Norðanfari


Norðanfari - 08.11.1884, Qupperneq 2

Norðanfari - 08.11.1884, Qupperneq 2
— 90 karn «fjnrur innst í sjálfum sjer snnna un- aðslind*. Enda raeðkennir hann opt veikleik sinn og skort á kjark og sjálfstæði og parf pví enginn að bregða honum um sjálfbyrg- ingshátt. Kaldur og harður kjarkur sem Jirjóskast og vill berjast einn gegn öllum er fjarri anda hans; þessvegna á hann svo hægt með að vera nærgætinn og setjasiginní anda þeirra sem eiga eitthvað hágt. gleðja pá og hugga. Og petta er fallegt og gott hlutverk að hugga aðra. f>jóð vor er fámenn, fátæk og bágstödd. Náttúruöfl elds, íss og vatna her oss opt ofurliða svo vjer gleymum krapti sjálfra vor eða eigum örðugt með að beita honum. Menn purfa pvi ætíð eitt öflugt og blítt vald til að halla sjer að með ást og b-líðu. — Og M. J. leggur oss blíð b'ænar- orð og ástarorð í munn og er gott að grípa til peirra pegar tunga og hjarta vort stirðnar í að tala við Guð og ástina —. Og í erfiljóðun- um yrkir hann opt svo Ijóst að börnin sjálf nærri skilja pað —. |>essvegna skilst hann og elskast af hverri sál er verulega tilfinning hefir. En hann má líka pakka Guði gæfu sína —. J>ótt liann hafi reynt mikið mótlæti,—fátækt og ástvinamissi — pá á hann pó betra en mörg skáld. Fátækt og vinamissi reyna fiestir, en fyrir mörgum bætist pað við að verða al- veg misskildir bæði af háum og lágum, vitr- um og einföldum, hörðum og blíðum, pótt þvílíkir ritmenn hafi fullt eins blíð og ástrík hjörtu eins og M. J. peim er ekki gefið að klæða anda ginn í búning pann, er menn skilja og finna sinekk í, pessvegna verða peir einmana og hjer reynir á hreystina, reynir á gáfuna! |>að er hægt og sætt að yrkja pegar fje og frægð brosir allstaðar við skáldinu, en pegar pað hverfur, pegar allir segja: «Burt með hann!» pá er á hólminn komið. Ewald, Wergcland, Kcats, TVordivorts, Landor, Grundtvig og IL C. Andersen og fleiri skáld hafa reynt petta skemmri eða leugri tíma og stundum æfi alla og samt knúði and- inn pá til að semja margar bækur, sem menn ekki skildu nje virtu fyrr en skáldin voru dáin. II. Jeg vil nú benda á helztu kvæði sem mjer N Ú pykja bezt hjá M. J. Af hetjuljóðum «M. Lúther», «Jón Ara- son», «Jón Sigurðsson*, «Hallgrímur Pjeturs- son», sjálfsagt eitt hið tignarlegasta, 59—85. hafði áður verið á Spáni. „Jeg verð að fara, pað er í seínasta lagi!w. Miiller stökk á fætur i ofboði, prífur hattinn, stokkinn og frakkann og klæðirsig i hann, og með pað sama pýtur hann út úr stofunni, og er horfin sjónum vorum á svip- stundn. Nú! verði honum áð góðu pær ávitur sem biða hans heima, sagði annar prófessor sem var staddur i stofunni hjá oss. Fleira var ekki rætt um fárottför Miillers. Yjer hjeldum áfram að skemmta oss, unz klukk- an sló 9, pá var jeg og Hr, v. Dröha van- :r að hætta, og halda heim. Sjerhver reglu- samur maður, verður að hafa viss tímatak- mörk við öll sin störf. Venji maður sig á að ganga út yfir pau, tapar hann valdmu á sjálfum sjer, og verður óreglusamur slark- ari. Hr. v. Drohn var smásmuglegur að náttúrufari. Er hann einna fyrsta að búa sig á stað; föt okkar gestanna hjengu á sömu slánni; leitar hann og biltir til öllum ytirfrökkum vorurn, en finnur ekki sinn; fær «íslands hmdnám», «Snorravíg» 95—127. Jón Hjaltalín, 317—320, og er talsverður hetju- andablær á kvæði pvi. Af trúar- og ástljóðum hans er nóg að nefna allflesta sálma lians og erfiljóðin. «Ný- ársóskFjallkonuimar» ogsumíslandskvæð- in sýna framfara hugsjónir skáldsins. Kvæðið «Til áhorfendanna» 221--224 málar fagurfræðis hugsjón (æsthetisk Idee) er sýnir hvernig fögur list fæðist, frjófgast og dafnar og hvernig hin hreina saklausa sál sjer bezt og ljósast bið fagra í lífinu. «Eorsjón- in» 172—173 sýnir fasta, ijósa og breina trúarskoðun ef til vill betur en flest önnur kvæði bans. Margt mætti rita og ræða um Ijóð M. J. En tíminn leyfir mjer ekki meir að sinni—. Maður parf að lesa pau opt, en jeg befi nú ekki lesið pau nema 2 3 4—5 sinnum og sum rjett einusinni, en vilji maður dæma rjett, pá parf að lesa lengur en jeg hefgjört. Reyndar finnst mjer hann .helzt umof óljós á stöku stöðum. M. J. segir í eptirmálanum: «pegarpjóð vor fullkomnast betur fær hún betri og full- komnari skáld*. Betri erfiljóð en hans munu seinfengin og í sjálfsóði (Lýrík) parf hann varla að skammast sin fyrir meðalskáldum mannkynsins. Af söguljóðum og sjónleik er talsverður og góður vísir hjá honum, einkum vfg «Snorra Sturlusonar» og «Skuggasveinn». J>ótt M. J. hafi nú orkt mörg, fögur, háfleyg, djúpsæ, inndæl og 'ástrik ljóð, pá er pað samt ekki mikið að vöxtunum í saman- burði við pað sem mörg útlend skáld hafa gjört. Og sama má segja um fleiri ef ekki flest af skáldum okkar: {>að er optast fullt eins gott bjá peim eins og hjá skáldum anu- ara pjóða, en pað er svo lltið að vöxtunum. Andríkift er ckki elmmgls innifalið í ]»rí að geta orkt vel snöggvast, hcldur í 1>VÍ að geta haldið áfrain aðyrkjavel og konia }>á jafuan mcð eitthvað nýtt! Dæmi uppí petta má finna í daglaga líflnu: Meðalmaðurinn slær ef til vill eins mikið á skorpunni og afhragðsmaðurinn, en hann er úthaldsrninni og pessvegna slær hann minna. Skáldið eða ritmaðurinu parf pví ekki að eins að hafa gáfuna, heldur verður liann að hafa áhuga, iðni, kjark og pol til að beita henni. Hann verðurað geta orktmeira en tóm tækifær- isljóð, orkt pó hann fái ekkert fje og enga frægð fyrir óð sinn, orkt pó engir vilji kaupa óð lionum petta svo mikils, að hann virtist fá krampakenndan taugaslátt. „|>að hlýtur einhver að liafa tekið frakk- ann minn", segir Dröhn með egnandi og mæðulegri röddu. „Hver getur hafa gjört pað ?“. Eptir að hver hafði tekið sinn frakka, kom einn fyrir sem enginn kannaðist við. Hr. v. Dröhn tekur hann og skoðar f vas- ana á honum; finnur Dröhn par 2 lykla, annan litinn, en hitt var stór port-lykill. J>ess utan fann hann litlar öskjur, fullnr af ýmsu, sem no^.að er við Ghemiskar tilraunir. ,,{>að er frakki Míillers!11, hrópaði Hr. v. Dröhn. „Hann hlýtur að hafa tekið minn!“. J>á er petta var skeð, hafði stofupjónn- inn hjálpað mjer í yfirfrakkann, og fór jeg strax ofan í hliðarvasann (utaná) til pess að taka upp vetlingana mína. En! „hvar er brjefið mitt?