Norðanfari - 08.11.1884, Síða 4
92 —
samt standa þeir jafnrjettir, þótt peim takist
pað ekki með öllu, og halda fast sinni stefnu.
peir gjöra að voru skapi.
í>eir sem eru kjarklausir og ónýtir, en
vilja komast til yegs og virðingar, leita frjetta
hjá almenningsdómi, og spyrja hvort þeir eigi
að gjöra svo eða svo. J>eirra lán er komið
undir áliti almennings, beir ofurselja sig pví,
hregða sjer í allar myndir eins og pað, en
geta pó aldrei orðið pví að skapi, pvi ráð
peirra er á sífelldu reiki, stefnulaust og gagns-
laust.
Almenningsálitið hefir engan fastan grund-
völl, sveimar á yfirborðinu, er undirorpið ótal
áhrifum, og stendur svo að segja aldrei í stað.
pað getur pví aldrei verið föst mælistika,
hvorki fyrir einn eða fleiri. J>ví er aldrei
fyllilega trúandi, en þó má pað ekki kveðast
niður til fulls, sem tóm markleysa, pað get-
ur máske staðið á rjettu.
l>að er sjálfsagt að taka til greina álit
skynsamra manna, eptir pví má fara, við pað
getum vjer stuðst; en pessir menn eru sjald-
an i meiri hlutanum, og því getaekki peirra
dómar tekist fyrir almennt álit, peir stefna
opt í aðra átt og eiga ekki samleið með pví.
BAÐSTOFUKÆÐUB.
(Niðurlag).
t*.: Jeg 8kil ekki í prí hvernig raenn eiga
að geta verzlað skuldlaust i pessum að-
alkaupstöðum, pví menn verða fyrstað
koma út vörum sfnum og fá fyrir þær
peninga, en eptir pvl mega menn ekki
bíða, við þurfumað fá úr kaupstað undir
eins á vorín. Jeg er líka hræddur nm
að sveitaverzlunin verði dýr, hvort
sem vjer höfum fjelagsverzlun i sveit-
unum eða látum einhvern verzla fyrir
088, pað kostar allt mikið, upp- og út-
skipun og borgun fyrir móttöku ogaf-
hendingu auk hússins, bryggjunnar, bát-
anna eða bátsins. J>að verður nýr smá-
kaupstaður, og svo er jeg hræddurum
að við fáum ekki nærri pvi eins góð inn-
kaup á útlendu vörunni i|einhverjnm
aðalkaupstað, eins og peir fá i útlöudum,
B.: Jeg neita því ekki að pað verði nokk-
sjer. „Hún heldur jeg hafi drukkið vin i
kvöld; það dugar ekki pó jeg segi henni,
að jeg hafi haft einura tima Heira en vant
er; nú,. bara hún viti ekki að jeg hafi ver-
ið hjá Zwarbacho, pá held jeg að mildist
úr henni aptur!“.
Miiller lagði nú frá sjer hattinn, braut
uppá tali við herramennina, og hjelt að
konu sinni munni geðjast pað betur. Um
miðnætur bil fóru allir gestirnir heim til
sin. Múller leiddi konu sína, og var með
þeimfyrstu; peir sem siðar gengu fóru sömu
leið, og allir hjeldu peir móti köldum aust-
ansvala, sem óhindraður nisti sjer i gegnum
klæði nætur reisendanna.
