Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.12.1884, Blaðsíða 1
23. ár. Nr. 59.—60. \------------- T u n a s 1 j e 11 u n. I, (Niðurlag) Ralístui og purrkur, ávinnsla og umliirð- ing verður 8 krónum meiri enn á sljettu dag- sláttunni. Verði nú þvílík dagslátta sljettuð, pá er verksparnaðurinn 16 krónur, heybót ef til vill 7 hestar = 28 krónur eða alls 44 kr. árlega. Og að 6—7 árum liðnum heíir sljett- aða dagsláttan borgað-.allan kostnað og jörðin hækkað um 1100 krónur í verði ef jarðabót- inni er viðhaldið með góðri umhirðingu. En bezt er nú að gjöra ekki ráð fyrir meiru en 25 króna arði á ári. II. Jeg hefi i áðurnefndri grein minni um túnasljettun sýnt, að ef hver bóndi á Islandi sljettaði að meðaltali 120 Q faðma á ári, pá yrði öll íslenzk tún alsljett á 38 árum. En pegar búið er að sljetta túnin, hvað á pá að gjöra? Nóg er af óræktarmóum ým- ist Iyngmóum með lausri rót og ílögum, eða pá puntgrasmóum með góðri rót og engum flögum. Jpað er víst að mörgum pykja móar pessir óíp_'og gagnslitlir. En jeg er viss um að margur bóndi í Noregi og Sví- pjóð og enda á sumum stöðum á Jótlands- heiðum, mundi pakka fyrir ef hann hefði eins góðan jarðveg að rækta. Jeg hefi sjeð norska bændur ryðja stórgrýtta og rótlitla móa og gjöra pá að ökrum. Jeg hefi sjeð danska bændur plægja sendna heiði par sem ekkert óx nema Jyng og gjöra að akri eða túni; og svo ófrjó var jörðin par, að grasið varð ekki meira enn á útkjálkum túna vorra: pað var varla hægt að íá í laglegan múg. f>essir menn mundu kalla móa voraauðslind ogaðra auðslind mundu peir sjá í öskubaugum vor- um, pessum hinum merkilegu íornleyfum „M ú k i n n“ leikrit í íjórurn Jiáttuni. Gunnlaug'ur Einar Gunnlaugsson á Y t r i - E y. (Eramhald). Margrjet. Ráðið er að mörgu leyti gott, en mjer Lýður hugur við að svíkja föður minn svona hraparlega, jeg veit ekki nema pað verði hans bani og í öðru lagi er jeg svo hrædd um að petta misheppnist og pá er nú svo sem úti um mig; kall faðir minn verður fokvondur. og rýkur uudir eins til og trú- lofar mig Gunnari lundabagga eða eiuhverj- um mauradurna. Guðrún. Ef pjer býður svo mikið við að ergja kallinn, svo sem vilcu tima, en ægir ekki við pví að láta hann gipta pig einhverjum og einhverjum, sem pú hefir alla pina æfi skömm, andstyggð og leiðindi af, svo pú Akureyri, 20. desexnher 1884. sem ósjálfráð fyrirhyggja forfeðra vorra hefir safnað og gefið oss í arf. Móa pessa væri bezt að rífasundur með plógi og sá svo grasfræi í pá. En ef plóg vantar, pá er líka hægt að sljetta pá með áður nefndri aðterð og er pað ekkert seinlegra, en að sljetta gott túnpýfi. Sjeu móar pessir látnir sjálfráðir, blása peir upp ogeyðast: ofpurrkur á kollum peirra og ofvæta í lautunum eyðir peim smátt og smátt svo eptir verða að eins blaut og hrjóst- ug melholt. En verði öll tún alsljett og algirt, allir móar sljettir og gírtir, allar mýrar purrkaðar og girtar og hafðar fyrir haga og engi til skiptis eins og á sjer sjtað í útlöndum, pá yrði land vort fyrst frjótt og sannarlega fag- urt —. |>á gætu miklu fleiri iifað hjer á landi en nú er mögulegt, pví pá væri hver grasblettur ræktaður svo hægt væri að hafa margfalt meira pjettbýli, jpjettbýlið gjörði allar vegagjörðir hægar og ódýrar; vegirnir yrðu pví miklu fieiri og betri; og svo yrðu allir aðdrættir hægri og ódýraii; og aðdrátta hægðin sparaði marga verkdaga og verkdagar pessir gætu orðið til nýrra starfa, nýrra fram- fara bæði í andlegu og verklegu. Og við petta yxi auður, frami og far- sæld landsins. En hverjir eiga aí"*))yrja á umbótum pessum? Landsdrottnar og leiguliðar í sam- einingu, J>að er ljótt að vita til pess hve sumir landsdrottnar hafa farið illa með jarðir sínar. J>eir hafa opt eingöngu hugsað nm að hafa afgjaldið af peim hvort sem pær verstnuðu eða bötnuðu, en ekkert hugsað um að láta bæta pær og prýða sjer til sóma og afkom- endunum til gagns. |>eir hafa ekki hugsað um pað að bætt og prýdd jörð er eins og vel uppalin