Norðanfari - 08.11.1884, Blaðsíða 3
/
pjóta yfir j)á og þær—pegar allskyns mennta-
sbAlar gnæfa gagnvart fiúsum sjálfstæðra sveit-
íirliöfðingja — pegar ])jóð vor er orðin
sjálistæð í anda og sannleika: |>egar,
segi jeg, petta allt er orðið: þá óma sjálfstæð
ljóð sjálfstæðra skálda hraust og karlmannleg,
en samt svo blíð að pau samróma við ást-
blíðu M. J. ]>á er runnið eilíft andans vor
fi ökkar forna betjulandi—.
Um almenningsalitið.
Sro virðist, sem dómar almennings taki öðru
fram með rjettdæmi, pví pað er ekki ósjaldan, ef
einhver hyggur að ryðja meiningu sinnitilrúms,
að hann færir, eða pykist færa sönnur á mál sitt,
með pví að skýrskota undir dóm fjöldans, eins og
dómur sá er almenningur fellir, sje sá rjetti
og sanni.
Má fullyrða, að margur vitnar undir
pennan dóm, og hefir pó enga hugmynd um
hvort honurn sje trúandi til pess að dæma
rjett; pað pyrfti pó sá að vita, sem málinu
vísar, og lika hitt hvað dómirm sje að marka.
J>ætti oss vei varið nokkrum augnabhk-
um, tii pess að yfirfara mál petta, og ætlum
vjer að ofmargir beri gott traust til pessa
dómstóls en viti síður hvers með parf, svo
dóminn megi skoða sem rj ettan.
Alit eða dómur manna, um hlut eða mál-
efni er pvi nær æfinlega skjóiiega feildur, án
pess pó að öll atvik og kringumstæður, sje
til greiua teknar, er að málinu lúta. jþað
mætti pá heldur segja að almenningur heíði
pessa meiningu, sem í sjállu sjer er ekki annað
en lausl. hugmynd, á litlum eðaengum grunni.
Menn eru ærið djariir að taka sjer dóms-
vald, eða íella áiit á pessu eða hinu, .sem
enginn vissa er fyrir, hvaða rjetthverfu eða
ranghveríu hefir. Alitið er byggt á svo mörgu,
að íjarri íer pað eigi æfinlega skyit við sann-
færingu, heldur er einmitt pað mótsetta.
Sannfæringin kemur til sætis á eptir
meiuingingunni eða álitinu, en hún skapast
pá, er Jjós hugmyud er fengin um málefnið
og óhrekjandi sannindi hvernig pví er varið.
Að vísu getur skoöuu á einhverjum hlut leitt
tii rjettrar mðurstöðu, en pá verður að taka
sjer tómstund og verja henni tii nákvæmrar
rannsóknar á lionum; hitt getur og hent, að
áilt eoa si.oðun leiði til viliu, eu pá er pað af
hlutdrægni og máske fleiru, er útrýina verður.
hún segði, ef jeg kæmi 1 tíma siðar eu
vant er?“.
í sama bili vikur Dröhn sjer að mjer,
og hiður mig að aka tii próiessors Miiilers,
að sækja frakkann.
v,p>4 verð jeg að taka penuan frakka,
en pað hjálpar ekki, pvi pjer yrði pa of
kMt heim í kveld-1, sagði jeg, „svo væri pað
að mörguleyti skrítið, ef jeg iærií frainandi
hús, í svoddan erindagjörðum fynr pig“.
„p>á verð jeg að „telegrapherá““, hróp-
aði Dröhn, og var nú hárómaður. „Ætiar
pú að fara með mjer á frjettafieygirs ái'anga-
staðiuu ?“,
„Já, pað skal jeg gj:>ra“, svaraði jeg,
„og par að auki vii jeg borga hállan kostn-
aðinn við Telegrammen pó mjer reyndar
standi á sania, hvort hiiece fær br jefið 24
timum fyrr eða síðar“.
