Norðanfari - 17.04.1885, Blaðsíða 4
60 —
geftð, en þá sjaldan róið hefir verið máift heita
góður fiskafli. 24. okt. f. á. var róið* þar-
næst 17. nóvcmber, og svo ekki fyrri en 19,
janúar og 27. s. m. og mi seinast 3. marz,
150 af fiski hafa verið minnst, enn 230 mest
á skip í róðri. 15. þ. m. rak á Sveinstöð-
um, byttp með segli og reiða, hana bar heila
að landi, cn rústaðist í lendingunni, því flóð
var og skaflinn í fjörunni mannshæðar hár,
sjór nokkuð tnikill og vestan sveijanda storm-
ur og náðust brotin meö fjerunni, 2árarráku
á Básum.
Veturinn hefir mátt Jieita allgóður, hefði
nokkurn tíma linnt á stórdrifum, snjófall litið
og froslin væg, þar til J>orri og Góa kornu
til sögunnar, þá komu hríðar og frost, varð
J)á frostið mest 18°. Sjókuldinn óvanalega
mikill. Hafís hroði lietir komið enn hortið
aptur».
Stramlasýslu 2%—85. «Tíðin hefir
verið nokkuð stórkostleg í vetur hjerumpláz
þó út yfir tæki binn bvíldarlausi norðanvind-
ur á J>orranum, sem mátti heila að stæði með
jöfnu ofsaveðri í 3 vikur, en frost var aldrei
hjer meira við sjóinn en 10° á Reaumur, cn
sjókuldinn var mikill, þá lagði Kollafjorð all-
an út fyrir Nesjabæí, og fjarfreðar urðu þar
víða yfir 2 mannhæðirj í þeiin stormí varð
víða rekavart, en gat óvíða komíst að vegna
.^raps og fjarfreðanna. Síðan norðanveðrinu
slotaði, hefir liðin verið óstoðug en ekki stór-
gjerð. Víðast er hjer góð jarðsnöp þegar
á hana gefur, Skepnuhökl góð, nema víða
hefir borið á óhreysti í kúm eptir burð. Tauga-
veikin hefir stungið sjer niður lijer í syslunni
i vetur eins og fyrri. Úr heani andaðist 28.
desemb. f. á. óðalsbóndi hreppstjóri og sýslun.-
inaður Benedikt Jónssoo, á Kirkjubóli í
< •* Tunguhrepp. Benidikt siL var einn lúnn
merkasti og bczti tnaðnr sýsln þessarar, því
cins og mannkærleiki hans og hjálpssemi var
yfirgripsinikil í verkinu, þá var það ekki síð-
ur lil orðanna, því að hanra var allajafna for-
svarsmaður ekkna og íöðurlausra því að orð
bans máttu sjer rnxkils vxð hvorn sem var að
eiga, því að liann var skaipur, fljótsjcður og
ráðheppinn og þessa kosti hrúkaði hann ekki
®siður öðrum til hjálpar en sjálfuin sjer. Hann
var Hcrkúles í ollum framkvæmdum, þjóöfie-
lagi sinu til v.egs og heilía, hann var trú- og
skyldurækinn, vinfastur og vinavandur og yf-
irhöfuð að tala niesti ágætismaður, hans er
því sárt saknað af ölhim er hann þekktu. það
cr líklegt að hans verði frekar minnst en lijer
er tími og i'úin lit.
stóðu i einstöku stað barrlausar bii'kirengl-
ur upp úr. Neðanvið hálsinn áði Magn-
ús og l.jet hestana kasta mæðinni, ogspurði
fólkið, hvort það vildi eigi ganga upp brekk-
una, og tóku allir því vel. Pjetur kaðlari
bjelt sig næst vagninum til þess að hafa gát
á pokanum sinum.
«J>að er betra að fara þessa leið með
öðrurn enn einsatnalb sagðt hanu þegar
þeir voru seztir í vagnirm aptur, cog betra
f sólskini enn tunglsl.jósi. J>að er sagt það
sje heldur enn ekkt reyint bjerna. J>að var
lijerna, sem þeir r.jeðust á malarann frá
Haraldsflóa, þegar bann kom akandi frá
Xtípamarkaðnum. Hestarnir komu lieim
með galtóman vagninn, og hneggjuðu og
ólmuðust við dyrnar, þegar vinnumaður-
inn kom út um morguninn, og vagnstjórinn
]á lemstraður og fatalaus i grófinni. J>ó
fór enn ver fyrir manni nokkrum árum áður.
J>að var einn aí yðar mönnum, lautenant
góður, riddaraforingi neðan frá Kaldangri;
þeir fundu hann steindauðan á enginu þarna
yfir hjá herragarðinum — hvorn skrattann
lieitir hann nú aptur? — Enu aldrei sann-
aðist samt hver drap haiin“.