lcynslóð hinn bezti arfur sem vjer getum veitt hinni komandi öld, og hinu feg- ursti minnisvarði er vjer reisum sjálfum oss; litur aldrei glaðan dag framar. Ef pú pannig metur mauraánægju föður pins meira en timánlega og jaínvel eilífa velterð pina, pá er jeg alls ekkert að troða hjálp mmm upp á pig. Jeg skal íúslega láta mjer liggja í ljettu rúmi hagi pína, ef pú vilt. Margrjet. Blessuð Guðrún mín taktu ekki orð min svo að jeg neiti hjálp pinni. Nei pvert á móti verð jeg fegnari, en frá megi segja, ef pú getur lijálpað mjer, að eins pað gæti gengið slisalaust og pessi tilraun yrði ekki til að gjöra illt verra og svipta mig allri von um Eriðrik. p>að er pað, sem jeg ótt- ast mest fyrir. Guðrún. Yertu öldungis óhrædd, Manga minl Jeg skal útbúa pað þanmg að allt dugi (tek- ur í handlegginn á Sæku). Hlauptu nú fyr- ir mig yfir að Hólmi og segðu honum Enð- rik að koma hingað undir eins og biða upp í fjáihúsinu lijerna, pangað tíl jeg kem að tala við hann, þú getur orðið honum sam- ferða til baka aptur og látið mig svo víta pegar þið eruð komin. en segðu honum að hann megi endilega til að koma. og skuli hann eigi iðra pess að hann finni mig; en ekki máttu segja neinum frá pví; ef þú gjörir pað skal jeg kæfa þig í honum svelg. — 117 — að vjer lifum í jarðabótaverkum vorum eins og listamaðurinn og spekingurinn í verkum sínum. Nei peir hafa nagað jarðir sínar eins og hundar í hrossskrokk og eptirlátið afkom- endunum hálfnagaða og stundum alnagaða beinagrind peirra. Hvað áttu þeir að gjöra? hvað eiga peir að gjöra? að láta Ibæta jarðir sínar, jveita leiguliðum trygga og æfilanga ábúð og borga peim jarðabótina eins og landbún- aðarlög vor loksins hafa ákveðið,| pótt óná- kvæmt sje. Og umfram allt, bæta jarðir sínar er peir sjálfir búa á. Yanrækt sjáltseign- arbóndaus á ábúðarjörð sinni ,er lang svívirðilegust og ófyrirgefanlegust af öllum trassaskap og slæpingshætti, enda tóku lögin áður hart á henni og svo ætti enn pá að vera. En leiguliðarnir eru heldur ekki alveg sýknir saka í efni þessu. |>að er ekki von að peir sjeu viljugir til að bæta jarðir pær. er þeir mega búast við að verða reknir af á .næsta ári. En á landssjóðsjörðum, par sem þeir geta haft æfilanga ábúð, ætti peim ekki að vera vorkun á að gjöra jarðabætur. En hvað gjöra peir? J»eir bæta pær optast ekki fremur fyrir pað — þeir svíkjast opt um að upp- fylla leiguliðaskyldurnar þó ekki sje nema að sljetta svo sem 10—20 □ faðma á áriT' ’Og pó veitti peim víst ekki af að gjöra pað bæði til að fá flekkstæði og eins til að jarða ýms- an óhroða, til dæmis afrakstur, sem sumir brenna upp svo reykirnir sjást langar leiðir eins og smáhverar væru að gjósa upp í tún- uro peirra! _það er ríst að mörg byggingarbrjef eru vitleysislega ströng, enda svíkjast leiguliðar rækilega umað hlýða þeim. Og landsdrottn- ar láta petta viðgangast opt umtölulaust. Betra væri að hafa byggingarbrjefin vægari, en ganga svo rikt eptir að peim sje hlýtt, pví það væri til pess að venja bæði leigufiða og lands- Sæka. Allt af á jeg að vera að sækja pennan góða Eriðrik írá morgui til kvöids. |>að vildi jeg hann væri kominn út í hafsauga. J>að verður líka ekkí óskemmtilegt fyrir mi» að tölta eptir honum suður á land. ef jeu- parf að sækja hann tvisvar og prisvar á dag í allan vetur. íákárri eru pað sæking- arnar að tarna. Margrjet. Lattu nu ekki svona feæka mín! jeg skal gefa pjer fiatbrauðsköku með nógu sinjöri til að bita á leiðinni, ef pú passar nú að segja engum frá neinu og laumast frá bænum. Sæka, Jeg skal segja . . engum segja . , . . fara hlaupa tíjótt og segja Birni, já ekkert segja . . . blessuð Manga mín ! (fer). Guðrún. Par pú nú fram í stofuna, Manga mín I og segðu pabba pínum að jeg vilji tinna hann inn og tala við hann. , Jeg ætla að reyna til að lagfæra kollinn á kalli áður en Friðrik kemur og bónorðið byrjar. Vertu frammi hjá gestunum á meðan. (Margrjet fer).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.