Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1884, Side 4

Norðanfari - 20.12.1884, Side 4
— 120 — A’: Astandið er bágborið, það gjora nú mik- ið barðindin og svo styður stjórnin í fátækraraálum í hreppnum að því líka, «g er það náttúrlegt þegar þeir sem ráða mestu í fátækramálum kunna ekki nema ef vera skyldi graut í Rússneskri stjórn- fræði. Við þurfum ekki annað en líta í T.hrepp, þar er piltur sem kann að stjórna og er útfarin í hreppapólitík, það er líka hreppur sem stendur sig og hefði víst þurft talsvert minna af gjafafje en hann fjekk í samanburði við aðra hreppa í íýslunni. G.: |>að mun vera víða í Iandinu pottur brotinn með þessi skipti og fer það illa þegar litið er til gefendanna (jeg meina útlendu) en ekki hreppsnefndanna sem eins og þykjast gefa þetta, en frá þeirra hendi er það sannarlegt harmabrauð fyrir þá sem þíggja verða og belra að geta verið fyrir utan það, „því scella er að gefa en þiggja“. A.: J>að er sannleikur. G.: Er gamli presturinn ykkar lifandi? A.: Já og þekkum við Guði meðan hann Iofar okkur að halda honum, því við vitum hverju við sleppum en ekki hvað við hreppum. G.: Er sama yfirvaldið? A.: Já okkar ágæta yíirvaldi höldum við en. G.: Hvaða prest hafa þeir í Eyrarfirði? A.: þeir hafa ungan prest ágætan. G.: Jeg þakka þjer nú Arni vinur minn fyrir hvað þú hefir drengilega oggreini- lega leyst úr spurningum mínum. A li e y r a n íl i. Nýársdagur Rússa ber uppá, sem kunn- ugt er, 13. janúar, því að enn er viðhafður hinn júlíanski tímareikningur á mótiþvísem annarstaðar í Norðurálíunni er lögtekinn hinn gregoríanski tímareikningur. þær hátíðavenj- ur sem eru viðhafðar í St. Pjetursborg á Rússlandi, eru greindar í blaðinu Gaulois, og eru nokkuð einkennilegar, en þó verðar frá sagna. Eeisari Alexander hinn III. tók á móti næstl. nýársdag fyrri hlutadagsins, prins- unum, sem eru í ætt við hann, embættis- mönnum hirðarinnar, hinum æðstu embætt- stendur þar, og skal jeg þá gefa þjer 40 til 50 ríkisdali og það í glerbörðum peningum til pess að koma pessu í kriug og pylcist jeg nú taka árinui djúpt. Guðrún. Æi vertu nú ekki að draga af þessum 100 sem jeg stakk upp á og mun vart starida á löngu pangað til eitthvað skipast ef þú lofar mjer þessum optnefndu 100 dölum. Björn. Jæja Guðrún mínl þúhefirætíð reynst mjer trú og dygg, enda skaltu nú njóta þess. Jeg skal nú gefa þjer 80 rikisdali. Farðu þarna í litla kistílinn og teldu 80 dali. Nei! nei! bíddu við jeg sltal taka þá s.jáltur til þegar Margrjet mín e: búin að íá stúdentusinn. Ekki þarftu að hugsa að fá þá íyrri. Guðrún. Jeg nefndi hundrað rikisdalí en eigi 80 og þar við skal standa ef jeg á nokkuð til að hlutast. Björn. Mikil andsk. vandræði eru að eiga við þetta kvenufólk altjend. það vill hafa öll sin upp á stönd. það et’ nú fyrir sig þó pær vilji ná i piltana. En öll peirra uppá stónd' og kenjar ættu að sökkvast í sjáardjúp. ismönnum höfuðborgarinnar og þjónum í vetr- arhöllinni, sem eptír fornri venju hirðarinnar hafa rjett til að tjá keisaranum hamingju ósk- ir sínar, og sem samkvæmt rússneskri venju, kyssir þrisvarsinnum á munn ættingja sinna, og því nærst hinna æðstu embættismanna ríkisins. Á páskum er og sama venja við- höfð og þá kyssir hann hvern sem hann mætir enda hinn lítilmótlegasta beiningamann meðal þegna sinna. Koss þessi á að minna á hina fornu Rússa og jafnframt tákna að allir sjeu bræður. Á nýársdag k, sir keisarinn einung- is hina fyrrnefndu menn. Æðstu stórmenni ríkisins hafa og fylgt þessu dæmi keisarans. En hjá þeim sem eru af horgarastjett og hjá hinum mikla grúa annara þegna keisarans, er sú venja, að hvar sem þeir mætast á göt- um úti, kyssir hvor annan, þó þeir aldrei hafi íýr sjezt, eður haft nokkur kynni hvor aí öðrum. Keisarainnan hefir við byrjun þessa árs tekið þá venju upp, eptir hverri, þeir er hafa kysst keisarann, mega kyssa á hönd hennar, og hefir þó venja þessi ekki verið viðhöfð í næstliðin 23 ár. þá er menn þannig, á nýársdag óska hvorir öðrum ham- ingju segja Rússar, annaðhvort: «nýtt