Norðanfari - 27.10.1884, Blaðsíða 4
— 84 —
uír prestíi og launuoi og_eptirl.‘mnum ýmsra
embættismanna og ekkna peirra. en nú er
líka Norðliogur diuiiur.
Miniiast má á málið um stofnun laga-
skóla, — eitt af mestu áhugamálum þjóðar-
innar —:"og hinn ötuli forvígismaður pess, á
miklar þakkir skilið fyrir sína hugpi’ýði. Áð-
ur fyrri vildi Arnljótur hafa lagaskóla, og
mig minnir það væri árið 1855, sem hann
stóð fremstur á blaði með að vilja fá hann;
en hvað sagði hann núna blessaður?! Hann
ýtti á móti skólanum með hnefum og herð-
um, máske af því, að lionum virðist vistin
Hafnar vera holl og notaleg, en jeg held þó,
að hver sem nokkuð þekkir tii i Kaupmanna-
höfn, ætti að geta rennt grun í hvert að okk-
ar ungu og fjörugu námsmönnum sje að öllu
leyti Hafnar-setan hentug, og svo viljum við
íslendingarnir vera sem allra minnst uppá
dönsku-náðina komnir, og sýnist rnjer því
siður vera sjáifstæðishugsun í að vilja hafa
lagakennslu landsins erlendis og auk þess að
öllu leyti Sskyggilegra, en þó læknakennslan
liefði verið þar.
(Framhald).
INNLENDAB FKJETTIE.
— ><>« —
Úíi BRJEFIÚR STRANÐASÝSLU ls/9 ’84
Tíðin hefir mátt heitii hin æskilegasta.
Tún voru í bezta lagi sprottiu og töður náð-
ust eptir hendinni. Með ágúst brá til vot-
viðra svo ekkert náðist inn fyrri enn ti. og
8. þ. m., þó er víða ^rnikið úti enn, náist
það allt óskemmt verður sæmilegur heyskap-
ur hjer um pláz. Heilsufar manna hefir yfir
höfuð mátt heita gott, þó hefir á stöku bæ
legið einn eða fleiri. Snemma i júlí andað-
aðist á Smáhömrum í Tungusveit, merkis-
bóndinn Guðbrandur Jónsson, sonur óðals-
bónda Jóns Magnússonar á Broddanesi. Guð-
brandur sál, dó úr lungnabólgu eptir þján-
ingarfulia vikulegu. Hann var um fertugt.
Haiin byrjaði búskap á Smáhömrum, eignar-
jörð föður síns, rúmt tvítugur, græddi hanu
fljótt fje, því að hann var bæði dugnaðar- og
reglumaður og stakur lánsmaður til sjóar,
endurbætti jörðiua mikið, og mun hún lengi
bera menjar hans. Vegua hins góða eliia-
hjer i almáttugri veru. Eoda hafði Shelley
áhrif' á Byron í trúarefuum. Einsogvænta
xnátti gjörði „Kain“ ómælandi áhrif: trú-
leysingjum þótti það allra mesta ágæti, en
trúinenn sögðu það djöfullegt eins og vou
var, eu flestalbr dáðust að óðsafii þess.
óviuir Byrons fjölguðu ná eun moir á
Englandi; þar eru margir sannir trúmenn, og
margir hræsnarar lika.
En mikið af hrósi því er „Kain“ og
önnur guðlaus rit fá kemur opt af því, að
menn hafa svo Htið af þeim og þau fáu
koma guðleysingjunum svo vel í þarfir. Mörg
guðleg rit, 8em eru fullt eins andrik og
skáídieg að sinu leytí fá mirina hrós af því
nóg er af þeiin. ,
Árið 181 ö fór hann t’l Ítalíu og bjó í
Venidig um tima, þar lifði hann mjög laus-
Iátu lífi svo andriki hans minnkadi og lik-
anisheilsan bilaði. Bnda var þetta aðal-
galll inuis og befir liann efiaust þróast af
pvi að hanu mætti nær því aldrei sannriog
ósjergjan.ri ást. En nú kemur kona til
sciguuni.r er Teresa, heitir. Hún var gáfuð
Og göfug og gugntekin ai' óði, aiula og per-
hags hans, var hann hinn mesti styrktarmað-
ur fjelags síns, hans var því sárt saknað af
mörgum.