“, hrópaði jeg gripinn af hræðslu; „petta, er pó minn eig- in frakki brjefið komið úr vasanum og ekki heldur að finna í nokkrum hinna. „Svo hefir pú af ógáti ofan í kaupíð híins, orkt af tómri innri hvöt og andlegri köllun. |>etta geta mörg útlend skáld—pau hafa opt miklu færri kaupendur aðóðisínutn, en sum íslenzk; pau mæta miklu verri með- ferð, bæði misskiluingi, ofsóknuui og illum dómum, en pau rita samt sem áður, peim vex «ásmegin við praut hverja». J>að eru reglu- leg skáld! J>að eru líka inenn. Og pvílík skáld og pvílíka MÉNN purf- um vjer að fá. Yjer purfum að fá skáld sein í fögrunx og fjörugum skáldsöguni mála frjálsbornar oggöfgar pjóðlietjur, scm berjast fyrir rjetti og gagni lýðs og lands; sjálfsteeða, fram , arna og dug- andl bændur, sem prýðabæi og sveitir; andríka, en cinmana og fátæka gáfu- menn, er geyma auð og ljós aiula síns óskert og bjart í allri baráttunni fyrir lífinu; fagrar og tryggar fjalldala meyj- ar, er geyma sálargöfgi, inndæli og fegurð þá sem opt dylst fyrir heimin- um. Allt þetta og margt íleira liáiieygt og fagurt er til í þjóölífi voru ef veler leitað og að mála pað er parfara, enn að vera að pýða útlenda rómana og kvæðarusl eius og sumir af vorum nýustu ritmönnum gjöra. Jeg undantek M. J. og St. Tkorsteinsson, sem bæði pýða prýðilegá og líka optast nær velja gott efni til pýðingar. En annars er eðlilegt að andlegar og skáld- legar framfarir vorar sjeu á fremur lágu stigi pví allar vorar verklegu framfarir erusvo litlar, en pær eru skilyrði andlegu frainfaranna. Náttúrugáfur vorar eru nógar eu kjarkurinu er oflítill til að nota pær til gagns. Vjer verðuin pví að reyua að herða okk- ur bæði í andlegu og eins í verklegu. Vjer megum ekki gugna pótt lítið verði ágengt í fyrstuimi, það sinágengur ef við höfum áhuga og iðni. Allflestir vjer sem nú lifum hjer á landi erum eins og böm og byrjendur í öllu bæði andlegu og verklegu. Eramfarabraut sú er vjer höfum rutt oss er eins og reiðgata og stundum eius og fjárgata, en afkomendur vor- ir taka við og gjöra hana að vagnbraut. Og það sein nú er cins og lítili vísir, það verður seinna eins og tígnarlegt trje. J>egar tún vor blika iðgræn, alsljett og algirt, pegar engjar gróa girtar og ræktaðar pegar allir grasinóar eru orðnir að túnum og allar mýrar að engjum—pegar húsiu gnæfa liá og sterk úr bláuin og gráum steiui—pegar vegir eru vagnfærir og ár brúaðar og vagnar stungið brjefinu í frakkavasa minn“, sagði Hr. v. Drolm; „pað er sannarlega merkilegt, og svö veit Miiller ekki, bvers frakki pað er, sem hann lieflr tekið. „Nú, já! J>að er ekki svo mikil ó- gæfa fyrir hann“, sagði skáldlegur apotekari, sem var par nærstaddur; „hann er nú hólp- inn og heiinkominn með allt saman“. „En pað er meiri skaði fyrir mig“. svaraði Hv. v. Dröhn, sem varð æ verri og verri. „Ef Miiller hngsar sem svo, að frakka- skiptin hafi orðið á háskólanum, og sendir hann svo snemma í fyrramáli til allra stöðu- bræðra sinna. Jeg get ekki látið sjá mig í pessum frakka garmi, út á götum, um liábjartan dag. Ermarnar á lionum eru svo skrattí stuttar. ,,{>ví í skollanum ekur pú ekki strax heim til hans, og tekur frakkann aptur; pá er pessum misgripum borgið til fulls“,sagði ein rödd í stofunni, er var ungur prófessor. „Já, pú mátt velsegjasvo; pú ert ung- ur og upprennandi“, svaraði Drhön og stundi við. Konan bíður eptir mjer, og hvað ætli

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.