Norðanfari


Norðanfari - 27.11.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.11.1884, Blaðsíða 2
— 102 — «dóminn á barnsaldrinum; en af pví a5 «það á fyrlr peim að liggja að verða «frjálsir menn án þess noklvur hafi dag- «lega vakandi auga á peim, pá getur pú «ei nógsamlega vanið þau á að stjórna «sjer sjálf meðan þau eru undir þinni «hendb. Fjórði kafli er með fyrirsögn líkaminn. í þeim kafla talar höfundurinn um nautnina barnanna og mælir með því, að lyst þeirra á allri fæðu sje höfð fyrir takmark þess, hvern- ig þeim er veitt, einnig að þau hafi sem flest um að velja. Engu freinur vill hann að dreg- ið sje af þeirri nautn sem lystin krefur en að harni sje haldið til að borða framyfir lyst sína. J>á talar hann um hversu það sje ó- hollt að láta börnin hafa mikið andlegt erfiði, án þess um leið að þau erfiði tiltölulega með iíkamanum, hvetur hann til að flýta ekki mjög hinu andlega námi þeirra, með því það opt veikli líkamann og sljófgi gáfurnar og menntafýsnina. Margar eru eptirtektaverðar athugasemdir og bendingar í þessum kafla ekki síður en liinum. Vjer þykjuinst nú hafa drepið á og tek- ið upp nógu margt til þess, sð sýna lesend- unum út á hvað bók þessi gengur, og hvern- ig löguð skoðun og kennsla höfundar hennar inuni vera. Jpað munu ýmsir hafa verið íarnir að finna til þess, hvílika yíirgnæfandi þörf menn hafa á því að fá leiðbeining við barnauppeldi. Bók þessi má næstum heita hinn fyrsti, og sjálfsagt hinn fyrsti vísindalegi leiðarrísir sem út hefir komið á íslenzku beinlínis uin þetta efni. Vjer getum naumast hugsað oss nokkra þá íoreldra á íslandi, sem ekki sje tilvinnandi að kaupa þetta rit, skilji þeir ekkí önnur tungumál. Ungir menn, sem vilja vinna löndum sínum eldri sem yngri gagn, ætti að kaupa rit þetta, og gefa það hinum bláfátæk- ustu foreldrum í hreppi sínum, samt hvetja hverja foreldra til að kaupa það og nota og gefa þeim vitund um það sem ekki kynnu að þekkja neitt til þess að það væri til. þ-etta verk gæti borið og myndi sumstaðar bera hundraðfaldann ávöxt. Auðvitað er að það kæmi að sömu notum fyrir þiggendur hvert karlar eða konur yngri menn eða eldri, styddu að útbreiðslu bókarinnar—en því bentum vjer hinnm ungu á þetta, að þeir eru opt óviss- ari í því livað þeir skuli til gagns vinna, en jeg veit nú jafnlangt nefinu á mjer það er ekki svo langt, og jeg veit ineira en þú ætlar, þvi þjer að segja veit jeg dável að það er vingott milli ykkar Fríðriks á Hólmi, en jeg hefi nú eigi getað verið að hlaupa með það í hvers manns eyru ; jeg held líka að kallinn hann pábi þinn sje nógu ær og órólegur með lífið, þó eigi sje nú bætt við með því að láta þetta berast f hann. Margrjet. Mig hefir lengi grunað að þú mundir eítthvað vita um það, enda hefi jeg aldrei neitt forðast þig að neinu þessháttar, þvi jeg þóttist þekkja þig og vita um þagmælsku þína, þvi jeg vildi óska ínjer að jeg ætti mjer alla jafntrúa þjer bæði í þessuogöðru; en þjer að segja sendi jeg Sæku til að reyna að ná í hann svo við gætum talað samau í næði meðan kallinn er ekki heirna; en livaða ráð á jeg að hafa? hvar getum við venð svo lítið beri á, því jeg óttast gamla mann- inn ein og . . . þjer einni treysti jeg og Sæku er hægt að hafa góða og trúa, með því að gefa henni spón og bita. hinir eldri; og oss finnst eðlilegra að gefa þeim ráð en hinum eldri. Grein þessi ætlum vjer að nægi til þess að vekja almenna eptirtekt á bók þessari og nytsemd hennar. Vjer hugsum að liún stuðli til þess að sem flestir afli sjer bókarinnar til láns eða kaups og yfirvegi efnihennar. Vjer erum vissir um að mikil nytsemd mætti að þrí verða, og teljum með því tilgangi vorum náð, og ómaki voru vel varið. (Niðurlag afgrein um œðarvarp Sjá nr. 49.—50. ár 1884). Siðferðismcnntun og sönn þekking á nauðsyn þessara og annara lYiðunarlaga myudi því meira hjálpa til þess að lögin væri í lieiöri höfð, og þeim hlýtt, en hinar háu sekt- ir. Ti! þess að skerpa siðferðistilfinninguna þarf að bæta barnauppeldið, og lil þess að að sannfæra menn um nauðsyn fríðunarlaga yfir höfuð, þurfa bleðin smátt og smátt að vekja eptircekt manna á því eins og oðru, sem gjört er einkum fyrir framtíðina. Tillaga herra G. E. Gunnlaugssonar um hina háu sekt þætti mjer nokkuð skárna ef við hana væri bætt og' skyldl liálft sekt- arfjcð afhendast lilutaðeigandi sóknar- nefnd, sem sjc skyhl til að rerja fjenu til siðfcrðisuienntunar harna þess, scm scktina greiðir ef nokkur cru, annars sje því varið til menntunar annara barnainn- an hrepps, sem bæði hafa þörf á, og mót- tækilegleika fyrir meiri