Norðanfari


Norðanfari - 17.04.1885, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.04.1885, Blaðsíða 1
8 24 ár. Akureyri, 17. apríl 1885. Nr. 29.—30. B i ii d i n d i. i. Áfengismálið (Yiospörgsinaalet). (Framh.). Sami rithöfundur ritar og á öðrum stað. «Áður en pú notar vínpressuna skaltu taka hinn nýja lög úr stokknum og láta hann á brúsa (amphora), hálsmjóa leirkrukku með tveim handarhöldum, niðurmjó, svo stinga megi henni niður í gólíið. (Er höfð til pess að geyma í vín); hú vel um tappann og bræð vel i kring með biki, svo ekkert vatn geti innkomist. Sting henni svo niður í botn- inn á einhverjum brunni með hreinu köldu vatni í. Eptir 40 daga er hún tekin upp og vínið heldur sætleik sínum heilt ár». Af pessu má sjá, að menn höfðu vínið, án pess uð pví vævi ieyft að olgsi. J>ess er gætt, að iáta eígi loptið komast að, og forðaði pá kalda vatnið ólganinni. Dr. Andrew Ure, nafnkunn- ur efnafræðingur (f í Grlasgow 1778), segir, að sá lopthiti, er bezt styðji að ólguninni sje milli 9 og 12 stig R, og, að ef ólgun byrji og hitinn sje lækkaður í 52/3 st. R. muni vökvinn eigi ólga, pegar hann bafi verið hreins- aður, og pað pótt hann væri liitaður aptur . hæfilega.^ Arístóteles talár óg^úrn «sætt vín», er eigi gat ölvað. Hann segir frá víni i Arkadlu, er svo var pykkt, aðmennurðuað skafa pað úr Ieðurflð3kunum og uppleysa pað i vatni. J>etta vín, sem til var búið með suðu, gat eigi haft í sjer alkokól, þarsempað verð- ur alveg að gufu við 615/9 st. R. Af pví rúmíð er hjer svo lítið, pá látum vjer petta nægja, það sem snertir pá vitnis- burði, er eigi eru teknir frá rithöfundum bibl- íunnar; en nú vikjum vjer til «helgisögunn- ar» eða biblíunnar. Hjer má þegar sjá pað, að vín er bæði lofaðoglastað. í sálm. 104,15 er pað lofað: «Vín sem gleður bjarta mannsins». Aptur er það lastað Orðskv. 23, 31—32: Horfðu eigi á vínið, hvað rauttpað er........seinast bítur pað eins og höggorm- ur og stingur sem naðra*. Margir fleiri stað- ir geta tilfærzt til sönnunar lofl og lasti víns- ins. Er hjer mótsögn eða hvað? Skýringin er auðveld. Á hinum greindu stöðuin er talað um tvennskonar vín. Hið rauða er ólgað, pví liturinn ketnur fram við ólganina, hitt er ó-ólgað: Annað er áfengt, liitt eigi. Að öðru leyti eru hin ýmsu hebresku nöfn sönnun sjer á parti fyrir pví, að fleiri vín voru til en það, sem ölvaði. Vjer vilj- um hjer stuttlega drepa á pær 9 tegundir vína, er vjer áður höfutn ritað um í fyrri rit- gjörð vorri. J>eir, sem vjer hjer förum ept,- ir, eru pessir: F. H. W. Gesenius, hinn skarpi málfræðingur og pýðari gamla testamentisins, Pocacker, hinn skarpi biblíufræðingur, Dokt. Rikard Lees og V. Ritchill. frægur rithöf- undur. Hin 9 hebresku orð, sem í liinni stað- festu biblíuút'egging vorri eru lögð út með orðinu vín, eru eptir vottorði rithöfunda pessara á uppruna málinu pannig sem hjer greinir: 1. Yayin, leitt aí sögninni yayan, að freyða, var fyrst haft urn hið freyðandi blóð vínprúgunnar, seinna merkti petta ovfl pníngnalöíj. . flfvoriiig svo sem tvmn var. Kemur fyrir 140 sinnum í bibliunni. 2. Autís, af sögn er merkir að t r o ð a, var haft um hinn nýtroðna eða nýpressaða þrungnavökva. }>ettavín var ó-ólgað Kem- ur 5 sinnum fyrir í biblíunni 3. Hhamcr, merkti eins oo liið frumlega orð Yayin, hið freyðandi og hreina blóð prúgunnar. «Og pú fjekkst að drekka vínbeijablóð* (5 Mós. 32,14). Keinur fyr- ir 8 sinnum. 4. Saba, var priðja tegund af yayin og virðist hafa merkt vín liiuna ríku manna cr pau voru soðin. S a b a er skylt sapa* *) þ y k k m u s t (J>ýð.). hjá Rómverjum og «sabe», sem er soð- inn þrúgnalögur. Keinur prisvar fyrir. 5. Tirosh leitt af yares, að eiga, merkti vínuppskeru ávöxt, eina hina merkustu eign Gyðinganna. Á ensku og dönku er petta lagt út «nýtt vín». Kemur fyrir 39 sinnum og felur ávallt í sjer merk- inguna uin blessun. Var eigi áfengt. 6. Mesilí merkir blandað vín og var áfengt eða eigi áfengt, eptir því, hvort pað var blandað vatni eða deyfandi jurtaefnum. J>etta útskýrir pað, semannars myndi vera mótsögn i biblíunni, par setn á einum stað (Orðskv. 