Norðanfari


Norðanfari - 21.11.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.11.1884, Blaðsíða 3
— 99 — æðarvarp» eptir herra G. E. Gunnlaugs- son að sumu leyti athugasemdir við grein er jeg hafði skrifað í Eróða um æðarvarp. en að sumuleyti almennar athuganir og tillögur um petta mál. Eptir að höfundurinn hefir góð- látlega lýst yfir Pví, að grein mín sje í ýmsu athugaverð, og ei á rjettum rökum byggð, segir hann, að jeg muni kunnugri æðarfugls veiði en æðarvarpi. Jeg hefi nú reyndar hvorugt haft að starfi, en pekki hvorttveggja dálítið af afspurn, og pó meir hið fyrnefnda c:”S og höf. getur til. Höf. líkar ekki sú tiilaga mín, að varpeigendum sje óheimilt að taka nokkur egg, og segir að stundum sje æð- urinni ofvaxið að verma öll eggin og unga peim út, stundum verði vörpin svo blaut, að allt verði fúlegg í sumurn hreiðrum eðurpau fljóti út og væri pá hart að mega ekki nota eggin. J>að segja sumir að engin sje regla án undatítekningar. Jeg held nú reyndar að pað sje óvit, og undanskil fyrst boðorðið og máske ýms lleiri, en pó gæti jeg nú samt trúað, að ekki ætti pað að vera regla án und- antekningar, að banna varpeigendum að taka egg, en jeg álít að pað ætti að vera aðeins undantekning að peir mætti taka pau. Æð- urin á hvorki fleiri nje færri egg, en henni er eðlilegt, pægilegt og ánægulegt að liggja á, og unga út. Fágætir atburðir geta gjört undantekning frá pessu, svo sem óvanaleg vor- harðindi, en eins og pað væri eðlilegra, að fjáreigendur hjúkruðu ám sínum svo, í fá- gætum vorharðindum, að hverki dræpust und- an peim lömbin nje pyrfti að skera pau, svo væri og betra að varpeigendur vissu, gætu og gjörðu að hjúkra að æðarfuglinum og hreiðr- unum, svo að hvorttveggju væri borgið, en að myrða afkvæmið, til pess að frelsa móður- ina. Til pess að varna bleytu i varplöndum myndi sumstaðar mega ræsa pau fram sem mýrar, og gætu pau blotnað af sjóarföllum eða vatnavöxtum mætti kannske verja pau með vatnsvörzlu-görðum, eða hækka varpstæð- ið upp með aðfluttum jarðveg sje pað lítið ummáls. J>á get jeg eigi annað, en haldið við pá meining, að æðurin leggi ekki meiri dún í hreiður sitt, en henni og eggjunum sje nauð- synlegt, og að jafnaðarlega ætti pví ekkert af honum að taka meðan hvorttveggja parf á að halda. Að taka mjög dún um varptíma mun litlu reitum mínum, pví nógir eru bjefaðir vargarnir að rifa pær út úr höndunum á mjer, já pvílikir hræfuglar pegar á allt er litið, og allt er upp talið, allir skattar og útgjöld til sýslumanns, prests, kongs og svo pessi litla summa til sveitarinnar; já pvílik- ar útgiftir fyrir utan allt ok allt. Guðrún J>að tjáir ekki að tala um pað, pað eru nú lög sem hafa tog. Björn. Djöfullinn hafi togin peirra! jeg vildi að pað væri búið að hnýta peim öllum upp i pá pessa fjárans kúgara og teyma pá á peim útí hafsauga, svo maður hefði frið með pessar litlu reitur sínar einhvern tíma. Guðrún |>ar sem talað er um skattskyldu i ritn- ingunni, pá er par sagt „að gjalda skuli keisaranum pað, sera honum beri. Björn. Er pað ekki annað aulinn pinn að gjalda einum einasta manni, en öllum pessum bölv- vera álika varasamt og að ría fje snemma á vorum, þar sem höfundurinn