Norðanfari


Norðanfari - 23.01.1885, Qupperneq 3

Norðanfari - 23.01.1885, Qupperneq 3
krapturinn ræður sigrinum par sem siðferðið er á Jágu stigi. II. En hvergi kemur níðsla styrkleikans á veikleikanum eins illa fram eins og í sam- bandinu milli karla og kvenna. — J>að hefir iengi veríð vani að skoða kvennfólkið, sem lægri verur en karlmennina. J>ær hafa verið fyrirlitnar og peim hefir verið jafnað við præla og hunda og pær hafa vantað mörg almenn mannrjettindi og pap fáu rjettindi sem pær hafa haft, hafa pær opt átt örðugt með að ná, |>að hefir verið dæmt harðara um bresti peirra en karlmannanna; stúlka, sem brýtur gegn skýrlííi á varla uppreistar von, en pótt karlinenn barni hverja stúlku eptir aðra, pykja peir nær pví eins góðir og áður. Jeg vil nú ekki lengur rekja raunasögu kvennfólksins, heldur koma sem fyrst fram með pað, sem er aðalefni greinar pessarar, sem sje; ástarnl íslenzka kvennfólksins. J>að er ekki svo að skilja að ástand kvenna vorra sje neitt verra heldur en f mörgum öðr- um löndum. En í flestum verulegum fram- faralöndum mun pað vera farið mjög mikið að bátna. En hvað sem pví liður; sjáum á- standið eins og pað er hjá oss og gjörum hreint fyrir vorum dyrum bæði í pví og öðru. J>á er að minnast á kaup kvenna hjá oss. J*ær hafa víða meir en helmingi minna kaup en karlmennirnir og petta litla kaup er opt varla nóg handa peim til að kaupa sjer föt fyrir, auk heldur að pær geti lagt nokk- uð upp af kaupi sínu, eða keypt sjer ýmsa hluti sjer til gagns og gamans, tii dæmis: reiðtýgi, íslenzkan faldbúning, bækur o. s. frv. Jessvegna eru flestar vinnukonur blá- fátælsar, ósjálfstæðar og hjálparlausar ef pær, til dæmis missa heilsu eða eldast. (Framh). Æ ð a r f u g 1 i n n. (Niðurlag; sjá nr. 3—4 ár 1885). Að ofmargt geti orðið til af æðarfugli er mjög sennilegt; bæði í tilliti með fæðu og skjól fyrir fuglinn i hörðum árum, og pó einkum að pví leyti, sem æðarfuglinn apillir fiskiræktinni. Að ofmargt geti verið afblika á móti æðunum, vita menn nú líklega víðast “M aurapúkin n“ leikrit í fjórimi Iiáttum. Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson á Y t r i - E y. (Framhald). Margrjet. í>ví læturðu svona stelpa! Jeg skal pakka pjer fyrir málæðið og lætin. Sæka. J>að eru af núna ósköpin og brauðbit- arnir pegar verið var að narra mig til að hlaupa undir spreng yfir að Hó... Margrjet. Farðu nndir eins fram stelpa, ellegar Jeg skal finna pig; fyrst pú ekki getur pagað. Sæka. petta hefir verið erindið með hann Frið- rik að gjöra hann að öfugum studet og giltast honnm svo. (Fer). — 11 — hvar. En hvert að rjett sje að leggja mjög mikið kapp á að fjölga æðarfuglinum, sem mest, hvað sem afnotunum líður, ætlum vjer að geti verið töluvert spursmál um. Sú bú- skapar aðferð (höfðatöluslarkara óreglan) hefir nú fengið harðan dóm hjá öðrum þjóðum, pó erfitt gangi að fá hana hjer viðurkennda í verkinu. Að æðarfuglinn spilli fyrir fiskiræktinni er nú sannað í Noregi, — enda er par leyft að veiða æðarfugl —, að pað sama sje hjer virðist varla vera efa bundið. Allir vita að æðarfugl jetur grásleppuhrogn, og mun pað óhagur peim, sem stunda hrognkelsaveiði, en er hinsregar bönnuð öll afnot af fuglinum nema peir geti komið á hjá sjer varpi. Verið getur að pað yrði pó ekki minni óhagur fyrir varpmenn pá sem nú eru, ef víða fjölgaði vörpum, par eð líklegt er að pá kynni að minnka varpið hjá peim, og með pví móti eyða peirra gagni engu minna, en pó nokk- uð væri veitt af fuglinum, efskynsamleg að- ferð væri viðhöfð. Auk pess sem nú hefir verið tekið fram liggur næst pað spursmál, hvert peir svo- nefndu æðarfugla eigendur (varpmennirnir) megi láta fugla sína hafa framfæri í annari landhelgi, mikin part af árinu endurgjalds- laust. Gætu peir góðu herrar, uppalið og framfært fugla sína, eingöngu af eiginni eign væri máske spursmál um hvert peir ættu æð- arfuglinn einir; eða ættu að hafa einkarjett tíl að nota hann. En svo lengi, sem peir láta hann lifa af annara landsnytjum, og vilja pó hafa allt gagn af honum sjálfir; ætlum vjer að peir fari fram á sýnustu ofkröfur. I>eir herrar, (varpeigendur), ættu pó að vita að sú regla er viðurkennd um allan mennt- aðan heim, að enginn má láta skepnur sínar skemma fyrir öðrum. J>essvegna sendaFrakk- ar herskip sín hingað, til að hafa gát á fiski- fuglum