Lítið eitt hefir orðið fiskvart við Stein-
grímsfjörð, en góður afli opt verið í suinar á
Gjögri af heilagíiski og fiski. J>að er annars
mjög í efa hvort flskur gengur nokkuð til
muna hjer inn á íirði í haust, því í sumar
hafa verið sífeld logn, svo útleudu flskiskipin
gátu í audvaralausri ró skipað sjer hjer um
flóann og slægt þar niður, og þar að leggst
liskurinn, svo hann kemur hjer valla nema
kolkrabbi gengi inn. |>að lítur út fyrir að
strandgæzlu skipið, sje sá vökumaður, sem
sefur, því ekki ber á að það ónáði íiskiskip
hjer á Flóanuin, þó að þau sjeu að fiskiveiði
sinni innanum smábátana. Laugardaginn 12.
júlí, var lijer stinniugsvindur með þoku sleg-
nu lopti, sem náði niður efst á fjöllum,
heyrðist þá um nónbil hjer svo mikill dynur
í lopti, sem skotið hefði verið mörgum fail-
byssuin í seun, var likast að heyra, að þessi
voðaiegi hvellur riíi sig suður loptið undan
vindi; hjer ofan I fjarðarbotninn lagði pykka
hvítleita gufu, sem andæfði mót vindi út
fjörðinn og jafni'ramt íylgdi helli dynjandi
rigning um klukkutíma. Mjer pykir við eiga
að geta þess, því slíkt er íáheyrt hjer, þess
skai getið líka, að þær 2 ár. sem koma sín
úr hverjum dai hjer fram af íirðinum og
koma báöar saman í íjörðiuu, þá eptir þetta
vallt önnur fram ösku mórauð, en önnur
lötraði í grjóti. Slíkt hið sama hafði átt sjer
stað við HrUtafjörð.
Mikið er ritað og rætt um fríkirkjumál
Reyðhrðinga, og verða menn þar ekki á eitt
sáttir, heldur eun um sumt aunuð, má það
þó virðast undarlegt, þar sem þessi byrjun
R,tíiötiröii)ga, er fyrzt og íreinst óefaö hin rjett-
asta, hvað kirkju- og safnaðarstjórn snertir, og
í annan stuð mun allur þorri þjóðarinuar vera
söinu meiningar, hvað kirkjumál og safnuða-
stjórn snertir og yíir höfuð að tala mun svo
lagað frelsi safnaða vera frá elztu thnum kristn-
inuar eitt hið rjettasta. J>að er anuars von-
andi, að þjóð og þing sýni nú rögg á sjer í
þessu máli, þó einstöku stjórnardilkar og ó-
frelsisgrýlur vilji á móti mæla. Enga hefi jeg
beyrt, hvorki menutaða nje leikmenn miunast
á aðfarir ráðgjafa og biskups í þessu máii neina
með undrun; og það má heita dæmalaust, þeg-
ar litið er til þess, að þessir herrar hafa óátal-
ið látið hinn argasta viHuflokk heimsins (Mor-
sónu Byrons —. þau hittust nú, hún var
20, hann 31 árs gauiall. ]?au urðu beztu
vinir og hún gat komið honum til að hætta
við ólifnaðinn og lifa regluiegra líii. En
það var óheppilegt að hún var gipt öðrum.
Raunar þoldi maður hennar að hún sýndi
Byroni vináttu, enda var vinátta sú að
minnsta kostí fyrst, saklaus; en þó fór svo
að kuidi kom rnilli hjórianna, þau skíldu og
var Byroni kennt um. En þótt þetta færi
nú óheppilega, varð það sanit honum til góðs
— þau sktldu eins og beztu vinir —.
Um þessar mundir reit hann hin miklu
söguljóð l)on Jttau. f>að er saga af inanni
setn reynir mjög margt og mikið; og það
er fremur málverk af stóratburðum líísins
sem hetjan sjer og heyrir, en sjálfstæði og
atl hetjunnar sjúlfrar sem eínkennir rit þetta.
