Norðanfari - 27.10.1884, Blaðsíða 3
— 83 —
við næstu kosningar, |)ó getur það orðið und-
ir því komið livernig þeir reynast á þessu
þingi, sem eptir er af kjörtímanum, en hefði
jeg verið kjósandi í Snæfellsnessýslu, myndi
jeg ekki hafa verið þess hvetjandi, að það
sama svín, væri sent þaðan aptur.
J.: Bæði okkur og öðrum, má vera
meiri ánægja í að mimjast fyrst þeirra þing-
manna sem staðið hafa vel í stöðu sinni, og
gjört þjóðinni gott gagn, því nokkrir hafa þó
reynst vel, og sumir ágætlega, og geyma nú
þingtíðindin vitnisburð þeirra, en minning
þeirra lifir í hrjósti þjóðarinnar. En hvað
útgáfu þingtíðindanna sjerílagi viðvíkur, þá
vil jeg geta þess, að nú voru þau betur og
greiðar af hendi leyst en að undanförnu, þar
frá má þó telja hinar óþarflega mörgu tvi-
prentanir í skjalapartinum; einnig saknar
margur þingfrjettanna, sem svo fljótt og greini-
lega færðu landsmönnum ágrip af þingstörf-
um sumarið 1879. Og fyrri en hraðritun
er höfð á þingi, og allt prentað orðrjett, eins
og það er talað, geta landsmenn naumast
verið ánægðir með þingtíðindin.
P.: Má vera að þetta sje allt mikið
gott hjá þjer, og mjer dettur ekki i hug að
hafa neitt á móti því, og þar sem þú segir
að margir þingmenn hafi reynst vel, þá er
jeg því samþykkur þó finnst mjer enginn
hafa gjört meira en skyldu sína, og hvað
sjerstaka þingmenn viðvíkur pá vil jeg með
ánægju viðurkenna að mjer þykir Rangár-
vallasýsla leggja vel og sómasamlega til þings-
ins, pví þaðan eru tveir þjóðhollir bændur.
J.: Jeg er þessu samþykkur sem þú
sagðir um þingmenn Rangvellinga, en þó
íinnst mjer að jpingeyjarsýsla leggja mest og
bezt til þingsins af öllum sýslum landsins;
þaðan eru ljórir ágætir þingmenn. Tveir for-
vígismenn framfaraflokksins í efri deildinni,
forseti neðri deildar og önnur mesta ræðu-
hetja þingsins, herra sýslumaður Bendikt
Sveinsson. Svo þegar bæði er tekið tillit af
að allir þessir ágætismenn eru búsettir i Suð-
ur-þingeyjarsýslu, og að ræðurnar eptir þá á
síða8ta þingi, eru fleiri arkir í alþingistíðind-
unum en ræður þeirra þingmanna sem eiga
heima í öllu Yesturamtinu, þá sýnist það
mjög sanngjörn krafa sem nú hvað vera orð-
ið áhugamál hjá Suður-jpingeyjingum, að fá
í lög leitt á næsta alþingi, að þeir hjereptir
megi kjósa tvo alþingismenn í staðinn fyrir
einn.
P.: jþessu neitar enginn, og þó Yest-
uramtið leggi Ijelega til þingsins þá er þó
fulltrúi Dalamanna góður þingmaður.
J.: Jeg ber ekkert á móti því, þó finnst
mjer annar þingmaður Suður-Múlasýslu herra
Jón Ólafsson vera betri, því hann er ágætur
alþingismaður. J>ingmenn Skagfirðinga og
þingmenn Arnesinga eru og allgóðir þing-
menn.
P.: Við höfum gleymtþeim þingmönn-
um sem rjettast hefði verið að nefna fyrst,
nefnilega þingmenn Eyfirðinga. J>eir eru
báðir fyrir löngu þjóðkunnir, og margar góð-
ar ræður og ritgjörðir eru til eptir þá, bæði
í blöðum og bókum.