liefir eptir mjer pá tillögu, að menn ekki mætti veiða æðar- fugl nema í hjargar skorti segir hann að margir myndi pykjast í bjargarskorti og veiða svo o. s. írv., ef pessi uudanpága yrði að lög- um. Jeg játa að pessi tillaga mín var helzt til óljós, og ófullkomin, og par að auki má- ske óhentug; en höfundurinn gerir hana pó en afsleppari með pví, að skilja frá orðin: «enda sje ekki annarstaðar björg að fá». Jeg hafði sem sje hugsað mjer pessa undan- tekning í hallæri, pá lægi við manndauða, og hvergi væri náanleg nje fáanleg björg, en bæði tók jeg petta of óskýrt fram, og ljet ó- sagðar reglur er jeg hafði hugsað að þessu yrðu að fylgja; en nú tek jeg pær ekki upp af pví, að jeg, meðfram fyrir tillögur höí- undar Eróða, styrktur af tillögum pessa and- mælanda míns er horfinn frá pessarí tillögu í heild sinni. Herra G. E. Gunnlaugsson leggur pað til að sektir sje hækkaðar fyrir æðarfuglaveiðar frá 1 kr. til 10—12 kr. fyrir fuglinn til pess að skjóta pessum mönnum, sem nota fughnn gagnstætt lögum og landsgagni, skelk í bringu. Ekki get jeg annað en efast um, aðgaguyrði að pvi að pessi tillaga yrði að lögum; pað er alkunnugt að peir er pannig veiða, vita að að peir gjöra pað í laga óleyfi, og pví vinua peir þetta í leyni í íullri von um, að verk þeirra verði aidrei uppvis fyrir mönnum. A petta mundu peir nú hætta líkt, pó sektin yrði hækkuð, og máske að pað rættistá perm: «p>ví harðari kegniugarlög, pví meiri afbrot*. «Enn hugsa peir pá ekki að athæíi peirra og launbrögð verði uppvís fyrir Guði, pó pau geti dulist fyrir mönnum?» kynni einhver að spyrja. Já pað er nú eptir að minnast á pað. j>uð mun ekki svipað því, að aliir þeir er æðarfugl veiða sje samvizkulausir menn, eður hafi svæft hana, heidur hugsa peir sem svo : Jeg veit reyndar að pað eru mannalög, að jeg megi ekki eignast einn æðaríugi mjer til bjargar, heidur eigi Sigurjón og Sigurður Arni og Bjarni og aðrir varpeigendur pá eins og kindur síuar, og megi drepa pá i fæðing- unni bæði með pví að taka eggin eptir vild, og með pví að stofna fuglinum i hættu með pví aö taka um of dún hans úr hreiðrunum, sem á að vera honum og eggjunum til skjóls. Jeg gjörí fuglinum pvi miklu minni spjöll uðum sæg, par er ekki talað neitt um prest, sýslumanu eða hreppsútsvar eða alpingistoll eða pessháttar ólukku tolla. Guðrún. J>að dugar nú ekki að berja höfðinu við steininn með pað, og er pvi bezt að gjalda umtölulaust pað, sem vera ber. Björn (angurvær). Jeg held þú segir pað satt, það er bezt að týna í þá þessar reitur á meðan þær endast til, pvi pegar þær eru búnar, pá purfa þeir ekki að kinka kollinum yfir þeim lengur pessir góðu embættismenn. Látum pað nú vera. En út yfir allt tekur hún Manga mín er afskiptalaus af þessum reit- um mínum, pví ekki skal henni verða að veigi að hnyssa að neinu sem jeg á. Guðrún. Hún er nú ung en þá krakkarían. Hún kemur til með aldrinum krakkatötrið, pvi hún er aldrei svo óefnileg hún Manga hjerna. Björn. Jæja Gunna min! |>að sannast nú bezt á sínum tima, hvað umhugsunarsöm yfir hófuð, en sumir varpmenn, þó’jeg geti narrað nokkrar pokaandir i netstúfinn minn, sem ekki er nú heldur um að gjöra, nema þegar grásleppu