Norðanfari - 13.09.1884, Side 4
Ur brjefi úr Breiðdal í Suðurmúla-
sýslu ie/s.—84.
64 —
Til almennings.
r
XJfc af aðvörun Jieirri, sem oss fannst nauðsyn bera til, að senda almenningi um að
rugla ekki samao við vorn eina egta og verðlaunaða Brama-lífs-elixír
þeim nýja bitter-tilbúningi, sem Nissen, kaupmaður reynir að læða inn manna á inilli á Is-
landi, í líkum glösum og elíxír vor, og kallar Brama-lífs-essents, hefirhr.Nissen
þótt viðþurfa, að sveigja að oss í 27 tölublaði af ísafold og ef til vill öðrum blöðum. |>að er
eins og hr. Nissen kunni illa rjetthermdum orðum vorum, þykir, ef til vill, fjárráð sín of-
snemma uppkomin, og hann reynir nú að klóra yfir það allfc saman með því, að segja blátt
áfram, að allt, sem vjer höfum sagt sje ekki satt. Vjer nennum ekki að vera að eltast við
hr. Nissen. Skyldi ekki einhverjir menn er viðskipti eiga við menn í Kaupmannahöfn vilja
spyrja sig fyrir um bitter-búðina hans Nissens? Oss þætti gaman að því ef þeir kynni að
geta spurt hana uppi. Fyrir oss, og öllum mönnum hjer, hefir honum tekist, að halda hul-
iðshjálmi yfir henni og «efnafræðislegu fabrikkunni* sinni hingað til. J>ar þykir oss hr
Nissen hafa orðið mislagðar hendur, og slysalega tiltekist, er hann hefir klínt á þenna nýja
tilbúning sinn læknisvottorði, frá einhverjum hömöópata Jensen, sem 8 maí 1876 er gefið
um Parísarbitter hans, sem hann þá bjó til í Randers, úr því að hann nú 1884 stendur
fast á því, að Brama-lífs-essents sinn, með þessu Parísarbitter vottorði E K K1 sje Parísar-
bitter. Oss finnst þetta benda á að hr. Nissen sje ekki svo sýtinn þútt smávegis sje ekki
sem nákvæmast orðað ef lipurt er sagt frá. {>að væri annars eigi ófróðlegt, að vita, hvaða
gaman hr. Nisssen hefir af því, að vera að krota þessa 4 óegta heiðurspeninga á miðana sína
J>að fer fjarri oss, að vilja vera að eltast eður eyða orðum við mann, sem svo opt þarf að
bregða sjer bæjarleið frá braut sannleikans; vjer höfum hingað til látið oss nægja, vegna al-
mennings, að vara við að RUGLA vorum egta Brama-lífs-elixír saman við hans nýju eptir-
líkingu. Oss þykir hæfa vegna binna mörgu skiptavina vorra, að láta ekki sitja við orð
vor ein, og höfum því selt tilbúning hr. Nissens í hendur reyndum og duglegum lækni
sem bitter vor er mjög kunnur, og dóm hans leyfum vjer oss að prenta hjer, sem þýðing-
armest skýrteini fyrir almenning.
J>ess hefir verið óskað, að jeg segði álit mitt um «bitter-essents», som hr. Nissenhefir
búið til, og nýlega tekið að selja á Islandi og kallar Brama-lífs-essents. Jeg hefi komist yfir,
eitt glas af vökva þessum. Jeg verð að segja, að nafnið: Brama-lifs-essents, er mjög v i 11-
andi, þar eð essents þessi er með öllu ólíkui’ hinum egta Brama-lífs-elÍXÍr
frá hr. Mansfeld-Búllner & Lassen og ]ví eigi getur haft þá eiginlegleika, sem ágæta hinn
egta. |>ar eð jeg um mörg ár, hefi halt tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan
komizt að raun um, að Brama-líts-elixír frá Mansfeld-Búllner & Lassen er kostabeztur, get
jeg ekki nógsamlega mælt fraiu með honum e i n u m, umfram öll éunur bitterefni, sem á-
gætu meltingarlyíi. Kaupmannahöfn 30 jútí 1884
E. J. Melchior
1 æ k n i r.
EINKENNI á vorum eina, egta Brama-lífs-elíxír eru: Ljósgrænn miðiáhon-
um skjöldur með bláu ljóni og gull-hana, á tappanum í grænu lakki MB & L. og
«firma» nafn vort inn brennt 1 eftri hliðina á glasinu. Hverju glasi fylgir ókeypis ritlingur
eptir Dr. med. Groyen um Brama-lífs-elixír.
Mansfeld-Bullner & Lassen.
(Eigandi Mansfeld - Biillner)
sein einir kunna að búa til hiun verðlaunaða
Brama-lífs-ehxír.
YINNUSTOEA: Nörregade Nr. 6. Kaupmannahiifn.
„Hjeðan er að frjetta mikla óþurka
nærri í 3 vikur og aflalítíð mjög ekki að
tala um síld. Nú stendur verzlun hjersem
liæzt í næstu viku við Gránufjelagið. Skip-
ið er nýkomið af Hornafjarðarós, og er nú
á Stöðvarfirði að taka á móti vörum þar,
og sækja 2 akkeri, er það missti þar í sum-
ar, er það var þar seinast. J>að er mjög
slæmt fyrir menn að þurfa að vera að verzla
á meðan á þessum stutta heyskapartíma
stendiir, eða eyða til þess fleiri og færri
dögum á slættinum“.
Úr brjefi úr Mýrdal i Vestur-Skapta-
fellssýslu 18/8.—84.
