Norðanfari


Norðanfari - 27.11.1884, Qupperneq 1

Norðanfari - 27.11.1884, Qupperneq 1
33. ár. Akureyri, 37. nóVember 1884. Nr. 51.—53, Morg'unyísur. Sdlin ytír sævar-ál Sinni lyptir geislabrá Ljúfra fugla loísijngs-mál Ijósbros liennar vakið iá. Tella döggu fögur blóm i'agna liennar blíða yl Hlýða morguns ástar óm Upp sjer lypta himins til. I’jallakonan himinhá horfir yfir blómann sinn Uagurhvít sem Baldurs-brá Og blíð og rjóð sem Freyjukinn. Gott á sá sem gæfan eltir Gott á heimsins óskabarn Sem sjer æ í auðlegð veltir Og ei þekkir lífsins hjarn. fó jeg lendi á kaldan klaka Kvíði jeg ei minnsta hót I fannsprungum fjallblóm vaka l'est par geta djúpa rót. Eins og vorið unaðsbjarta Æ að liðnum vetri skín Unan hefst í ungu kjarta Avallt pegar bölið dvin. t>ó að vonin rjeli rnarga Vona skal jeg enn á ný |>eim mun verða bágt til bjarga Sem basiar vonlaus heimi í—. j. —Ó. Um rit Herberts Spencer eptir (P. B.). (Niðurlag). A 34 bls. segir: «Að lokum spyrjum „M aura p ú k i n n“ leikrit í fjórum páftum. Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson á Y t r i -E y. (Frainhald). Sæka. Já! vertu viss Manga mín! Jeg s].ai hlaupa á bak við Bjúgurháls. Margrjet (rjettir henni bita). Taktu við pessu Sæka mín ! og tögglaðu pað á leiðinni. f>ú verður pess fijótari og trúrri við mig; enda ríður mjer nú á pví. Sæka. Já! já! Vertu viss Manga min! pó meira væri; gulaun! Vertu sæl (fer). «vjer venjulega um pað, er reyna skal «ágæti einhverrar kennsluaðferðar: Er* «kennslunni, pannig varið, að nemend- «urnir hafi gleði og ánægju af starfi «sínu? Vjer getum óhræddir og hik- «laust haldið oss við pennan mælikvarða. «|>ó að svo kunni að virðast sem eitt- «hvert afmarkað og óákveðið skólanám «sýnist vera hið haganlegasta sem auðið «er, pá eigum vjer samt sem áður, að «hætta við að halda pví fram, geti pað «ekki vakið áhuga lærisveinanna. Vjer «getum betur treyst lyst og fróðleiks- tlöngun barnsins, en bollaleggingum «sjálfra vor».—f>etta ásamt mörgu hinu framansagða virðist fá staðfesting í æskusögu eða námssögu ýmsra stórmerkra manna, má til pess nefna Nordenskjöld, Björnstjerne og Garibalda. A 35 bls. segir: «Beynslan sýnir það «æ betur og betur, að hægt er að vekja «áhuga barnanna já meira að segja ánægju «og gleði hjá þeim yíir náminu, og pá «fyrst er maður á rjettri leið». B 36 bls. segir: «Uppeldi barnanna frá «vorri hlið á að vera fólgið í þvi að láta «börnin fá nógu margbreytilegt efni til «að skerpa sálargáfurnar á». Á 39. bls. segir: «Tvennt verður aldrei «fullbrýnt fyrir mönnum. Hið fyrra er «það, að á hinum uppvaxandi æskuárum, «eiga framfarir hvers eins, engu síður «en á sjálfuni barnsaldrinum, og á full- «orðinsárunum, að gjörast sem mest af «sjálfsdáðum; og hið síðara atriðið, sem «er nátengt hinu fyrra, er pað, að hin «andlega starfsemi æskumannsins hafi í «för með sjer ánægju og gleði. Sálar- «fræðin segir svo fyrir, að allt nám skuli «byrja á hinu einfalda, óákveðna og hinu «einstaka, en euda á hinu margbrotna «ákvarðaða og almenna*. (—Að börnum hjer er og hefir lengi F j ó r ð a s ý n i n g. Margrjet og Guðrún. Margrjet. N Er faðir minn farinn? Guðrún mín! eða ætlar hanu ekki að fara í kvöld út að (Jrund; það hefði verið laglegt að hlaupa