„En Franz, (pað var annað nafn Múll-
ers) taktu hálsklutinn þinn, og láttu hann
á þig“, sagði hin umhyggjusama kona; „jeg
stakk honum i vasa pinn, þá er púfórst að
heiman". (Niðurlag).
uð erfitt með fyrsta, að byrja skuld-
lausa verzluu og hún getur aldeilis ekki
komist á allt i eiuu, en pað liggur
heldur ekki nærri að einir 4 gufubát-
ar geti íært mönnum allar heimilisnauð-
synjar allstaðar, par sem nokkuð langt
er í kaupstað, enn Vesturheimsfararnir
hafa sýnt það bezt, pegar peir hafa ver-
ið að selja eigur sínar og safna pen-
ingum fyrir pær, hvort ekki hefirver-
nokkuð til af peningum i landinu, og pó
pað kunni að vera nokkuð minua núna
eptir harðindin, pá er pað svo mikið,
að menn munu með góðri sveitarsjórn
og samheldi geta útvegað peninga til
láns, fyrir vörur pær, sem menn purfa
að halda á frameptir sumrinu pangað
til meun geta selt sínar vörur, og pó
menn fái nokkuð af nauðsynjum sín-
um seint með gufubátunum, verður
pað ekki eins tilfinnanlegt, þegar
skammt er að flytja pær heim að haust-
inu. j>að er lika vonandi að við fá-
umpeninga verzlun eða banka áður langt
um líður, og mundu pá í flestum sveit-
um fáanlegir jarðaeigendur, sem ættu
óveðsettar jarðir til að ljá sveitarfje-
lögunum þær, til að veðsetja fyrir pen-
ingaláni úr bankanum til baustsins eða
flvo lengi sem peir pæktust purfa áað
halda. J>egar menn gætu gjört nokkuð
mikil kaup og borgað út í hönd, mundi
varla vera að óttast fyrir að menn þyrftu
flð sæta verri kjörum með innkaup á vör-
um í aðalkaupstöðum hjer á landi en
I hverjum öðrum kaupstað erlendis,
nema sem nemdi íiutningsgjaldinu
(fragtinni) á þungu vöruuni, og bæði
myndt óþarfi að vidhafa nokkra kaup-
manna tizku við sveitaverzlunina til
að auka óparfa kostnað og svo rynni
allir peir peningar sem gengu 1 kostn-
aðinn inní sveitirnar aptur, þegarsveit-
armenn verzluðu sjálfir.
j>að sem jeg hefi hugsað mjer að
gæti leitt gott af sveitaverzlunarfjelög-
unum og gufubáta flutningum, auk
þes3 að koma verzluninni smárasaman
I betra og hagfelldara lag er einkum
þetta:
1. Ekki einungis að gjöra mönnum
miklu hægra fyrir, sem lengst eiga
i kaupstað að fá nauðsynjar sínar,
heldur einnig með pví að gufubát-
arnir kæmu miklu viðar heldur enn
strandferðaskipin, að Ijetta mönnum
öll innanlands viðskipti, ferðalög og
flutninga, og auka með pví innan-
lands verzlun, viðkynningu og fje-
lagsskap á ýmsan hátt,
2. Með gufubátaflutningum ogsveita-
verzlunum myndu hjer eflast kaup-
staðir í landinu par sem yrði veru-
leg samkeppni og aðsókn og stórkaup-
menn vildu setjast að með tímanum,
sem hefðu krapt til að reka verzlun
beinlínis við útlenda markaði og færa
þannig verzlunina iuní landið.
3. J»ó að msnn geti ekki nær pví allstað-
ar notað gufubáta jafnvel með því
að allar sveitir liggja ekki að sjó, mætti
víða koma við vögnum til vöruflutn-
inga, og mundu menn pá fara að
hugsa um að koma á vagnvegum hjer
og par fré sjó uppí lundið. Við allt
petta myndu menn geta fækkað hest-
um, sem yrði mesti hagur fyrir sauð-
fjárræktina. Eins og pú veist J>órð-
ur minn, á Jeg enga jörðina til að
setja í veð fyrir peningaláni, en ef
það verður nokkuð af því að þessir
gufubátar verði keyptir, langar mig
til að geta lagt nokkra hluti í fje-
lagið og ætla jeg að biðja pig að
lána mjer hálfann Hólinn móti lausa-
fjárveði til að veðsetja aptur fyrir
500 krónnm eða 5 hlutum, því jeg
gjöri ráð fyrir, að hver hlutur verði
á 100 krónur.