„Mjög illa lítur út með beyskap þvi nú
í fullar 3 vikur befir verið sami rosinn og
ekki komið þurr dagur, og mjög mikið af
heyi úti hjá öllum, sumir sem minnstar slæ-
ur hafa, nú alklárir að slá, en sumir hættir
meðan sama stendur. Aður enn rosinn
byrjaði voru flestir litið eitt búuir að ná af
töðu, þeir sem lengst voru kornnir búnir að
ná þriðjungi af henni“.
Úr brjefi úr Skagafirði d. % — 84.
«Ekki verður annað sagt enhjersje með
öllu tíðindalaust, allt gengur sinn vana gang,
þó skal þess getið, að fuglafli var með lang
rýrasta móti í vor og var þó ekki ísnum um
að kenna, íiskafli var góður í byrjun vertíðar
en varð mjög endasleppur og svo sem enginn
í sumar, sökum beituleysis. f>að er eptir-
tektavert, að það sem aflast nú á seinni árum,
er mest ísa og smáfiskur en fullorðinn fiskur
sjest hjer svo sem enginn fyrr en á haustin
og þá fremur lítið, er sú getgáta ekki ósenni-
leg, að því muui valda hinn mikli grúi út-
lendra liskiskipa, er stö^ugt liggja úti fyrir
allt suinarið og hremsa til sín hinn fullordna
liskinn. Sumar veðurátta hefur verið mjög
hagstæð og heyföug hin beztu».
J>ann 22. f. m. var hjer nyrðra mikið
sunnanveður, sleit þá upp norskt verziunar-
skip, er lág á þórshöfn á Langariesi, rak
þar á land og brotnaði, en skipverjar kom-
ust af. í skipinu hafði verið talsvert af
fiski, salti, kolum og fi., sera allt seldist við
uppboð 4. þ. m. og sklpið á 300 krónur.
|>ann 26. s. m. var norskt síldarveiða-
skip hjer á ierð utan úr Hrísey og 2 kvenn-
menn með er áttu heima hjer i bænum, en
þá komið var bjer á innri hluta fjarðarins
lyngdi, svo skipherrann tók það ráð, aðfara
i nótabátinn ásamt unglingsraanni og kvenn-
mönnunum, en litlu síðar fór að hvessa
á sunnann og skipstjórinn þegar að slaga,
en eittsinn þá er venda skyldi sló í baksegl
og báturinn á hliðina og fólkið úr honum,
en allir komust á kjölinn nema annar
kvennmaðurinn, sem lenti undir bitnum en
náði samt í hann, og hjelt sjer þar, til þess
skipstjórinn, sem syndur er, náði til hennar
og gat komið henni uppá bátinn til hirina
er þar voru fyrir, kallandi um hjálp sem
drógst hátt á kl. tíma, að hún fengist. Köll-
in heyrðust af Halldóri bónda á Meyjar-
hóli, sem ásamt öðrum manni var við hey-
skap austanmegin fjarðarins þar uppi fjall’,
og brá við þegar og ofan til sjáar, hratt
fram fari, er hann á, og rjeri frarn til báts-
in* og gat bjargað fólkinu til lands.
11. þ. m. var hjer fjarska ofveður sunnan,
er þá sagt að slitið hatí upp á millum 20—30
síldarveiðaskip er lágu við Hrísey og rakþar
áland, flest þeirra rneira og minna brotin.
Auglýsingar.
Alþýðuskóli.
Næstkomandi vetur frá 1. nóvbr. verður
haldinn Alþýðuskóli á Akureyri, með sama
fyrirkomulagi ogvar á Laufásskólanum í fyrra.
— Kennari verður Guðmuudur Iljaltason,
og aukakennari ef þurfa þykir. Kenuslu, Ijós
og hita í kennslustofunum fá piltar ókeypis,
svo verður þeim er vilja fæða sig sjálfir sjeð
fyrir húsrúmi og matselju.
|>eir sem sækja vilja skóla þennan verða
að snúa sjer til einhvers af undirskrifuðum,
áður enn skólinn byrjar.
Akureyri 9. sept. 1884.
J. V. Havstcen. Eggcrt Laxdal.
Frb. Iiíteinsson.
MT William Tierney,
fatasölumaður er kominn liingað aptur
með nýjar byrgðir af fatnaðt og ýinsu
íl., sem bann befir í tjaldbúð sinnl er
stendur enn frain uudan spítalanum.
anfarin ár á rentuborgun til Abyrgðar- og
Sparisjóðanna hjer, tilkynnist hjer með
öllum þeim, sem tjebum sjóðum skulda,
og ekki borga vextina skilvíslega fram-
vegis, að við þá verður hlífðarlaust fram-
fylgt því, sem ákveöið er í veðskulda-
brjefum þeirra.
Siglufiröi 1. sept. 1884.
Cliristen Havstcen.
(gjaldkeri).
— Hinn 28 júlí þ. á. tapaðist á
Íeiðinni frá Syðri-Varögjá suður að Leifs-
stöðum, poki með ýmsu í; sem finnandi
er beðinn að skila til ritsjóra «Norðan-
fara» gegn sanngjörnum fundarlaunum.
Staddur á Akureyri 1 sept. 1884.
Egill Gruðnason.
— E.jármark Jóns Jónssonar á Arnar-
vatni í Dingeyjarsýslu: Sneitt fr. hægra
sýlt biti aptan vinstra.
Eigandi og ábyrgðarm.: Hjörn Jónssou.
Prentsmiðja Norðanfara.
IPSr Vegnavauskila, sem verið hafa und-