Norðanfari - 23.01.1885, Blaðsíða 4
— 12 —
andi og óskemmdan inní; með því móti mætti
koma i veg fyrir, að tekinn væri fugl, ,sem
skaði er að missa. En hjer á landi er lítið
hlynnt að hugvitsmönnum, á meðau engin
cinkaleyfis lög eru til og engum veitt nein
viðurkenning fyrir uppáfyndingar.
Að endingu viljum vjer leyfaoss að skora
á menn, með að ræða og rita, um petta æð-
arfughimál, og einkum mætti alpingismönn-
unum vera annt um að taka pað fyrir á næsta
alpingi. Málefni petta polir ekki bið, pað er
að segja, ef menn ekki vilja viðhalda peirri ó-
reglu, sem verið hefir, með æðarfuglinn og
líða mönnum óteljandi lagabrot ár eptir ár.
Æðarfuglafriðunariögin, eru nú til dauða dæmd
af /pjóðinni og pað fyrir nokkru, par sem
peim hefir aldrei verið fylgt og ekki útlit
fyrir að úr pví rakni hjeðan af, fremur enn
með lausafjárframtalið. Að öðru leyti er æð-
arfuglinum illa borgið með pví varpkonga
einveldi, sem nú er. Vjer vonum að fá að
sjá fróðlegar og góðar ritgerðir í «Fróða» um
petta mál, og að hann framhaldi pví, sem
hann hefir svo vel byrjað á.
Vjer játum fúslega, að pessari grein muni
vera í ýinsu ábótavant og viljum vjer með á-
nægju og pakklæti, meðtaka allar föðurlegar
bendingar og áminningar, sem náunganum
kynni að póknast að gjöra við hana, og látum
svo hjer staðar nema í petta sinn, í peirri
von «að Björn bróðir gjöri betur*.
Páll Jóakimsson.
SKÖL AR0Ð,
á
Möðruvöllum eptár 2. próf, veturinn 1884—85
2 b e k k u r.
1. Jóhannes J»orkeIlsson.
2. J. Júlíus Sigtryggsson.
3. Jóhann Bjarnason.
4. Jón S. Hjaltalín.
5. þorbjörn Magnússon.
6. J>órður Gunnarsson.
7. Stefán Árnason.
8. Björn Finnbogason.
9. Arni Bjarnason,
10. Konráð Arngrítnsson,
11. Ásgeir Benediktsson.
12. Björn Er. Jósafatsson.
Guðrún.
Jú! pað er hann vist, jeg hitti mann,
sem með honum var að máli og bann bað
u m fylgd yfir skarðið. þessvegna kom jeg
nú inn. Mjer datt petta ekki í hug.
Friðrik.
Jeg ætla að fara fram og tala við hann
Máske hann geti eitthvað hjálpað upp á
sakirnar. Jeg ætlaði að fara að sækja hann.
Guðrún.
Jeg má til að fura fram og fara að
vísa gestunum til sængur. j>að verður vist
eitthvað pröngt i nótt fyrir pá a!!a frammi
í stofunni. En pað er nú ekki um annað
að tala. Jeg verð að taka föt úr rúmun-
uin inni og búa til flatsæng, pvi ekki geta
nema tveir verið i rúininu.
Sæka.
það er guvel komið að einn peirra sofi
hjá mjer. Já falleði maðurinn, Gunna mín!
Gruðrún.
Sussu! Vertu ekki að pessu pvaðri,
greyið mitt. (þau fara nema Björn og
Margrjet).
1» r i ð j a s ý n i n g,
Björn o g Margrjet.
Björn.
Hvert álpaðist nu Friðrik, Mauga mín?
13. Sigfús Sveinbjarnarson.
14. Friðrik Guðjónsson.
1. b e k k u r.
1. Einar Ólafsson.
2. Pjetur Guðmundsson.
3. Stefán Jónsson.
4. .Túlíus Ólafsson,
5. Torfi Sfeinsson.
6. Tryggvi Jónasarson.
7. Jón Einarsson
8. Benedikt þórarinsson.
9. Snorri Jóhannsson.
10. Páll Eriðbjarnarson.
TJr brjcfi úr Skagafiröl 4/12—84. «Hjeðan
er fáar nýungar að rita. Haustið var frem-
ur óstillt og stormasamt, svo sjaldan gaf að
róa á sjó, enda var sárlítill afli pegar róið
var. Síðan um miðjan fyrra mánuð hefir
verið bezta tíð. Hinn 14. f. m. var hjerofsa-
legt suðvestan veður, pá lá haustskipið á Hofs-
óshöfn, og töldu allir pað frá, pví veðrið var
afskaplegt, einkum nnttiua milli 14.—15.; ef
festarnar hefðu slitnað, var ekki önnur land-
taka fyrir skipið, en pverhnýptir klettar, og
pá var tvisýnt að mönnum hefði orðið bjarg-
a?, en akkeri og keðjur voru ágætar, svo skip-
ið krakaði ekki um pumlung. Menn segja
að skip hafi aldrei legið af sjer meiri stonn
hjer á Skagafirði*.