þ>að er í 16 kvæðmn og kvæði hvert byrjar
með formála. Bæði í t'orrnálánnm og eins
í mörguti). versum innanurn sjálf sögukvæð-
in lætur Byron skoðun sína í ijósi. það er
hin sama bitra umkvörtun yfir eymd og ílsku
heimsins, sami efi gegn trúarbrögðunum og
móna) draga sauði drottius út úr fjárhúsinu hjá
sjer. pað er óefað, hefðu Mormónar reist hjer
fríkirkju handa sfnum söfnuði, þá hefði ekki
verið brotin fyrirmæli stjórnarskrárinnar á
þeim eins og Reyðfirðingum, sem þó eru al-
lúterskir menn. J>að er svo sannarlega víst,
að komist ekki hið bráðasta lagfæring á alla
kirkjustjórn og að söfnuðir megi kjósa sjer
presta sína, þá sofnar trúin og kirkjan þeim
svefni, sem trauðla verður af vakið aptur, þvt
að öll sú deyfð og dofinskapur, sem nú á sjer
stað í kirkjunni, er hreint og beint að kenna
svefnþornuin veitingarvaldsins, sem það hefir
stungið suma söfnuði nteði).
Sigurður Bjarnason.
Sagt erað «Alf» eittafgufuskipum Norðmanna
hjer á firðinum hafi farið frá Hrísey 4. okt.
með 180 (?) af norskum skipbrotsmönnum.
Deir. sem eru mjer enn skyldug-
ir í'yrir Norbanfara og fleira frá undan-
förnum árum, óska jeg að vildu borga irijer
það semallra fyrst, í þessum eða næsta
mánuði að hverjum fyrir sig er unnt, helzt
með peningum, eður innskript 1 reikning
minn hjer á Akureyri eða Oddeyri og hvar
annarsta&ar á verzlunarstöbum, s :m jeg hefi
reikning, en þeir sem skulda mjer í Suður-
eba Yesturamtinu, bið jeg að greiba það
til hr. landshöfðingjaskrifara Sighvntar
Bjarnasonar í Keykjavik, eba hr. sýsluskrif-
ara Þ. Lárussonar á Arnarholti.
Akureyri 20. okt. 1884,
Björn Jónsson.
WW Jeg hefi enn til kaups, prentuð
orb og tölustafi, á líkri stærð og sum-
staðar er á sálmanúmeratöflum í kirkjum.
Akureyri, 20. okt. 1884.
Björn Jónsson.
Lei&rjetting.
— í Norðanfara Nr. 37—38 bls. 77.
í «Brúbkaupskvæbi» hefir misprentast í
fyrsta erindi fjórðu 1., fellibylur áíiðvera
fellibyljir og í fjórða erindi sjöundu línu,
kiingja, á ab vera kringja.
Eigandi og ábyrgðartn.: Björn Jónssoii.
Prents iniðj a Norðanfara.
áður. En allt kemur fram með enn þá
meiri dyrfsku og afli.
Jeg gat um að göfgi væri eitt af lynd-
iseínkminum hans. Göfgi þetta kom fram
í því að taka að sjer lítilmagna og verja
þá gegn oí'beldi og grimmd; það 'kom fram
víð skólabræður hans, við stúlkuna í Tyrkja-
lamli, við svo marga aðra. Og göfgi þetta
kom lika fram í óði hans. Enginn liefir
eins karlinannlega og kraptlega skammað
út harðstjórana, bióðhundana, liræsnaratia,
svtkarana og mannfrelsisfjendurna, engirrn
mAÍað eins miskunnarlaust, eins berlega og
djarflega eyrnd, kvalir, örvilnau, grAt, ofboð
og dauða hins þjáða og undirokaða mann-
kyns, enginn vogað sjer eíns langt inni leyni-
djúp sorganna, komið svo út, sýnt mynd af
því og sagt við heiminn með hótandi rödd:
„Sjá svoria ertu! bættu þig! bættu kjör
allra er þú kvelur, eða hætlu að vera til“.
En Byron lagði sniiðshöggið ágöfgi
sitt cr liunn hjalpaði Grikkiandi.
(Ntðurlag).