!>.: Jeg á bágt með að neita pjer, ef til
kemur; en viljurðu útvega peningalán-
ið, þykir mjer skömm að pví, að vera
minni, og ætla jeg þá að setja hinn
helminginn f veð fyrir öðrum 500 krón-
um til að leggja í fjelagið.
B.: Við pessu bjóst jeg og þakka pjer
innilega fyrir.
Vertu sæll 1 Jeg kem ef til vill bráð-
um til að tala við pig um annaðmál-
efni, enn það kostar ekki eins mikil
peningaútlát.
(Aðsent). «3. f. m. var samkvæmt
dönskum frjettabiöðum, sem fluttust hingab
með skipinu «Ingeborg», dæmt i hæzta-
rjetti mál þab, sem amtmaðurinn yfir
Norbur- og Austuramtinu ljet höfba ámóti
Einari B. Gubmundssyni á Hraunum fyrir
þab ab hann hafbi notab útlent skip til
fiskiveiba í landhelgi. Einar, sem var
sýknabur vib undirrjett og yfirrjett, var
dæmdur í 20 kr. sektvib hæztarjett (sbr.
æfiminning um Snorra verzlunarstjóra Páls-
son eptir E. B. G. í «ísafold» XI. 2)».
F B J B T T IR. Síðan með næstliðinni vetr-
arkomu 25. f. m. hafa hjer flesta daga verið
norðanbleytu- eða frosthríðar og meiri og minni
snjókoma og slórhríð 5. þ. m., svo illfært er
verjulaust að komast um jörðina. Víða um
sveitir einkum austanmegin þeirra, er meiri og
minni jarðbönn af álreða og snjóþvngslum,
svo allur peningur er komin á gjöl' og sum-
staðar að ellu. Vegna sífelldra ógæfta hefir
sjaldan orðið róið til fiskjar; lítið um fiskinn
og síldina söniuleiðis til beitu. Heilsufar
manna víðast hvar allgott. Taugaveikin er
enn hjer í bænum, að menn halda í 2. menn-
um, sem liggja á sjúkrahúsinu. 7. þ. m. kl.
2 f. m. lagði Skonnerten „Anna“ hjeðan með
hlaðfermi af íslenzkri vöru heim ú leið tii
Kaupmannahafnar, og nokkru síðar um dag-
inn „Rósa“, eitt af Uránufjelagsskipunum frá
Oddeyri. einnig fermd íslenskri vöru og heim-
leiðis til Kh. Lengi hefir hjer verið von á
Gránufjelagsskipinu „Rotha“, sem þó er enn
ókomin, var ýmsrar vöru von með henni, sem
hjer er orðin á þrotum t. d. steinolíu og fl.
Úr ferð Grímsstaðapóstsins, sem kom að aust-
an hingað í gærkveldi. 26. f. m. lagði hann
frá Grímsstöðum í norðan- snjókotnuhríð, en
náði þó um kvöldið yfir öræfin að Mývatni,
4 daga varð hann að bíða á Grenjaðarstað
eptir Langanespósti. Vegna ókleyfrar færðar
og hríða gat hann með mestu herkjum kom-
ist þaðan ineð hestana að Skjálfandafljóti,
þaðan varð hann að kaupa menn ýmist til að
bera eða aka póstskrinunum. Auk ofannefndra
frjetta um veðuráttufar, snjóþyngsli og jarð-
bannir, tjaöi póstutinn hinar sömu úr ping-
eyjarsýsíu og verzlunarskip, sem lengi hetir
veiið von á til Húsavíkur ókomið enn. Hjer
og hvar í Reykjadalnum og fyrir innan Fijóts-
lieiði höfðu 9 börn verið nýdáin úr barna-
veikinni. Norðanpóstur enn ókominn hingað
að vestan.
Eigandi og ábyrgdarm. : BJörn Jóusson.
Prentsmiðja Noröaufara.,