því, að láta
timann líða ónotaðan. Bændur meiga teljast
með, J>ó ekki allir heldur en hjúin. J>eir
kunna ekki að láta nota timann rjettilega og
gera það ekki sjálfir, Jelta gildir um þá,
hvort sem átt er við vinnu þeirra eða bóka-
lestur. J>að fer mörg stund hjá bændum til
lítils, og mundi það bezt sjást hjá þeim er
hefir margt fólk. |>að drægí sig loks saman
í mikið mannvirki. Tökum til dæmis bónda,
cr hefir 3 vinnumenu og er sjálfur 4 : J>að
er ógirt f kringum tún hans, en garðurinn
þyrfti nauðsynlega að komast upp. Bóndi
skyldi hafa fyrir reglu, að hlaða 4 faðma á
hverri viku haust og vor, af þeim tíina sem
hægt er að vinna sökum frosta og snæs. Má
ætla, að á hverju ári hlæðist 36 f. af full-
gildum garði, og beinlínis á þeim stundum,
er áður gcngu i suúninga og hugsunarleysi,
en þó hefði fyllilega komist i verk það setn
áður vannst af búvinnu haust og vor, svo
garð þennan mætti skoða framför eða verka
viðbót.
Til þessa útheimlist ekki annað en meira
útliald á vinnunni og löngun böndans, að
nota hvcrja stund.
Annað má nefna, sem er almennt þekk-
ingarleysi bænda á því, sem beinlinis við-
kemur, stöðu þeirra og skylduin. Jeir eru
margir, sem litla eða enga hugmynd liafa um
þau gjöld, sem þeim ber árlega að greiða,
hversu einfalt sem er.
Vitum vjer dænii til, að árið líður svo
belgur; enda sögðu hans beztu og lærðustu
menn „að kaffið væri bæði hollt og leyfilegt“-
Jetta greiddi götu kaffisins að mun, og
útbreiddi þekkingu á pví, þar sem það var
ekki þekkt áður.
Noklcrum árum eptir að hjer er kom-
ið sögurini, reis upp maður einn í Kairó og
mótmælti kaffinu harðlega. Tilheyrendur
hans urðu svo æfir við þetta, að þeir þustu
hópum saman i kaffibúðirnar, brutu borð
og bolla og misþirmdu þeim, er þeir hjeldu
að hefðu bragðað kaffi eða snert á áhöldum
þess.
Bærinn varð allur í uppnámi, og skift-
ust menn í 2 flokka. Yfirdómari bæarins
stefndi saman öllum þeim fróðari mönnum
J>eir álitu fyrir löngu dæmt að katfi væri
leyfilegt og þarflegt. Yeitti forseti öllum
gestum sinum kaffi, tók sjálfur fyrsta boll-
ann og óskaði drykknum sígurs. J>etta varð
og til þess, að hjálpa útbreiðslu kaffisins. A
miðri 16. öld komst kaífidrykkja til Mikla-
garðs1 (Konstantinopel). 1557 urðú til þess
Jessi horg hjet npphaflega Byzantion
að þeir vita ekki hvað er í alin, þurfa að
spyrja hvað fermingartollur sje núna o. s. frv.
Til þessa útheimtast ekki miklar gáfur, en
menn þurfa að laka sjer dálitla tómstund,
líta i bók og læra það. J>að er þetta al-
menna hugsunarleysi hjá fólki, sem þetta er
sprottið af. Menn fara fyrst að rýna eptir
hinu eða þessu, þá er þeir komast annars
ekki af fyrir utan það, en að vita eða þekkja
það, sem eigi hefir útlit fyrir að verða að
notum þegar i stað, þykir óþarfi, það borg-
ar sig ekki.
þeir sem hala löngun til þess að mennta
sig, reyna með ollu móti að ná í alla gagn-
lega þekkingu, sem gjorir þá meiri tnenn, án
þess að þeir búist þó við að hafa þess strax
not, hvað peninga snertir.