' Vjer óskuðuin peim sem eptir urðu allra
heilla, og hjeldum á stað, í pvi auguamiði,
sem fyr er sagt,
hlú skulum við mínnast lítið eitt á pró-
fessor Múller.—
p>á er ví>gnmaðuriim hafði hjáipað hon-
— 91 —
J>á verður meiningin að sannfæringu,
er búið er nákvæmlega að íhuga og einskorða
pað seni var á reyki, liulið og óskýrt, skoða
málefnið á alla vegu, eða báða vegu, og fengin
er ljós vissa, um allt eðli pess og atvik.
Meiningar breiðast út og fara fljótt yfir.
J>ví er pað? Fyrir pá sök, að pær
fljóta á yfirborðinu, rjett eins og hraði á vatni.
]>ær eiga ekki skilt við efnið, og blanda sjer
ekki saman við pað. Meiningarnar fæðast
bæði af einum eða fieirum, er annaðtveggja
koma peirn sjálfir á framíæri, eða menn í
heildirmi fallastápær, af pví höfundurinu álízt
trúverðugur eða pvíumlíkt,
Alitið myndast stundum hjá mörgum í
senn, og enginn veit með vissu um upptök-
in; pótt álitið breiðist pannig út og virðist
koma yfir fjölda manns i einu, rjett eins og
haglskúr; pá er sljett engin vissa fyrir, að
pað hafi við nokkurn sannleik að styðjastvið.
Vjer höfum lesið um margar villur og
og kreddur, sem uppi voru, og almenningur
aðhylltist, unz eitthvað gaf tilefni til pess, að
villumyrkrinu ljetti af og sannleikurinn varð
sigurvegarinn, eða pá að ný villa kom i hinn-
ar stað.
Hvað er pá skilyrði fyrir rjettu og sönnu
áliti?1 Fyrst, aðpað sje ,bjggt á nákvæmri
pekkingu á peim hlut eða málefni, sem und-
ir pað er borið (álitið).
Annað, á fullum greindarkrapti og óhlut-
drægnri skoðun, svo ekkert villi sjónir fyrir
pví rjetta, eða bægi sannleikanum frá, hvað
sem pví líður, að einn eða fleiri óskuðu
annars.
Væri hægt að taka dónia almennings til
greina, sem rjetta og óbrigðula, pyrítu peir
að hafa til síns ágætis aðra eins kosti og pá
er nú voru taldir; en pað parf ekki að gjöra
pessu skóna.
J’jöldi fólks er, sje alls gætt, ekki búinn
pessum kostum, og pví má valla búast við
rjettu almennings áliti, meðan aliír dæma.
Yfir höfuð að tala, pá ber eigi almeun-
ingur skynbragð á annað en pað, sem er inn-
an peirra venjulega verksriðs, pví nái hanii út
yiir pessi takmörk, kemur að honum svimi,
svo botnleysan og ruglingui'inn verður öllu
til tálmunar, pvi mæli peirrar pekkiugar er
pá algjörlega protinn.
*) Hjer eru orðin dómur og álit, höfð í
sömu pýðingu.
um ofan úr vagninum við ,,Gendarmsp]aðs“
og hann hafði staulast par yfir iitið grjót-
helti, hjelt hann íylgjandi ræðu við sjálfan
sig (Monolog):
„Carambal11 sagði hann, „petta er pó
merkileg saga! einmitt klukkan 8 átti jeg
að vera kominn til Wubbeke prófessors, pang-
að var konan mín boðiu í kvöld, að drekka
tevatn; en nú er klukkan gengin 3/4 til 9.
Hvar á jeg að segjast hafa verið .í kvöld?
„En hún er svo skrambi tortryggin, og
pó held jeg hun látist íyrirgefa mjer litla
ónákvæmni, bara ef hún veit ekki að jeg
hafi verið hjá Zwarbacho í kvöld.