afli er, og þá er mesti lilut- inn geldfugl, og held jeg hann auðgaði litið vörpin þeirra góðu herra. J>að veit og trúa mín, að ekki hefi jeg brúkað bissu á æðar- fugl um dagana. Ekki af því að jeg ekki viti, að hægt er að fá sjer nokkra skjótta á pann hátt, heldur af pví, að jeg hefi aldrei viljað leggja pað á samvizku mína, að særa þannig íjölda af íugium, sem svo kveljast frá lífinu, sumir síðar meir en sumir kunna að gróa fyrst eptir lengri tíma, en af pví æðar- fugl situr svo pjett, pá hlýtur svona að fara, pá skotið er að ekki falli allir sem særast. þegar svo samvizkan fær svona skýr 'rök að eins frá skynseminni, og hinsvegar er dúnn og kjöt í boði, pá segir húu já og amen. J>essu líkt ætla jeg að ýmsir hugsi, og pví stakk jeg upp á, að varpeigendum væri bannað að taka eggin svo peir yrðu hinum ekki til hneixlis. J>ví verður ekki heldur neitað, að með pví að taka egg einungis til pess að fá þau í soðið, spiila varpeigendur allt eins fyrir almennu gagni, eins og hinir, sem íuglinn veiða, *og skil jeg valla að lög ekki gætu hamlað pví. En mjer skilst að slík lög myndu að nokkru leyti frelsa sjómenn frá að geta látið skynsemina villa sjónir fyrir sam- vizkunni með líkum samanburði við varpeig- eudur, og peim er jeg sýndi, en pessa freist- ast þeir nú pví heldur til, sem hjer er eng- in Spartversk virðing fyrir lögum samgróin eðli manna. Aðrir hugsa pannig: «Æðarfugl er eins og fieiri pesskonar hlynnindi við strendur landsins, landseign. J>essi fugl er langtum arðsamari í varpi en til veiða. J>ví er pað landsnauðsyn að friða hann fyrir veiðum, pví það er líka, að væri hann ekki friðaður yrði hann á fám árum eins fár og hver annar audflokkur hjer, og landinu par með notalaus að kalla. Sje par á móti friðunailögunum hlýtt pá geta bæði aukist pau æðarvörp, sem nú eru, *og orðið margra manna uppeldi, og líká gæti æðarvörpum líklega stórum fjölgað á ströndum landsins til allmikils gagns og prýði, og þeir, sem hafa vit og vilja til að skoða írá svona almennu og óhlutdrægnu sjónar- miði, peir veiða vart æðarfugl, pó þeir eigí kost á, (Niðurlag). hún verður; en látum pað nú allt vera, pó hún verði ekki svo sainhaldssöm, sem jeg vildi óska, en út yfir allan pjófabálk tekur það, ef hún skyldi vera farinn að makka eitthvað við' strákinn hann Eriðrik hjerna á Hólmi, já pvilík ósköp! sem ekki á skeini fyrir rassinn á sjer; en pa,ð skal nú varla verða mikið úr pví meðan gamli Björn tórir, pví ef jeg. kæmist að pvi að þetta væri satt, skyldi jeg óðara gjöra hana arflausa, já föðurlausa par ofan í kaupið. Hún sver sig pá líka fyrst til muna úr ættinniefhún girnist að eiga bláfátækann manninn, sem pó er öngvu umkominn, en væri hann stud- entus eða factorarius, sem eru i embættis- manna tölunni og hafa launin, já pvilk blessuð laun, sem peir hafa, sem eru pen- ingarnir; pað var annað mál; en að faraað bífatta sig með strákinn hann Friðrik, pví- likann gútta, sem er öldungis fjelaus jeg vil ekki segja vitlaus, pvi nógu er hann gáfaður og gefinn fyrir bækurnar trúi jeg, það læt jeg svona vera; jeg held maður lifi lítið á þessum gáfum jog pví síður á bók-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.