Maðurinn á að auðga andann að þekk-
ingu ekki siður en likamann að klæðum, en
svo virðist sem mörgum þyki sjer standa næst,
að bjarga lífinu einhvernveginn af og það er
sjálfsagt skylda hvers eins; þó eiga fáir svo
bágt að þeir geli ekki leitað sjer lítillar upp-
lýsingar, ef öllum stundum væri vel varið.
J>að þreytast allir sem vinna og þurfa að
leita sjer hvíldar eplir crfiðið. |>á er gott
að grípa sjer bók, og fríska sálina með því
að lesa sogu eða fræðandi grein. |>etta geta
fleiri en þeir sem ríkireru; þó þarf einlivern-
veginn áð fá bækurnar þær eru ekki gefnar.
Eru víða til lestrarfjelög, svo það niá lána
þær, eða þá hjá einstokum mönnum, ef menn
eiga þær ekki sjálfir. þetta þarf sjaldnast
að standa í vegi fyrir bókalestri.
Hjer að framan er leitast við að sýna
framá, að dýrmætt sje að verja tínianum vel
og það sje jafn áríöandi fyrir alla hvað sem
þeir hafa fyrir stafni; eu áður vjer endum
þessar fáu línur, vildum vjer benda monnum
á ýmislegt er fleslir ættu að temja sjer, sem
lesa blöð eða bækur.
það er góð regla, þá er maður les að
lesa bægt og skeita því ekki pó minnn gangi
á; það er meira vert að selja á minnið og
gera það að eign sinni, sem lesið er. Hver
maður mundi hafa gott af að lesa með vinnu
sinni í bvíldar límum sinum, og gera það að
fastri reglu, að rifja upp með sjálfum sjer það
sem hann las. þelta verður að ítreka unz
efnið festist i huga manns, svo til þess verði
grípið hvenær seui þarf cða áliggur. J>að er
mesta ánægia fyrir erfiðismanninn, að láta
hugann skoða það sem af bókum fæst lært.
fáir menn, að reisa kaffihús; var allur út-
búnaður og fyrirkomulag hússins mjög mak-
indagjarnt. og gjört í þeim tilgangi að menn
leituðu þangað til þess að sitja við kaffi-
drykkju, tefla skák og skeggræða m. fl. Litlu
fyr breiddist kaffidrykkjan út til Damaskus
og fl. staða.
Skáldin ortu lof um kaffið, kaffibúðunum
er óðiiin fjölgandi, og kvörtuðu prestnryfir
að kirkjur væri lakar sóttar en þær. (búð-
irnar). Æðsti klerkurinn hvað kaffi vera á
móti kóraninum, og var nú öllum kaffibúðum
lokað i bráðina. j>að varð annar til þess
að mæla kaffinu bót, euda fekk hann fjölda
á sitt inál, svo þótt kaffibúðunum væri smá
lokað, stóð það jafnan stutta stund. Kaffi-
drykkjan náði æ yfir meira og meira svið;
hjá nieiriháttarmönnum var viss maður til
þess að „laga og skenkja11 kaffi.
(Niðurlag).
hún er höfuðborg Tyrklands og stend-
ur við Bosporus i fylkinu Rumiliu.
Sjálfir kalla Tyrkir hana Stambul; er
borgarstæðið frábærlega fagurt, en
hrörlegustu kofar og skrauthallir rugl-
að hverju innanum annað. Strætí henn-
ar þröng og sóðaleg.
Timinn líður fljótara manni finnst minna til
um verkið og venst á alvarlegri skoðun en
ella.
Menn gætu tamið sjer aðra reglu sém
líka er góð; hún er sú að hafa hjá sjer rit-
blí og blað eða Iitla skrifbók, í hvert skipti
og maður les, æfa sig þá I, að draga saman
i sem læstum orðum það sem fróðlegast er
úr ræðunni, og skrifa það sjer til minnis í
bókina; hana getur maður látið fylgja sjer,
og kynnt sjer efnið sem muna álti, því hægra
veitir að lita i þessi blöð, heldur en bókina,
sem efnið er upphafiega tekið úr. þeir sem
mikið lesa, þyrftu því meira að skrifa upp hjá
sjer, en allir láta það vera eins litið og unnt
er, en herða sem mest að minninu, og gjöra
það sem æfðast að föng eru á.
