Norðanfari


Norðanfari - 08.11.1884, Síða 1

Norðanfari - 08.11.1884, Síða 1
MORIIWFAItl. 23. ár. Akureyri, 8. nóyemlber 1884. Nr. 45.-46. A 1 i t um ljóðmæli Matthíasar Jochum ssonar eptir Ouímund Hjaltason. I. J>ótt jeg ráðist i að rita um ljúð pessi pá dettur mjer ekki í hug að ætlast til að nokkur skuli halda dóm minn óskeikulann. Jeg veít nú raunar, að pað er vani ritdóm- endanna að pjkjast færir í flestan sjó. J»eir bregða rithöfundunum um hroka, en eru pó mestu hrokagikkir sjálfir, pví peir pykjast hafa nóg vit og rjett til að dæma hvað sem helzt jafnvel pótt pað sje langt fyrir ofan skilning peirra. Dæmi uppá petta höfum vjer i sumum ritdómum Jónasar Jónassonar bæði um Matthías og önnur skáld íslands ogfleiri hálfmenntaðra nýgræðinga, sem valla eru skriðnir út fyrir skólaprepskjöldinn áður en peir seilast eptir dómarastólnum og glamra sto á honum pangað |til ströog og rjettvís rannsókn annara steypir slíkum piltum úr stolnm sæti svo peir labba burt eins og sneypt- ir hundar, og er vel ef svo er, að peir sjá vanpekking og dirfsku sina í tíma. |>ad parf mikið til pess að vera skáld og til að dæma skáld rjett. Maður parf að lesa t'ornan og nýan frumsmíðsóð, trúar- og sálfræði, málfræði og líffræði. Maður parfað sjá og skoða myndsmlði og líkanir, málverk og hús, menn og dýr, jurtir og steina, skoða petta eins og spekingur sem skilur pað, skoða pað eins og -vmur sem ann pví. Maður parf að ski’ja smágeim og stórheim mann- lírs og náttúrulífs í öllum myndum allra tima. Ritdómarinn verður að setja sig í stað allra sem hann dæmir; hann má hvorki vera einrænn og skammsýnn, heimalningur. eða spilltur vínpræll og launkofaskriðill sem bú- inn er að missa alla sjón á tign og fegurð lífsins, og sem lifir á að ræna aðra ritsæmd og heiðri og er sannnefnt óprifadýr á pjóð- likamanum. En pðtt mann skorti nú sumt af nefnd- um skilyrðum, pá má maður pó segja álit sitt um rit og verkannara, en ef manni finnst að maður skilji pau ekki, pá á maðuraðsýna hógværð og varkárni og biðja höfundinn um útskýring, en pað er pá líka skylda hans að gefa hana, pvi hver ritmaður á að geta gjört nokkra grein fyrir anda sinum og orðum, og gleyma ekki, að hann ritar ekki að eins fyrir sig, heldur aðra. Til hvers eru skáldin? til pess að mála mannheim og umheim. Til hvers er mál- verk pað? Til pessað maður sjái mynd sína, mynd hugar, geðs, vilja, orða og verka sinna, sjái mynd náttúrulífsins og mynd alls mann- lifsins í sambandi við alheimslifið og Guð sjálfan. Mjndir pessar eru margskonar. Fræðin um pær heitir óðfræði og i stærri merkingu fagur fræði. Ágrip af henni má lesa í B. (xröndals «(xreinum um skáidskap og fagrar menntir* ogd formála «Melablóms>. J>að eru margar myndir mannlífs og umheimslífs sem M. J. málar fyrir oss. Mannlífs myndir hans vil jeg skoða fyrst. Fyrst sje jeg hetjur fornar og frægar, djarfar og hraustar, og núaldar hetjur með nokkuð öðruvísi blæ pótt ætternið sje sama. Jeg sje deyjandi börn blíð og fögur, saklaus og sæl er líða eins og ljósklæddir smáenglar til Jjóm- andi fagurra föðurhúsa á friðarhimni* Jeg sje ástrikar og polgóðar syrgjandi mæður er horfa grátnum augum yfir gröf barna sinna meðan guðleg von iýsir í hjarta peirra eins og ijós i dimmu. Jeg sje ein- mana ekkjur er syrgja hjartans ástvini sína, en vinna pó svo fagran sigur með polgæði sínu, að sjálfar hetjur pær er skáldið málar, mættu undrast hvilikt afl og pol, hvílík dýrð og fegurð býr í kvennlegri sál. Og jeg sje mynd af okkar tignu náttúru; Eyjafirði, Fljótshlíð, j>órsmörk, Öræfa- jðkli og fleiru. Og loksins lít jeg mynd af sjálfu skáldinu, sem í «Leiðslu> sinni sýnir oss anda vorn pegar hann er hrifinn og haf- inn hátt yfir rusl og smámuni heimsins og öll tilveran skín með æðri yndisblæ og and- inn er fylltur nýju fjöri, afli og friði ersam- einast í tignarlegasta samhljóm. Jeg sje skáldið með ást anda sins umfaðma hið tign- arlega og blíða í lífinu. En