J.: Mín vegna hefðurðu mátt spara
þjer nokkurn part af þessari fögru tölu þinni
því eptir mönnunum mundi jeg, og þar sem
jeg minntist á þingmenn J>ingeyjarsýslu, þá
var herra Einar Ásmundarson talinn þar með
því jeg veit ekki betur en hann sje þar bú-
settur. En hvað þingmanni Eyfirðinga í
neðri-deildinni viðvíkur, þá er jeg í efa um
hvorumegin hryggjar hann nú hangir; vel
veit jeg að hann er ágætur bankaforingi og
bankamálasníllingur, góður í skattamálum og
ýmsu öðru, en þá verð jeg nú líka að leyfa
mjer — svona rjett í bróðerni — að benda
á nokkra galla sem mjer virðast vera á hjá
þessum heiðursmanni.
Undarlegt þykir mjer það hjá öðrum
eins menntamanni og lierra Arnljótur á Bæg-
isá er; að hann skuli koma með þá kreddu
að segja að breyting á Islenzkum lögum til-
heyri ríkisþingi Dana. Eyrst þegar jeg sá
þetta, hug8aði jeg það væri prentvilla en það
mun þó ekki vera; það er lítið sýnishorn af
því hvaða úrræða sumir grípa til — þó greind-
ir menn sjeu — þegar í kapp er komið, og
þar sem rjettur og hagnr þjóðarinnar er haft
að eins fyrir öðra anganu, enda munu ekki
margrr geta dáðst að frammistöðu hans —
hvorki fyrr eða síðar — í voru stjórnarskrár-
máli.
í>á et málið nm afnám amtmannaem-
bættanna, og um stofnun fjórðungsráða, sem
mönnum sýnist sjera Arnljótur ekki hafa
komið vel fram í, eða sjálfum sjersamkværnt
(sjá Uorðling), því ná þóttu honum «endur-
ritsvjelarnar* vera orðnar góðar og ómissandi
og engin þörf á að breyta til hins betra í
því tilliti. Einnig finnst mörgnm hann vera
farinn að verða töluvert hlynntur «brauðhleif-
ai tólg úr landinu 439890 pund, en sama ár
ið fluttist af smjöri inn í landið 19242 pund.
J>etta sýnir, að pað er fjarri þvi, að ofmikil
feiti sje í landinu. Síðan strandsiglingarnar
komu í gang, er hægt að senda smjör með
því úr þeim sveitum, er af því eru aflags-
færar til hinna, er það vanta, sem eru sjerí-
lagi Gullbríngusýsla. Eyrir því vilda jeg
láta hækka toll af tólg úr s/6 í 4/5 eyris af
hverju pundi, jafnvel 1 eyrir heilan, af lík-
um ástæðum af kjötpundinu úr Vs í 2/s oyr-
is. Af hrossi og tryppi hverju vil jeg að
útflutningstollur sje eigi minni en 4 krón-
ur af kverju. |>ví að jeg álít að það sje
landinu mikill skaði, að ala upp tryppafjölda
til verzlunar. Mikill hrossafjöfdi upp yr land-
ið og skemmir það svo mikið fyrir sauðpen-
ingnum, sem fyrir það verður rírari, ogeinn-
ig færri en ella mætti vera. í hörðuin vetr-
um er mikill hrossafjöldi hin hættulegasta
eign fyrir bóndann. Og ábyrgð á einu tryppi
er að tiltölu miklu meiri en á sauðkindum
þeim, er ala mætti upp í þess stað. J>ví að
einu lífi (o: tryppisins) er hættara en mörg-
um (o: kindanna, er aldar voru í stað þess).
J>ess vegna álít jeg rjett, að hafa útflutnings-
toll hrossa fremur háan en lágan.
J>að er við því að|búast, að útfiutnings-
tollur í stað ábúðar- og lausafjárskatts mæti
xnikilli mótspyrnu hjá kaupmannastjettinni,
og þeim, er vilja hlífa henni, því að sjáan-
legt er, að því fylgir freisting ogíerfiðleiki og
jafnvel ábyrgð fyrir kaupmanninn, að inna
skattinn eða tollinn af liendi. En hví skyldi
fremur eiga að hlífa kaupmönnum á Islandi
við þessu, en stjettarbræðrum þeirra erlendis.
Allir, er unna jöfnuði og rjettlæti í
skattgreiðslu, og þægindum við innheimtu,
vonum vjer að verði meðmæltir máli þessu,
að það fái framgang.
Ritað 1 ágúst ’84.