Sú list er til að læra að muna, og hana
væri gott fyrir sem flesta að temja sjer; má
optast nær koma henni að við bókalestur. Af
því vjer minntumst á þetta, skulum vjer að-
eins drepa á aðferðina viðþetta, þeimtilleið-
beiningar, er vilja færa sjer það í nyt.
Sú er þá reglan helzt, að gjöra saman-
burð, sem allra líkastann, á þeím nöfnum og
atvikum er maður vill muna, og því sem manni
er svo minnisstætl, að aldrei getur gleymst;
það eru allir, sem muna og vita meira og
minna af ýmsu tagi, er þeim gleymist alls ekki
og við það eiga þeir að líkja og miða allt
nýtt sem þeir lesa og heyra. Yilji raaður
setja á sig nafn á þjöðflokk i Síberíu, er nefn-
ast Kalraúkar, þá má bera fyrra atkvæðið Kal
við sama orð, þá er meint er kal á mönnum,
sem allir þekkja, en hið síðara múk(ar) við
múk í alkorli, er líka þekkist almennt.
Noti menn þessa reglu, má gott af
hljóta.
INNLEÍÍDAK ERJETTIR.
--)«1C--
Úr brjefi úr Öræfum i Austur-
Skaptafellssýslu 3/s — 84.
Heldur þykir mönnum hjer síðasta al-
þing hafa lítið afrekað merkilegt. þó er
mönnuin tiltínnanlegust doyfð og nærri heiglu-
skapur margra á þingi með umbætur á stjórn-
arskránni. Sumir gömlu mennirnir í sveit
líta nieð sorg og kvíða á þá stefnu, sem far-
ið er að bera á, og hvernig menn eru skeit-
ingarlitlir með að glæða frelsið. J>að bólar
litið á að nienn reyni að breyta því, sem
stjórnarskráin leyfir, og bendir til að þurfi
að breyta án þess teljast þóbreytingá sjálf-
um stjórnarlögunum. Sumír ruku upp til
lianda og fóta, að rífa niður—ef eigi nauð-
synleg þá samt meinlaus bráðabyrgðarlög er
ekki áttu, og ekki gátu staðið nema fáar
vikur, og voru þar til saklaus við stjórnar-
skrárbrot. Enn að reyna með breytingum á
stjórnarskránni, að koma í veg fyrir að stjórn-
arlierrann geti gefið út skaðleg bráðabyrgð-
arlög, eða ónýtt ár eptir ár, svo mikið sem
honuin kann að þóknast af hinu dýra leigu-
smíði alþingis, um það hugsa ekki nema iá-
ir þingmenn svo áberi. Eins og kunnugt
er, gengu meir enn 20 ár, til að fá það
stjórnfrelsi sem fengið er, og að það hafðist
var eliaust mest að þakka Jóni sál. Sigurð-
nrsyni íorseta. Síðan má alit heita aðgjörða-
laust í þá átt, rjett eins og menn hafi gam-
an af ófrelsi og einvaldi magnist aptur og
verði óvinuandi. f>að er almennt talin apt-
urför, að standa í stað, eil hvar getur kom-
ið fyrir órayridarlegri, og ef til vill hættu-
meiri apturför, en einmitt að forsóma að
gjöra sein bezt við stjórnarskrána? Hvað
helzt þurfi að breyta i heuni, eru sumir vor-
ir beztu menn búnir að benda á. J>að
liggur lika opið fyrir öllum sem láta sig það
nokkru skipta, og er þvi ekki þörf á að
fara um það fleirum orðum bjer að þessu
sinni.
á