menntun, en þau ann- ars inundu eiga kost á. J>etta get jeg i- myndað mjer að yrði til þess. að hamla því, aö þessar syndir gengi í 3. og 4. lið. EUki er þó lijer með sagt að jeg þyrði að mæla með tillögunni, að þessu viðlögðu. Herra G. B. Gunnlaugsson styngur upp á því, að afgjald af varplöndunutn sje lækkað og skil jeg svo, að hann álíti að það myndi verða æðarvarpi til umbóta. Væri þetta gjört yrði ekki síður viluað i við þá, sem nýöa varp sitt, en hina, sem prýða það og græða út. Jeg held því að þetta yrði ckki vel bein hvöt til þess að bæta vörpin undir öllum kringumstæðum. Betur ætlajeg það myndi gefast, að kosta æl'ða varpmenn til að ferðast urn meö ströndum fram, og leið- beina mðnnum í því, sem að því þjenar að Guðrún. Jeg hef ráð! J>ið skuluð vera hjerna inn i baðstofunni; jeg ætla að vera fram i eldhúsi að gjöra graut, eu hafið þið Sæku hjá ykkur til að passa uppa ef kall kynni að koma fyr en varir; þið getið stokkið út um aðrar dyrnar, því ekki fer kallinn inn nema um aðrar. Margrjet. Hafðu sæl sagt Guðrún mínl þettaráð skal jeg svei mjer hafa. Guðrún. Vertu nú sæl á meðan! Jeg fer nú fram og vonast jeg eptir að þú skemmtir þjer nú bærilega ef Sæku gengur erindið. (Hún fer). F i m m t a s y n i n g Margrjet, Friðrik og Sæka. Margrjet. Komíð þið nú sæl! Ó hvað það gladdi mig að fá að sjá þig núna elskulegi Friðrik minn; máske það verðí nú í siðasta sinni, auka og tryggja æðarvörp, og koma því á að nýu. |>að held jeg líka væri gott ráð til að auka æðarvorp yfir höfuð, að verðlaunað væri bæði fyrir stórfelldar umbætur á æðarvarpi og einkum fyrir það að koma þar æðarvarpi á, með tryggum vörnum sem það heíir ekki áður verið. það að jeg leyfi mjer að hafa aðra skoð- un á vissum atriðum, en herra G. E. Gunn- laugsson skyldi hann ekki taka svo, að jeg þykist hafa svo gott vit á æðarvarpi sem hann yfir höfuð, því svo cr ekki; alls ekki vil jeg heldur hefja persónulega misklíð við herra G. E. Gunnlaugsson enda hefir hann ekkert tilefni gefið til þess heldur af þvi að jeg af tilviljun skrifaði um mál þetta í fyrstu, áleit jeg irijer nú skylt að gjera skírari grein fyrír skoðun minni. Að málin sjeu skoðuð frá fleiri (sjónar- miðum er ómissandi málunum til upplýsingar og með því færri munu taka málstað ekki varpeigenda i máli þessu hefi jeg reynt að bera fram ástæður þeirra meir eptir því, sem jeg heíi lieyrt þær eu að jeg skapi mjer þær. Jeg játa að mjer þykja þær Ijetlar á metum en þær sýna einmitt hvað þá rnenn vanta er mestu spilla fyrir þessari atvinnugrein en það er rjetta þekking og rjettann hugsunarhátt, og til þess að koina í veg fyrir óleik þeirra frainvegis þarf einmitt að sýna þeim með skýrum rökum sannleikann í máli þessu svo þeir sannfærist um livað öllum sje bezt. Mál þetta er annars í heild sinni mjeg umhugsunarvert. Æðarvarp er stórum arð- samt sje það að nokkrum mun, og inargra manna skoðun er það, og enda virðist mega ráða það, af þcim æðarvorpum, sem nú eru, að mörg fleiri gætu allt eins vel ákomist hin- um aö Skaotaúsu er þaö einkanr k eyum og töngum sem ganga í sjó fram og sem liægt væri að girða fyrir, í hólmum, í árósum og enda í hólmum í stórám þó þeir liggi nokkuð frá sjó. f>annig mundi mikið mega auka æðarvarp í Hrísey, koma því á á Flateyjar- dal og í Flatey, við Skjálfandafljótsmynni austanvert einnig á Sljellu og í Axarfirði, við Jokulsármynni. Og nefni jeg nú að eins liið litla svið, sem jeg hefi sjeð, og má því vera að víða liggi betur við. Um æöarvarp hefir verið ritað í Andvara en hann lesa helzt til fáir, og væri því vert að blöðin brýndi fyrir mönnum þessa arðsomu atvinnugrein sem sem við fáum að hafa þá ánægju i þessu lífi, að tala saman undir fjögur augu; nú ætlar þú suður á land og má hamingjan ráða, hvort þú kemur nokkurntíma aptur (leggur höndina á öxl honum). Sæka mín góð I stattu nú við dyrnar og segðu okkur ef nokkur kemur; þarna er hálf kaka (rjettir Sæku) sem þú skalt bíta; en passaðu þig nú vel 'góða Sæka. Sæka. Já, gulaun! jeg skal passa, passa allt allt. (Fer út í dyrnar og er að siná gægjast út meðan þau tala). Friðrik. það er eins og mjer lieyrist á þjer lcæra Margrjet mín! að þú berir kviða fyrir því, að jeg lcomi ekki aptur úr þessari ferð minni; hvernig stendur á fví? eða ertu hrædd um að jeg bregði heit mín? þú þarft alls eigi að óttast það, því svo lengi sem jeg liefl noklcra meðvitund um tilveru mína, skaljeg muna eptir þjer, já muna eptir þjer, sem hins kærasta, sem jeg hef í þessum heimi, en það er undarlegt hvað jeg er hræddur

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.