Næst kemur þá málið um landsbanka,
og skal jeg verða um það fáorðari.
Samtal á Bauki.
(Eramhald),
P.: Ekki fer alltjend betur þó breytt
sje, og ekki er jeg viss um, að jeg breyti til
Einn af vínum Skelleys lijet Keats. —
hann var skáld og ólánsmaður og rit hans
voru rifin niður, tók hann sjer það svo nær
að suniir lijeldu það orsök dauða hans.
Æfi lians vai’ i iuörgu lík æfi manns
l>ess er Jökull íuálar í Jökulrós hls.
40., enda var köllun Shelleys lík Jökuls í
því, að báðir tóku að sjer smáðar og rang-
dæmdar undrasálir.
Allmikil álirif halda menn að Shelley
liafi haft á Byron bæði í trú og óði. J>ó
liefir gáía Byrons verið meiri en lians.
|>eir voru nú um tíma á stað þessum.
Prjettir þær er Byron fjekk heimanað voru
Ijótar. — Allar skamniir voru honum born-
ar og meðfram kona hans bar honum að
liann liefði drýgt blóðskömm með hálfsystir
hans! Öll iýgi og rógur þessi fyllti hann
liatri og hefndarhug. Hann lijelt áfram að
yrkja og orkti nú Manfrcð, sem er þýdd-
ur á mál vort af M. J. Rit þetta lýsir
einmana kjarkmanni öflgum og djörfum.
Síðan ritaði hann „Iiiiiin“! Já ritið um
Kain er nú eitthvert hið stórbrotnasta,
djupsærasta, háfleigasta, djarfasta og grimm-
asta óðrit gegn biblíutrúnni sem sjezt hefir!
Djöfullinn (Lucifer) kemur til Kains og fer
með hann út um alheirainn og sýnir hon-
um ótal eyðilagða heíma og segir honum
að Guð skapi bara til þess að geta eyði-
lagt, segir honum að mannkynið eígi eymd
og dauða í vændum, og þá segir Kain að
óhæfa sje að ala mannkyn það sem ætlað
sje til eymdar. og dauða. Og hugsun þessi
þróast hjá lionum —. Seinna fer hann að
fórna jurtum á meðan Abel fórnar dýrum,
segir Kain að G-uðsdýrkun Abels sje grimmd-
arftill og læst taka málstað dýranna, þræta
þeir nú lengi um þetta og svo fer að Kain
drepur Abel í bræði en yðrast þó strax
en yðran sú er bitur og vonlaus. f>ótt Kain
aísaki sig með að hann sje fæddur i synd,
segir samt samvizka hans lionum, að hann
hafi vanbrúkað frelsi vilja síns.----------
Sögu biblíunnar hefir bann fylgt í að-
alefninu en bætt ýmsu við. Guðlastanir
eru hjer grimmar og hroðalegar. Djöfull
kvæðisins og Kain líka er ekki bibliunnar
Kain, heldur BYEON sjálfur, erbirt-
ist hjer í 2 myndum: Ógurlegur kjarkur,
dramb og trúleysi, ronlans og bitur harm-
ur yfir eymd lffsins. Og opt sameinast þær
í eina mynd: Ofnrdjarfa, öfiga og eldheita
hetjusál, sem býður himni, helju og jörðu
byrginn með drambköldu háðglotti og hót-
andi níði, en er þó óánægð með sjálfa sig,
hræðist sjálfa sig og óskar stundum að hún
hefði aldrei verið til, en vill pó gjöra öðr-
um gott ástundum.
í>ó litur út fyrir að Byron hafi optast-
nær trúað tilveru Guðs og ódauðleik salar-
innar, enn litla gleði mun hann hafa haft af
trú þessari —. Sumir halda, að hann í
„Kain“ sje að eins að hæða Guð hins gamla-
testamentis og haldi eíns og margir, að
mynd sú, er fyrsta Móesesbók gefur af hin-
um sanna Guði sje röng. En ekki get jpg
sjeð, að hann bafi þar trú á neinni betri
veru, enn mynd þeirri, er hann málar þar
af Jehóva. Og mynd su er hann málar af
honum, er hæði ósönn og óhæf, því það er
eins og maður sjái hið enska hrokavald og
mannvonsku þá, er Byron mætti, birtast