„það er eitt af pví, sem jeg veit að hún
fyrirgefur aldrei, hún er svo hrædd að vín-
ið sje spillaudi, fyrir heilsu mína; já, pað
er nú líka máske af pví, að hjer áður fyrri
drakk jeg við og við lieldur um of, en pað
ber nú aldrei við, og mikið af pví, að jeg
f'æ ekki tíma til pess fynr nauðinu úr henni,
hún gjörir pað í góða meiningu, en niikíð
ári getur pað verið leiðiulegt fyrir mig. Jeg
ætla að segja heuni, að jeg hafi haft eiuum
Allur porri manna hefir ekki svo æfða
skynsemi að liann geti liugsað í samhengi,
um pað, er ekkert viðkemur hinum vanalegu
sýslunum hans; er margt pví til tálmunar;
geðshræringarnar leyfa peim eigi pá andans
rósemi, sem nauðsynleg er, til pess að koma
auga á pað, sem liggur á botninum. Stundum
ráða eigin hagsmunir svo miklu, að pað at-
riði eitt, sannar fullkomlega hvað almennir
dómar eru marklausir. i>etta|getur átt und-
autekningu.
Ef málefnið er ljóst og auðskilið eða sið-
ferðislegs eðlis, pá getur almennings dómur
hæglega verið rjett uppkveðinn; má tildæm-
is taka, hvort einn eða íi. hafa farið vel eða
illa að ráði sínu; pó eru houum vanulega
duldar allar kringumstæður, sem bæði rjett-
læta bótmæla þeim er í hlut á.
]>að rná og nefna margt, sem almenningi
er alls ómögulegt að dæma um, en gjörir
pað pó.
Tökuin til dæmis mann, er yhr mörgum
hefir að segja; stjórn hans likar ekki útífrá,
og loks kemst svo langt að suinir flýa hana
yfirráð. Skuldinm er skeilt á yfirmanninn,
en peir undirgefnu látnir hlutlausir af alpýðu.
Til pess að geta dæmt um svipuð dæmi og
petta, verður almenniugur ad pekkja pær
hvatir sem verknaðinum eru samfara.
]>á verður eðlilegt, að pó almeuningur
geti dæmt verknaðinn, skoðaðan sjer í lagir
við allt annað, pá fellir hann pó sjaldan saun-
gjarnann dóm um manninn sjálfan.
]>að er mjög titt, ad ágætir og merkir
menn, hirða eigi um dóma almennings, pótt
peir halli virðiugu peirra; peir eru sjer góðs
nieðvitaudi, og una við dóm samvizku sinnar,
er dæmir pá sýkna.
í peim málum, sem eru umfangsmikil,
margbrotin og vandasöm, heíir almenningur
ekkert dómsvald, engaun atkvæðisrjett, og má
pví óatalinn haida sjer trá pessháttar störfum;
hann rantar pá eiginlegleika, er partil heyra,
en pótt almenningur taki slík mál uudir dóm,
iná liann vera viss um, að hoiium verður eng-
inn gaumur gefinn.
t>að er ljóst að einstakir kjarkmenn, sem
niikió kveður að, hafa eigi almennings álit
fyrir mælisnúru verka sinna; peir breytaept-
ir boði samvizkuunar, hún segir peim hvað
rjett er.
Jpessum mönnum pykir vænt um, ef peir
með pví, geta afiað sjer liyili almenuiugs, en
tima fieira en vant er; nei! ekki trúir hún
pví, en pað er pó • betra. en hún haldi að
jeg hafi verið hjá Zwarbacho14.
]>á er Múller hafði eudað ræðu sina.
var hann koimnn að liúsi prófessors Wubb-
ekes; herðir hann pá upp hugann, gengur
ljettilega upp stigann, og nemur staðar á
fyrsta lopti; fer hann par úr frakkauum,og
heldur síðan inn í stofuna, par sem próíess-
onnn sat með gesti sina.
Prófessor Muller, reyndi til pess að vera
með glöðu bragði, og djarfiegur í framgangí.
Sumum heilsaðí hann með handaband:, öðr-
um með ávarpi, en nuttúrlega kouu sinni
með kossi.
Litlu eptir að Múller hafði fengið konu
siiini petta sætta offur. leit hunn til henuar
með njósnaudi augnaráði, eins og hanu vildi
vita hvað henni væri iuuaubrjósts. Hjart-
að barðist ótt og títt í fylgsm sínu, og var
að sjá sem megn kviði byggi í huga hans.
Hann varð einkis vísari um pað, sem kona
hans hugsað..
„Caramba11! hugsaði hann með sjálfum