ár, ný gæfa», eður: «jeg óska að hamingjusamt ár verði hjá yður». Bæði þá neytt er morgun- miðdegis- og kveldverðar, taka gestirnir stand- andi hver sitt glas, klingja þeim saman, og endurtaka áðurnefndar óskir til keisarans. Hvern nýársdag gefa Rússar þjónustufólki sínu gjahr, en sjálfir gefast þeir ekki á, því slíkt fer fram á jólunum. Sá tími, er menn halda hátíðlegan, um jólin og nýárið, stendur optast yhr írá 21. des. til 6. janúar. þessum 2 vikum ver æsku- lýðurinn til ýmsra skemmtana eins og einnig er venja annarstaðar. A 6. dag janúarmán. hjá Rússum, eöa hjer bjá oss 19. Janúar, er sá seinasti dagur Jóla eða nýárshátíðarinnar hjá þeim, sem einnig er hátíðleg vígsla hins nýja árs. í St. Pjetursborg er almennt hin mesta hátíð, a) því að keisarinn tekur þátt í henni. Hann er þá umkringdur af hinum keisaralegu ættingjum og hirðmönnum sínum. A undan honuin gengur allur hinn geistlegi lýður og hinn æðsti biskup hans í broddi fylkingar. Keisarinn fer síðan frá höll sinni og til Nevaáriimur. A ísnum er reist hús eða kapella, sem bæði er máluð og gyllt, og upp á henni stendur krossmarkið. Iíapellun er innan prýdd ýmsum myndum, er tákna Guðrún. Blessaður vertu! Láttu ekki sisvona! Jeg er svei mjer ekkert að neyða þig um neina peninga. Jeg kæri mig víst ekki mikið um að pú náir i pessi auðæfi. Aljer væri skammar nær að reyna að útvega heimi Björgu litlu frænku minni ettthvað sein er bláfátæk; en vera að troða peninga útveg- um mínuin upp á pig forríkan i þakkar- leysi. En biddu nú við, svo mikið skal jeg sjá uin samt að student þessi biðji ekki Álargrjetar dóttur þinnar í kvöld, svo mik- ið ætla jeg að sjá um. Eigðu þina 100 dali Björn minn og tiindu aldrei neinu og veltu svo út í'rá öllu í ómildra manna hönd- um. iBjörn (angurvær). Æ láttu nú ekki svona Guðrún mín! Jeg ætla að gei'a þjer hjerna 100 rikisda.fi til þess þú styðjir nú eitthvað mál þetta. En þú verður þá líka að sjá um að stu- dentus’nn biðji Margrjetar reglulega. þú þekkir mig að því að jeg svíkst uldrei um loforð mín. Dalina skaltu hafa ef Manga min fær studentudnn. það skal stauda, (Framhald). skírn Krists. Bygging"þessi:styðst við fjölda af trjám, sem reist eru upp með henni til stuðnings og sem girðing kringum hana, inn- an þessara ummerkja er pjakkað gatjá ís- inn, svo menn sjá þar gegnum, vatn hinnar dimmu ár, sem þennan dag kallast Jórdans- fijót. Iveisaraættin, hirðin og andlegastjettin þyrpist kringum keisarann og þegar lokið er þar bænalestri frammi fyrir , altari þar sem eru ýmsir helgir dómar og myndir, dýfir æðsti biskupinn frá Nowgoroð krossmarki prisvar sinnum ofan í ána, síðan eys hann með dýr- indis keri vatnið upp úr ánni og stökkur því yfir þá, sem þar eru samankomnir. Að því búnu fá þeir, sem þar eru komnir saman leyfi til að komast að vökinni og ausa þar upp í krukkur og llöskur, er þeir hafa tekið með sjer, til þess að fara með það hver heim til sín, þar sem íarið er með það eins og vígt vatn í hinum kaþólsku löndum. Aiiglýsingar. Frá 1. degi febriiarmánaðar næsta ár verður sparisjóður opn- aður á Akureyri. Imi- Og Útborg^ anir framfara á máimdöguin kl. 4—5 e. m. á pöstaf&reiðslustof- umii. Yextir af iimlögum eru á- kyeðnir kr. 3,60 aurar á ári af m erjuni 100 krönum. Til trygg- ingar fyrir sjóðimm verða sett- ar 1,600 krónur í ríkisskulda- brjefum. Frá i. til 12. Janúar næst- komandi verða söiubúðirá Ak- urcyri og Oddéyri ekki opnað- ar fyrir almenning, prátt fyrir vinsanileg tilmæli mín í nokkrum hlöðum hjer aö framan ttra hoi’gun fyrir elclri og yngri árganga cru þeir þó fáir, svo jeg viti, afkaap- endum lians, sem hafa gefið gaum til- mælum mínum. Utgefendur hlaða á suðurlandi hafa þó æskt horgunar fyr- ir þau að áliðuu sumri hvers árs og erlendis mun það víðastvenja, að blöð sjeu borguð 4 siunum á ári, eða við lok hvcrra þriggja mánaða. Akureyri, 10. des. 1884. B j Ö r n J ó n s s o n. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. Jolin og nýíiriO á Kússlandi.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.