sínum, pó misjafnt gangi með það eptirlitið. Hjer á íslandi veitir erfitt að fá, pessa reglu viðurkennda, pó eignarrjetturinn sje að nafninu veittur eða friðaður á pappim- um, pá er pó annað ofan á pegar til verk- anna kemur. Hvað varpmenn álita að rjett sje að gjöra við æðarfuglinn, pegar hann er hættur að verpa, vildum vjer gjarnan fá að vita, pví vjer ætlum að hann sje ofgóður til að verða allur sjálfdauður, og um leið engum til gagns, Björn (með hálfgjörðu óráði Ekki veit jeg hvar petta lendir, með heytorfið í pe9su regni. Hefi jeg sofið lengi? Hvar er nú Manga mín? skal hún ekki vera komin á fætur? Margrjet. Jeg er hjerna hjá pjer góði faðir minn ! Hvað viltu mjer? Friðrik. Hann hefir óráð maðurinn! Jeg ætla að sækja þennan nýkomna danska mann yfir að Fossum, hann hvað vera læknir. Margrjet, Já! blessaður reyndu að ná honum ef þú treystir pjer fyrir myrkri, Ekki er nú leiðin mjög löng pó hún sje ekki góð. Jeg er svo hrædd um að pað verði eitthvað bágt úr pessu. Björn. Hvern fjárann á jeg að gjöra með mann til min, með pessum höfuðverk, sem jeg hefi? Friðrik. J>að er til þess elskulegi tilvonandi tengdafaðir að pú lifir, sem lengst hjá okk- ur Margrjetu dóttur þinni. Björn. Og fjandinn hafi pig, sem tengdason og mig, sem tengdaföður. enda efumst vjer um að það sje rjett eða arð- samast. Allir vita af peim fuglafjölda, sem syndir út á sjó um varptímann; margt af pví er að visu «veturliðar» eða ungur fugl, sem ekki er kominn í gagnið, og ætti pví ekki að veiðast, nema mjög lítið, enn allur sá fugl, sem hættur er að verpa fyriraldurs- sakir, og hinn, sem hefir verið ófrjófsamurað upphafi og auk pess allur óparfur bliki, þenn- an fugl álítum vjer rjett að veiða, og mun varptíminn Tera hentugastur veiðitími, vegna pess að pá er geldfuglinn fjær varpinu, eða víða nokkuð fráskilinn. Vel væri samt að hafi} fuglinn friðaðann árið um kring í varplöndunum, og jafnvel nokkuð riflegt pláss í kringum pau, annar- staðar ætti hann að vera fríðaður mikinn part af árinu, en pó ekki allt árið. Vandi mun vera að ákveða, hverjir helzt megi veiða, eða hafi mestan rjett til pess, og væri máske reyn- andi að fela sýslunefndum, að [gjöra uppá- stungur eða sampykktir, eins og til að mynda fiskiveiðasamþykktir, máske eptir^ tiliögum hreppsnefnda, pví ekki er víst að sama regla sje hentug allstaðar á landinu, fyrir æðarfugl- inn, fremur en fyrir ýmsar aðrar skepnur. Um veiði aðferðina sjálfa pyrfti máske ýmislegt að athuga. Að brúka byssu við æð- arfuglaveiði, virðist oss að ætti alls ekki "að líða, nema ef vera skyldi par, sem varpmenn væru neyddir til, að eyða ofmiklum blika, og gætu ekki komið öðrum veiðarfærum við. Næt- ur eða net eru að vísu neyðarúrræði, vegna pess að ungar æður fara eins í þau, sem hin- ar gömlu og blikinn. Að voru áliti er ekki einasta rjett og skaðlaust að veiða, áðurnefnd- an arðlausan og óparfa fugl, heldur líka land- hreinsun, og jafnvel hagur fyrir varpnjótend- ur. J>að má nærri geta að allur sá óparfa fugl, muni þurfa eitthvað til að lifa af, og hefir hinn fuglinn, sem gagn gjörir, að lík- indum skaða af prengslunum, enda mun margnr fuglinn deyja fyrir tímann, peirra vegna, og mætti líkja því við, ofsetna afrjett eða ofsetin hey, hvort heldur er af hrossum eða fje. Að oss vanti hentug veiðarfæri til að eyða ópörfum fugli með, er ástæða til að ætla en ekki er óhugsandi að úr pví kynni að bætast, ef leyft væri að veiða æðarfug], og verðlaunum heitið fyrir að finna upp veiði- vjel, eða gildru, sem lokka mætti fuglinn lif- Margrjet. Ef pú ætlar að reyna að ná læknirnum Fríðrik! pá ættir þú að fara undir eius. Onnnr sýning. Hinir fyrri, Guðrún og Sæka (koma inn). Sæka. Kominn enn pá studet ennsábless- aður fjöldi (hlær hæ! hæ! hæ!). Guðrún. |>að er kominn ókunnugur maður og segist hafa villst. Með honum er pessi ný- komni danski maður. (Verður litið á Björn). Hvað er petta? er húsböndanum illt? Margrjet. Já! meira en minna, pað leiðyfirhann rjett þegar pið fóruð fram. Sæka. Og valt endilangur ströngullinn. |>að var hlæilegt (hæ! hæ! hæ!). Friðrik. Hvað varstu að segja Guðrún ? er pessi danski maður kominn frá Fossum? J>að hvað vera læknir. Hann ætlar að vera par um tíma til að lækna meinlætm á konunni J>að bæri svei mjer vel í veíðar.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.