svona á sig ef . . . . Guðrún. Já; hann er nýfarinn karlálkan; hann var nú ekki í góðu skapi núna, að purfa að fara með tólk og peninga í útsvarið sitt og held jeg honum hafi pótt pað nógu mik- ið eða eitthvað heyrðist mjer syngja í tálkn- unmn á honum, um leið og hanu fór. Hann gjörði ekki ráð fyrír að koma til baka fyrr enn seint i kvöld. Margrjet. Skulu peir ætla að fara að halda af stað suður frá Hólmi bráðum. Guðrún. Svo er nú sagt að peir fari undir eins sem veðnr leyfir, en peir fara sjálfsagt ekk- ert í tvísýnu, pví pað er svo sem ekki í — 101 — verið kennt trúarjátntngargreinar prótestanta, og svo um sakramentin með pví fyrsta, sein kennsla er kölluð, pað er alkunnugt. Að pað þó ekki er hið einfaldasta og auðskildasta af námi er bersýnilegt—). 3. kaíli bókarinnar er um hegðanina. |>ar heldur höfundurinn pví fram, að allur barnaaginn eigi að koma fram eins og agi náttúrunnar, t. d. stýngi barn sig á nál agar náttúran pað með sársaukanum pá pegar; fari það ógætilega og detti, fer eins, og þetta kennir pví varasemi. Hnupli barnið leikfangi annars barns pá vill höf. láta svipta pað sínu eigin leikfangi svo á pví bytni og pað finni hinn eðlilega skaða, sem pað ætlaði að gjöra öðrum, og auk pess skyldi barnið í bráð merkj- anlegs vera látið kenna á angri og ógeði for- eldra sinna og annarra, eins og pjófurinn bakar sj^i fyiiilitning aumkvun og ógeð annara manna. J>etta sýnir . hverja frumreglu höfundurinn lrugsar sjer fyrir öllum aga. Höf. telur pað meðfram kost við pessa aðferð að hún kenni barninu rjetta hugmynd um sambaud orsaka og afleiðinga. Á 72 bls. stendur: «Menn segja segir «ltiehter að bezta stjórnarreglan sje að «stjórna ekki of mikið*. A 73 bls. stendur: «Kjarnlftil móðir «sem alltaf er að hóta og sjaldan lælur «nokkuð verða af liótunum sínum sem «geíur sí og æ fyrirskipanir, erhúnjafn- charðan tekur aptur, er tekur eina stund- «ina hart á þeirri yfirsjón er hún lætur «sig aðra stundina litlu skipta, eptir pví «sem á henni liggur, hún kemur miklu «illu til leiðar bæði fyrir sjálfa sig og «börnin. — —*. _____ «Gæt pess að pú ert að ala upp mann «seni á að kuiiiia að stjórna sjer ♦ sjálfur, en eigimann, sem. á að stjórn- «ast af ööruiu. Ef sú væri ákvörðun «barna þiuna, að vera þrælar, þá væri «gott að venja þau sem mest við præl- annað hús að venda að fara suður á land. Margrjet. Jeg purfti að tala við pá áður en þeir færu, pví mig langaði til að senda með þeim brjef og böggul til hennar Lilju kaupu, en jeg vildí eigi að pað færi margra á milli. pað stendur svoleiðis á pví. Guðrún. Já, já, nú skil jeg heillin góð! j>ú munt vilja tala við einhvern þeirra um eitt- hvað annað líka, það er ekki eínungis vegna kaupu spái jeg, sem pú vilt liafa tal af peim; pað er líka rjett að vera dálítið stöðug í rás- inni og halda sínu striki áfrarn livað sem tautar. Margrjet (alvarleg). Hvað meinarðu með pessu? Guðrún mín! f>að kveður nú svo rammt að, að jeg skil ekki eitt einasta orð af því, sem pú segir núna eða hvern peirra heldurðu að jegætli sjerstaklega að finna? Mjer má vera sarna hvern je^rið fyrir pað, bara að pað kom- ist með skilurn. Guðrún. Yertu nú ekki að pessu. Manga mín!

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.