Sæluhúsiö. Athvarfið eða sæluhúsið í
höfuðborginni Berlín á Prússlandi fyrir alla
húsvillta, eða pá, er hvergi íá náttstað. Arið
1880, höfðu par gist 117,797 manns, en árið
1879, 102,188, af pessari tölu voru 112,558
karlmenn, 4,925 kvennmenn og 287 börn.
Mest var aðsóknin 1 janúar (15,601) og hin
minnsta í sept. (5,639). Hinn 31. des. gistu
par um nóttina flestir (729 karlm. og 32 kouur).
Auglýsingar.
Qnemma í vetur tapa&ist milli Oddeyr-
ar og Hörgár, strigapoki meb gulri
regnkápu, foruu sjali og fleiru. Sá er
kynni að hafa ftindib tjeða hluti, er vin-
samlegastr-beðinn að skila þeim til rit-
stjóra «Norbanfara», mót fundarlaunum.
Margrjet.
Hann skrapp fram að vita bver kom-
inn væri. það er sagt að læknirinn sem er
á Fossi sje koininn. Hann ætlaði að fá
hann inn til að skoða pig.
TIL
ALMENNINGS!
Læknisaðvörun.
t>ess liefir verið óskað, að jeg
segÖi álit mitt um <diitter-essents»,
sem hr. G. A. Nissen hefir búið
til, og nýlega tekið að selja áís-
iandi og kallar Brama-lífs-essents.
Jeg hef komist yfir eitt glas af vökva
þessum. Jeg verð aö segja ab
nafnið Brama-lífs-essents, er llljeg
villandi, þar eb essents þessi er
með ollu ólíkur hinum egta
Br am a -1 í f s - e 1 i x ir frá hr.
Mansfeld-Iíúlluer & Lassen
og því eigi getur haft þá eigin-
leika, sem ágæta hinn egta. Par
e5 jeg um mörg ár hefi haft tæki-
færi til, ab sjá áhrif ýmsra bittera,
en jafnan komist að raun um, að
Brama-lifs-elixir frá Mans-
feld-Búllner & Lassen, er
kostabeztur, get jeg ekkinóg-
samlega mælt fram meó honum
einnm, umfram öll önnur bitter-
ei'ni, sem ágætu meitingarlyíi.
Kaupmamialiöfn 30. júlí 1884.
E. J. Melchior,
1 æ k n i r.
Einkenni liins óegta, eru
nafnið C. A. NISSEH á glasinu
og á mibanum.
Einkenni á vorum eina
egta Brama-lífs-elixir eru
firmamerki vort á glasinu, og á
merki-skildinum á miðanuin sjest
blátt ljón og gullhani og innsiglí vort
AIB & L í grænu lakki á tappanum.
Mansfeld-Biillner & Lassen.
sem einir búa til hirm verblaunaða
Braina-lífs-elixír.
KAUPMANNAHÖEN.
Björn.
Læknir pó! pó! Jeff lield jeg liafi nú
annað orðið að gjöra með pessa skildinga,
sem bjefuð pontan hún Gunna skildi eptír
pegar hún sveik út úr mjer hundrað dali,
en að punga peiin í læknir, pað er nú satt
hann hvað gefa úr sier gutlið. JáhúnGunna
hjerna, sú skal fá nokkur vandarhögg á rass-
inn. Hún skal á betrunarhúsið svikarinn
svarna! Kongurinn parf að lera hana til
drósina.
Margrjet.
Láttu nú ekki svona faðir minn 1 Guð-
rún greyið betír unnið íyrir pig með trú og
dyggð í 8 ár og alls ekkert í'engið i kaup-
skyni hjá pjer, eins og pú veist. Mjer sýn-
ist hún vel komin að pessum dölum, pó
inéira væri.
Björn.
Satt er nú pað ; Gunna greyið hefir dygg
verið. en hún átti ekkert með að svíkja mig
svona og hafa pessa bjeíaða studentusa í
verki. Jeg gaf peim extrassið mitt til nokk-
Eigandi og ábyrgðarin.: Björu Jónsson.
Prcntsmiðja Norðanfara.
urs. það ætti allt að sigla á betrunarhúsíð
árans pakkið! Æ! æ! mjer er sáríllt í höfð-
inu. Kannske jeg fari nú að deyja, pað
væri nú eptir öðru að skilja svona við allt
hjerna í Firði. Allt af á jeg tiinmmarkið
hjá þorbirni. Hanu parf að fá ofan í gjöf.
'■ Margrjet.
Yertu nú ekki að bugsa neitt um pað
faðir góður! Jeg vonast til að pjer batui
bráðum.
Björn.
Jeg vil ekkert kaupa að pessum manni
Hvað heldurðu pað kostaði mig ekki að
kaupa meðöl og svo skyldi jeg nú deyja, pað
tæki nú út yfir. Hvað ætli pá yrh úr reit-
unum mínum? það er svo sem úti uin pær.
(Niðurlag).