9, 2—5) er ráðlagt að drekka blandað vín, á öðrum stað (Es. 5,u ?) er lirópað vei yfir peim sem það gjöra. Kem- ur þrisvar fyrir. 7. Shemarin merkir «Syltetöi» (sælgæti kryddað sykurlegi?) Kemur 4 sinnum fyrir. 8. Shacer merkti hjá Austurlandapjóðum ólgað pálmavín. Af pessu víni voru til 2—3 tegundir. Kemur fyrir 23 sinnum. 9. Asliilah merkir purrkaðar kökuraf prúg- um eða storkið síróp af prugum. Kemur fyrir 4 sinnum. J>að er pá líklega hægt að sjá það full-ljós- lega, af því sem hjer hefir verið frá sagt ,bæði að ó-ólgaður prúgnalöeur er vín, og líka hitt. al hann er'hið eiginlega eða upprunalega vín. Iiið alkohálska vín er búið til af hinu upp- runalega með rotnunarhættinum (ólguninni). Hver sem skoðar vínberið, gelur gengið úr skugga um pað, að pað er gjört með pví augna- miði, að hindra ólguuina frá þvi að koma. Tanin, harpix og litarefnin hanga fast við hýðið, í þeim tilgangi að mynda leðurflöskur er loptið geti eigi verkað í geguum, -og sem útilykur önnur ytri áhrif, ergjöra vilja skemmd- ir. Undireins fyrir inuan liúðiua liggur sýru- «púlpa» eða sykur-«púlpa» (pulpa, merg- kynjað eða kjötkynjað efni í sumum plöntum eða ávöxtum) og síðan kemur mið-«púlpa», vörðuð af fjórföldum vegg gegn áhrifum súr- SKAMMBYSSAK (Eptir C a r i t E 11 a r). (Framh). „Hún sofnaði sæl í drottní sinum, og við sjáumst ekki fyrr enhjáguði föður á himnum“, svaraði Pjetur með mesta guðræknissvip. „Og nú ætlið pjer að biðja yður nýrr- ar konu“? „J>að var nú meiningin! — Jeg hefi ekki tíma til að segja svo nákvæmlega frá þvi, og þessvegna skrifaðí jeg Ásmundi bróð- ursyni mínum, að svona lagi nú í pví öllu saman; spurðu pig fyrir, og ef þú færð auga- stað á einhverri, sem gæti orðið mjer hent- ug, svo talaðu að þvi við hana fyrir mig. Kú hefir hann snuðrað eina uppi handa mjer strákurinn, ekki of unga, pví jeg held líka upp á pær þó þær sje farnar að eld- ast; pær eru reyndari, og ekki aðrir eins eyðslubelgir. Annars er sagt að hún sje ' skratti dugleg og ekki svo ólagleg. Enn svo miklu get jeg spáð, að hún má herða sig ef hún ætlar að koinast í sporin þeirr- ar gömlu. Aldrei skyldi hún hugsa um annað en það sem bún átti að gjöra inn- anhúss. J>arna ólmaðist hún og buslaði í pví þangað til um seinasta háttatíma. Á sunnudagana sat hún optast og horfði út um litla gluggann út á milli kaðla og liöfuð- leðra, á fólkið, setn fram hjá gekk. Eun ef jeg ætlaði þá að skemmta lienni og ganga með henni upp í kirkjugarð eða ofan í fjöru sagði hún alltjend: „Sleppum því faðir sæll! til hvers ætti jeg að ganga nema til þess að slíta nýju fötunum mínum, þegar jeg ketnst af með gömlu garmana heiina“ ? Sauit varð hún nú að fara í kirkjugarðinn, bless- uð sálin! Hjerna skuluð þjer núsjá, herra ráðsmaður, hvað jeg ætla að færa hinni“. svo fór Pjetur ofan í pokann aptur, og rót- aði heillengi i honum. «J>að er laglegt, skömmin þessi; jeg hef látið fægja það upp handa henni; jeg gaf þeirri gömlu pað í til- — 57 — g.löf, og nú hefir það vistaskipti til þessar- arar. Gullsmiðurinn sagði pað liti út eins og ylmdós, enn pað er reyndar piparsælda, Ungfrúnni þarna er víst kalt, yður vantar prjón í kápúna yðar. Bíðum við! — hanu kemur bráðum“. Að vörmu spori fór hann ofan í pokann, og tök upp stóreflis titu- prjónabrjef. Um leið og liann tók upp hend- ina valt fljettaður kaðalspotti upp úr pok- anum. „Á þetta lika að vera brúðargjöf“ ? spurði Dýringur. „Ónei, það yrði nú varla eins velkom- ið sem piparsældan Sjáið þjer, jeg fjekk strák til kennslu, sem var versti þrjótur. Hann vill ekkert gjöra nema jeta og sofa. Hjerna um daginn strauk hann heim, og nú ætla jeg að taka kauða í leiðinni heim. Svo Hjettaöi jeg mjer þenna spotta í ofurlaglegt keyri til þess að liðka með því hrygginn á honum þegar við finnumst. J>essi hvolpur póttist ekki vilja vera hjá mjer af því að hann fengi ofiítið kaup“. „Hvað fjekk hann þá mikið“?

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.