Norðanfari


Norðanfari - 21.11.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 21.11.1884, Blaðsíða 4
— 100 — UR BRJEFI AÐ ATJSTAN fi/7-84. ] «J»uð hefir lengi vakað í huga mínum, hver örsök væri til þess, að ísland ekki, sem önnur lönd, mætti njóta sinna eiginlegu og náttúrlegu rjettinda. ísland er eyland, eins ög alkunnugt er, og er byggt af Norðmönn- um á dögum Haraldar hárfagra, }>ar eptir var landið frjálst ogóháðöðrum; lönguseinna komst það undir stjórn Noregskonunga, fyrst Hákonar gamla; svo liðu fleiri aldir þar til Noregur samtengdist Danmörk, var pá ísland af litlutn ástæðum látið fylgja með Noregi í sömu átt. En pessi danska stjórn, sem pað pá komst undir reyndist pví á flestann hátt ónákvæm og óholl. En eptir pað að Dan- mörk komst undir pá svonefndu Oldinborgar- ætt, (er hafði uppruna sinn frá þýzkalandi), og fram í sókti reyndist pað, að hin danska stjórn þjakaði kjörum Islands. Yerzlanin var takmörkuð og bundin, sem mest mátti verða. Óhentug löggjöf innleidd, og eptir þeirrar tíðar ináta í mörgu ranglát. }>egar er lengra leið fram á, var útlendum pjóðum leyft að fiska kringum allt íslond og jafnvel inn á fjörðum, en Islenzkir skyldu pess engin not liafa heldur innbúar Danaríkis, og peim og yfir höfuð útlendum leyft á allan hátt að þröngva kostum íslendinga, og leggja veiðar- færi sín inn á fjörðum og í landhelgi og peir skyldu engri hegningu sæta, enda pótt peir spilltu veiðarfærum íslendinga og það af á- setningi, og pð peir stælu frá peim og gjörðu þeiui hverskyns óskunda. }>að er pessvegna augl jóst og opinbert orðið, að Danastjórn hefir opt haft Island að sönnu olnbogabarni*. UR BRJEFI ÚR GRÍMSEY 8/9-84. «Saltfiskurinn er sára íítill hjá sumum, en menn koiuuir í fjarska rniklar skuldir, pað eina sem nokkuð bætir úr, er skegglu-uuga- tekjan, pví menn muna ekki eptir svo mikl- um skegglu-uugu, sem nú hefir feiigist: á heimili mun ekki vera minna en 5000 og minnst 2500—3000 og verður tiðrið ki þ»ssu nokkra króna virði, enda eru menn komnir að protum, bæði með poka og ílál að salta í. En hvað filuuga líður, pá er pað álitið, að hann verði með miuna móti. Engir hafa hjer dáið og engir fæðst, síðan við skildum. Tíðarfar hið bezta. Hjer er að flækjast kring- um eyjuna, tvímastrað stórskip frá Ameríku’ ■I unum, á steindauðum bókaskruddum, en fje- leysið er dauði; já eilífur dauði, og eius og þar stendur er fjeleysis stórsynd pvi svo stendur: „Hver sem kann að gjöra gott og gjörir pað ekki, hann drýg r synd“. Guðrún (brosir). þess' ritmngargrein á ekki við pann fátæka, sem ekki getur gjört gott pó hann vilji, heldur á hún við auðmanninn _ sera get- ur gjört gott en timir pvi ekki. Björu (bistur). }>etta er málsháttur en ekki ritningar- greiu auliiiu pinu!, sein ekkert skilur. Guðrún (hlær). Ha! hal ha! Ertu eigi betur að pjer í ritniugunnj en petta? Hamingjan hjálpi pjer og pínum líkum. Björn. Ef pú ekki skilar mjer keppunum mín- um með tölu Grunua! þá skaltu sjálfa pig fyrir hitta. Guðrún. Yið sknlum pá koma fram og telja pessa gjört út með lóðir til að veiða heilagfiski; þeir fleygja í sjóinn hausunum, röfum og pví þynnsta af rafabeltunum, ef þorskur fæst á lóðina pá fleygja peir honum útbyrðis. Hreppstjórinn Arni |>orkellsson á Neðri-Sand- vík kom fram til peirra, og kvaðst hann ald- rei hafa komið frain á neitt skip, sem hefði verið eins ópokkalegt, sem par á pilfarinu, pví slorið hefði mátt vaða upp fyrir skóvörp. Nú er búið að síga á fílungsungann og varð sú niðurstaðan, að liann varð með mesta móti, eins og allt sein úr bjargi hefir fengist, eink- um skegglu- og fílingsungatekjan, sem var yfirdrifin. Ekkert hefir til frjetta borið síðan utan pað hafa fundist fáein borð á sjó og sum- staðar rekið». Akureyri 2ð/n—84. Sunnudagsmorguninn 2 p. m. kl. 7—8 f. m. varð hjer vart við tölu- verðan jarðskjálfta, og þó að sögn miklu meira fyrir norðan t. a. m. á Húsavík, hvar skemmdir höfðu orðið á nokkrum húsum. Hjer út á firðinum í svonefndum Bakkaál helir í haust opt aflast í lagnet töluvert af