Norðanfari - 23.01.1885, Blaðsíða 1
/
24. ár. Akurcyri, 23. janúar 1885.
Nr. 5.-6.
KYEÐIÐ
til
amtmanns Júlíusar Jóli. HaTSteens
álvísitazíuferð lians um Skagafjörð ug
Ilúnavatnssýsln sumarið 1884,
Yertll oss hjartans velkominn
valdsmaður æztur norðlendinga . ,
fagran pjer býður faðminn sinn
fjörður- Skaga, með bændur slinga,
lilæandi blika hlíðar mót,
buldar sumarsins blóma skærum
og pjer fagna at innstu rót
ítar og sprund, með huga kærum.
Fjöll vor kveði með fegins róm,
fossanna raddir taki undir,
kynsmanna sinna kærast blóm
krýni lukkan um æfistundir,
um þig hnýti sín armabönd
yndi, rósemd og friður mætur,
meðan við kalda mararströnd
minnast ægis- og ránardætur
í föðnrbróður seztur sess.
sjertu velkominn alla daga
og vjer samhuga óskum pess,
innbyggjendur um fjörðinn-Skaga,
pví manndyggðar þinnar geisla glóð,
glatt mun í pjóðar hjörtum lifa
og ferð pinni stýri farsæld góð
fósturlandi til hollra prifa.
Ilofsós og kæra Höfðaströnd
hvarmljósum bráðum færð að skoða
hvar þinnar ættar laufguð lönd
ljóma við sólar helgum roða
og par sem að pórðarhöfði hár
háreistur móti Drangey stendur
og liskríkur ægir fagurblár
fósturjarðar við kveður strendur
Enn Hofsóss er núna dáin dýrð,
dimmleitum vafinn tímans hjúpi
sorgleg á öllu sjezt par rýrð,
svalköldu fram hjá Bánar djúpi
húsin par orðin elligrá
innantóm fram á hafnir mæna,
Havsteens pó göfug ættin á
alla byggðina kringum væna.
Emi samur er Ennis-hnjúkur hár,
horfandi bláa lopts um geima,
hvar Hofs- og Grafar- enn þá ár
iðandi fram i sjóinn streyma,
beggja við peirra bláann ós
brott er höndlunar líf og kraptur,
pað er horfið. sem logskært ljós,
en lifnar máske bráðuin aptur.
Sællegan Yatnsdal sjerðu nú
og sveitir með prýði allra handa,
þar sem hin ríkstu bænda bú
blómstrandi íögur jafnan standa
bræður par preyjá beztir tveir1
blómlegu fram í skjóli dala,
Húnavatns prýða pingið peir
pó nái margan góðan ala.
leiði aptur heilan he m
himins og jarðar mikli drottinn
fylgi pjer yfir fold og geim
farsældarósk af huga sprottin.
Og sjáJfur jeg vesæll pakka pjer
pýðu offrandi kærleiísgjaldi
fyrir auðsýnda manndyggð mjer
minnis sem rituð skal á spjaldi.
Verndi pig drottins voldug hönd
og völd pín blessi alla daga
hvar sem að ferð um haf og lönd
hampandi nöktum brandi laga.
Yfir frú, börn og allt pitt hús
ofan frá hæðum gæfan streymi
hún ykkur jafnan hjálpar fús
heilög í sínu skauti geymi.
Símon Bjarnason
Hirdpresturinn í yalnuin
(Úr Dönsku).
Jeg gekk um fold þars ferlegt strið
Var fyrir stundu háð,
Og allt um kring voru anguts vein
Og óp um hjálp og náð.
þar lágu ýmSra landa menu
Og lífsins tæmdu skál,
Sem töluðu sína tungu hver,
Jeg talaði’ ei peirra mál.
Jeg gekk þó saint til sjerhvers eins
Með sannleiks friðar orð,
Og benti peim til betra heims
Erá blóði drifuri storð;
Jeg vildi feginn færa hvern
Að föðursins náðarstól,
Og mæta peim í drottins dýrð
Er dags míns rinni sól.
Mitt hjarta særði hörmung djúp
Áð horfa’ á slíka sjón,
Og heyra angurs kvala kvein,
Sem kynntu’ um lausnar bón.
í þeirri svipan sá jeg einn
Við sáran berjast deyð,
Sem talaði við mig ópekkt orð,
Hve ógn mjer djúpt pað sveiðl
pað mikla djúp í millum oss
Var mjer hið pyngsta böl,
Og geta’ ei friðað hjarta hans,
Nje hept ’ans beisku kvöl.
Jeg lypti höndum hirnins til
Og hjálpar Drottinn bað,
O Hjer er meint til bræðranna, Lárúsar
Blöndals sýslumanns og Benidikts Blön-
als.
Og g-jörði merki af krossi Krists
Einn kross, í orða stað.
Er nefndi’ jeg Drottins dýrðar nöfn
pað djúpsins takmörk sleit,1
Jeg heyrði ’ann mæla með þau orð
Og mildt hann til mín leit,
Og hneigði auðmjúkt höíuð preytt
Með helgri dýrðar-ró,
Jeg; sá liann pekkti pessi teikn
Og pað var oss báðum nóg.
J ó li. Havíðsson.
Árskvedja 1884.
Lag: þú vorgyðjan svífur úr suðrænum geim.
Nú far pú vel árið sem endar í kvöld,
með unaði söngraddir hljómi,
svo lofgjörð og pakklæti offri heimsöld
já, alsherjar föður hver rómi
: | : af innstu rót hjarta sínseilífan prís,
einn er hann máttugur, góður og vís : | :
Svo pökkum nú guði hið umliðna ár,
sem annast og blessað oss hefur
og hann einn mun perra vor harmanna tár
og hann einn oss árstímann gefur,
: | : já, árstímann nýa og ókomna tíð,
vjer óskum hún verði oss farsæl og biiff: | :
Kýarskvæði 1884.
Lag:fú góða tungl um lopt pú líður.
Nú er runnin nýársdagur,
nú pví gleðjast mætti sjót;
lifni og aukist allra hagur,
eg pess bið af hjartans rót.
Farsæld, blessun, friður, yndi
fylgi ári þessu nú,
sjerhverjum að leiki’ í lyndi
lukkan blíð, mín ósk er sú.
Rísum upp með ári nýu,
upp til hæða lyptum hug
og með þeli bjartans hlýu
helgan g,uð um biðjum dug;
áfram keppa ei svo preytumst
alla vora lífsins tíð,
eptir sigri ætíð leitumst
unz hjervistar dvinar stríð.
Mildur faðir alda og ára,
árið nýa gef oss blítt,
mörg pó rísi mótgangs bára,
mjög oss finnist lifið strítt.
J>ú ert ijós og leiðarstjarna
lífsvon öllutn veitir pú
og gætir pinna góðu barna,
sem geyma dyggð í rjettri trú.
Baldvin Jónatansson.
J>eir skiidu hvorugur annan, pað varð
eins og djúp milli peirra.