helzt er pað pó hið blíða, hið kvennlega, hið sorglega, hið veika, sem mjer finnst hann skilja og mála bezt. Hann er eins og blítt, ástríkt og ást- purfó barn sem allstaðar leitar og all optast finnur ást og góðleik er dregur hjarta hans til Guðs og lætur hann syngja trúaróð, svo hann má heita «trúarskáld» vort. Og að trú pessi sje einlæg, sýnist mjer auðsætt af pví, hve inudælt, blítt og vonsælt liann kveður cptir konur sínar, pví pegar maður stendur við gröf nánustu vina, pá hverfur öll tilgerð eins og ryk fvrir stormi og maður sjer og sýnir sigí sannri mynd. Já mikið af hinu bezta og blíðasta sem trú og ást pjóðar vorrar geymir sýnist mjer skína í ljóðum hans. Og petta bezta_ og blíðasta, sem sveimar opt eins-og óljósar draumsjónir fyrir augum manna, sjezt par svo skýrt og bjart, að menn pekkja sina beztu mynd, eða rjettara, sjá fyrst sína beztu mynd í ljóðum hans og pví eru pau svo vinsæl, einkum erfiljóðin, enda held jeg að pau sjeu bezt og fegurst af öllu sem hann yrkir. Af pví Guðstrú og mannást er aðalkost- ur, já aðaleinkenni lundar hans pá leitar hann optast og finnur ást og sæld fyrir ut- an sig. J>að er helzt í «Fótbrotsvísunum» að i Efni í smásögu. (í>ýtt). Jeg hafði lofað að rita skáldsögu, en fann ekkert efui í hana; pað var leiðinlegt ásigkomulag. Jeg gekk um gólf í stofu minni, allann siðari hluta dagsins, hugsaði mikið, en datt engin fyndni i hug. f>ess- háttar neyðist ekki út úr búri skáldskapar- ins. Klukkan sló 6 um kveldið, og pá var jeg vanur að koma saman með nokkrum vinum mínum i „Zwarbacho vinstofu". Var jeg nú íijótur að taka hattinn minn og regn- hlifina mína, hljóp út á götuna, en var pó óvenjulega fár i skapi; datt mjer pá allt i einn í hug brjef, sem jeg hafði ritað til Kiece í iátuttgart, og tek jeg pað og læt í vasa minn, til pess jeg gæti munað eptir að skila pví á pósthúsið. A leiðinni eptir götunum, var jeg að brjóta heilann i ýmsu, og hafði jeg skemmt- un af pvf, en meir jók pað pó gleði er jeg koin til Zwarbacho, og sá tvo beztu viní mína sitja við gamla borðið okkar. Annað var hr. v. Drökn, sem í 25 ár hafði haldið peim vana, að koma pangað á hverju kveldi og ljet hann ekki einusinni vera autt sæti sitt, á öllum peim tima. Hitt var Her. prófessor Miiller. Hann átti afbrýðissama konu, er hann var mjög hræddur við, enda var pað vani hans að fara á laun Yið hana. það var að eins stöku sinnum að Mull- er dvaldi hjá oss 1—2 tíma pá er liann gekk heim af háskólanum. J>á erhann var seztur, og búinn að gleyma heimiliskring- um8tæðum sínum, ljet hann opt tilleiðastað drekka úr einni flösku eða máske hálfri annari. {>arna sátu nú pessir tveir herrar, og gáðu einskis sem fram fór i kringum pá, fyrir ræðum sínum og samtali. Prófessor M. bar hratt a, og virtist sú vera orsökin að hann hafði lítinn og ófrjálsan tímatilað skemmta sjer. Jeg setti mig við borðið á sama stað og vant var; fór jeg pá ofan i vasa minn, eptir „Cigar“ en fann pá að brjefið til Niec- en f Stuttgart var i vasa minum, og að jeg hafði gleyrnt að skila pví á pósthúsið. Svo jeg gleymdi pvi ekki aptur, tók jeg pað og ljet í hliðar vasa á yfirfrakkau- um mínum, par sem jeg var vanur að hafa vetlingana mina pá er jeg var á gangi; ept- ir að petta var búið, tók jeg góðan pátt í gleði vina minna. Prófessor Mliller var fæddur í Köln, enda hafði hann Kölnar framburð, en ætíð var gaman að heyra til hans, og ekki sízt i petta sinn. Tíminn leið fljótt, og gáði Miiller ekki að sá timi var liðinn, er hann hafði ætlað sjer að dvelja lijá oss. Vertshúsklukkan gengur ætíð hraðara, en sú sem heima er.—Miiller verður litið á úrið sitt, og sjer að pað er orðið margt; verður hann pá á svipstundu svartur i framan, og póttu oss þau um- skipti litlu minní en pá er kveldsólin geng- ur af íjallatindunum, en svartur poku mökk- ur vefur sig um pá í staðinn. „Caramba“ ! hrópaði Miiller, pvi hann — «0

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.