síld, og pá opt- ast nokkuð af tíski, helzt utarlega og yzt á firðinum, en nú kvað vera íarið að draga af nefndum síldar- og fiskiafla. «Rótha» skip Gránufjelagsverzlunarinnar ókomið enn og eru menn tarnir að verða vonlitlir um komu hennar. Húsavíkur skipið kom pangað 17. p. m. eptir 47 daga lerð, pað var komið norður fyrir landí byrj- un illviðranna en varð að hleypa suður, vestur og norður fyrir land. f f Hinn 9. p. m. l.jezt óðalsbóndi Vigfús Uunnlaugssoi), á Hellu áArskógsströnd hjer um 68 ára gamall, og 13. þ. m. dó fyrrum hreppstjóri i.enidikt Arnason, áGautsstöð- um á Svalbarðssfrönd á 3. ári yfir áttrætt. Auglýsing. 23gr Velvcrkaður smar saltíiskur á 8 krónur vættin W söltud SÍlfl, gób til mánneldis og skepnufó&urs. á 3 kr. tuunan auk tunnu fæst á Akureyri hjá Eggcrt Laxdal. góðu keppi pina. f>að er hezt þú takir við þeim og læsir pá inní skemmu eins og vant er, pegar jeg er búín að taka af þeim handa fólkinu. Björn. Og pað fær ekkert af þessum keppum (pau fara). friöja sýning. Margrjet og Sæka. Margrjet. Gjörðu nú nokkuð fyrir mig góða Sæka mín; jeg skal reyna að lauma bita upp í pig, ef pú ert mjer nú dugleg og trú og par að auki skal jeg gefa þjer nýa sokka og skó á jólunum; en fyrir alla muni láttu engano lifandi mann láta vita pað. Ætl- arðu að lofa mjer pví Sæka mín góðl Sæka. Jál jál gjörðu í öllum bænuin; pó jeg ætti að skera af mjer hausinn Manga mín, skyldi jeg glöð vinna pað tíl fyrir pessi blessuð laun, jeg veit Manga mín, að pú endar með — Jeg undirskrifuö Gu&rún Hjálm- arsdóttir til heimilis á Oddeyri í húsi Sigurðar Jónssonar fyrrum veitingamanns, lýsi því hjer meb yíir, að jeg á skuld hjá Eigli Guðnasyni frá Reykjavík, 30 þrjátíu krónur, enn hann aptur vasaúr hjá mjer, er hann nefnil. í haust bað mig að geyma og koma í aðgjörð, en þessu vasaúri sleppi jeg ekki úr mínum hönd- um fyrri en að Eigill Guðnason hefir horgað mjer í peningum fyrrnefndar þrjá- tíu krónur eigi síðar en fyrir næstu Jól; en verði þær ekki greiddar til mín fyrir ákveðinn tíma, sel jeg úrið og tek af andvirði þess, ef það selzt meira enn of- annefndri skuld nemur og kostnaði, er leiða kann af sölu úrsins, en því er af- gangs kann að verða af úrsverðinu skda jeg til Egils aptur. Oddeyri, 20. nóvember 1884. Guðrún Hj álmarsdóttir. — Jeg undirskrifaður auglýsi hjer með, að jeg ekki framar mun flytja ferða- menn þá, sem vilja komast yfirtilHrís- eyjar eða á Litlaskógssand. Hringsdal 3. nóv. 1884. Kristján Kristjánsson. Ath.: Auglýsing' þessi er meðtekin 18. þessa mán. Ritstj. — Á næstliðnu hausti var mjer dreg- imi hvíthornóttur lambgeldingur með mínu marki: Hvatrifað hægra og hvatt vinstra. Par jeg ekki á iamb þetta, getur rjettur eigandi vitjað þess tii mín og um lcið borgað áfallinn kostnað lambinu viðvíkjandi. Hvammi í Arnarneshrepp 10. nóv. 1884. Pórður Pórðarson. — Fjármark Ásmundar Kristjánsson- ar á Stöng í Skutustaðahreppi er: Stýft hægra og stúfrifað vinstra, brennimark: Ásm, Kr. BrtgT í inorgun lagði Skonnerten «Ingebor;» Capt. Cfinstensen, hjedan heiinleiðis. Eigandr og ábyrgðann.: iijörn Jónssou. Freiusmiðja Norðanfara. bitann, hvað sem hinu líður; hvað á jegnú að gjöra? Margrjet. Eins og pú veizt, ætlar hann Friðrik á Hólmi, að iara af stað suður bráðura, enjeg parf endilega að finna haun áður en hanu ier, pvl jeg ætla að senda með honuin lít- ilræði til henuar Lilju kaupu, sem engiun má vita og allra sizt kallinu hann íaðir minn og ætla jeg nú að eiga pað undir trúmennsku piuni og dugnaði að pú hlaupir svo enginn viti yfir að Hóluii, í úvbld og segirFriðriki að mig langi til að tala við hann i kvöld hjerua heima, jeg held að kallmn verði e .ki lieima i kvöld hann ætlar með útsvarið sitt yfir að Grund og er nýlega farinn og getur skeð að þeirn dveljist köllunum honum og þorvaldi gamla, pegar peir iara nú að bera sainan hagi sina eins og vant er og tala um maurana. En passaðu nú að láta hanneigi verða varau við pig áleiðinni, pví pá er pjer dauðinn vís. (Eramhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.