(Framh).
clliidanfarin ár hefir aldreí verið jafn-
hart milli manna lijer í sýslu og nú. og lítur
út íyrir hin nieslu vandræði sagt er að 2
bændur á 2 bæum í Neshrepp bafi skor-
iö sjer lil bjargar, og er þaö bryggilegt aö
þurfa að skera skepnur h.jeðan af frá nógum
iieyskap. Jp;iö e sagt að einn af stjórnend-
um Nesbrepps bafi geíið fótæklingum, sem
báru sig upp, þaö ráö að skera sjer lil bjarg-
ar, og viröist sumum ekkí heppilegt þegar
þcss er gætt. að sveitarstjórniii íánaði einum
manni af lánspeningum hreppsins 600 kr. til
jarðakaupa, þá sýnist þeim befða verið betur
varið til kornkaupa fyrir sveitina meðan korn
fjekkst. Kaupstaöir eru hjer fyrir löngu mat-
vorulausír, svo ekki er í þá að flýa, í hreppn-
um sjálfum, er ekki um að tala að neinnsje,
er öðrum geli bjálpað, vegna þess, að bjá öll-
tim, voru svo litlir reikningar vegna hins
mikla aflaleysis bjer og vestra. Nýskeð, þeg-
ar jeg var á ferð á Yatnsnesi, voru þeir efn-
uðustu í þverárhrepp búnir að taka upp börn
af nokkrum bæum af bjargarskorti oggekkst
oddvili fyrir þvi og mun liafa byrjað á þar,
að börnin væru tekin upp á þann máta, að
það væri ekki látið koma sveitarreikningi við
heldur gefið, og var slíks að vænta þar sem
oddvitinn er hið góðhjartaða valmenni sjera
Jón St. þorláksson á T.jörn (slíkt er fagurt
til fyjirmyndar fvrir aöra). Skyldu ekki odd-
vitar sem gleyma bjargarlausum, einstæðings
ekkjum við skipti á gjafakorni, megi fyrir-
verða sig. J>egar slillti til um þorra komuna
öfluðust um 60 hákarlar á Smáhinnrum í
Tungusveif, flestir aðrjr sem reyndu hjerinn-
fjarðai' fengu lítið. A Gjögri norður og í
Yík befir allast nokkuð afhákarli. Fiskreita
cr sögð við ísafjarðardjúp en sjaldan gefur.
Hafíshroði liafði komið þar inn og hamlað
lóðalogn. Bátur tórst á ísafirðinum á þorr-
anum með 4 mönnum, einn af þeim var vinnu-
maður frá Smálionmun, ungur og efnilegur
og vandaður í öllu framferði, Eyólfur að nafni
Jóusson. (Framhald í næsta bl.).
Auglýsingar.
Upi)!)oðsauglýsiiig.
Mi&vikudaginn þ. 13. maí veröttr
a& Krókstöbum í Kaupangssókn haldið
opinbert uppbob til a& sel.ja 1 hross, nokkr-
ar ær og gemlinga samt ýmislega dau&a
muni. Söluskilmálar auglýsast vi& upp-
bo&ið sem byrjar kl. 11 f. m.
Skrifstofu Eyjafjarðarsyslu ll.apríl 1885.
S. Thorarensen.
Y eiíi ii g a r
sel jeg undirskrifnður eins og að undanförnu
að Ytri-Varðgjá, án pess að skuldbinda mig
Akureyri 17. apríl 188 5.
ísKIPAKOMUlt: 5. þ. m. bafuaði sig lijer
við Oddeyri gufuskipið „Erik Berentsen" frá
Slafangri í Norégi; það hafði komið við á
Seyðisíirði. Með því koin fátt af frjettum. þrír
íslenzkir farþegar komu tneo honum: Egg-
ert Suorrason af Siglufirði, Guðmundur Ein-
arson frá Hraunum í Fljótum, Jón Sigfússon
frá Núpufelli og Ó, Hausken norskur maður.
15. þ. m. kom hingað Skonnerten Inge-
borg, eitt að skipum C. Höepfners, sem var
10 daga frá Kliöfn og hingað í tjarðannynnið.
þi voru og ferðbúiu: „Rósa“, Gránufjel.skip,
„Manna“ og „Anna“, annað til Skagastrand-
ar og Blonduóss en hitt bingað.
16. þ. m. (í gær), kom hingað hákarla-
skipið „Felix“ frá Látrum, eptir viku útivist
og hafði aflað 66 tunnur lifrar.
MANNALAT. Með „Erik Berentsen" frjett-
istlát formanns isl. stjórnardeild. í Khöfn Odd-
geir Stephensseiis, etazráð, komandör af dbr.
er hafðiandast aðfaranótt 5 .f.,m.fæddur 27. maí
1812.Látinn er einnig Cruðinuudur Sigurð-
arson, prentari «Aaustra». Næstl. Skírdags-
niörgun varð lijer bráðkvödd öldruð stúlka er
hjet Asdís Jónsdóttir, greind og góð.
— AFLI er nú sagður hjer utarl. á firðinutn
talsverður, er það þorskur, freuiur vænn.
— Fiest hákarlaskipin eru nú logð út.
— Enska stjorniu lietir veitt skipinu «8tormi»
frá FagrasKógi 40 pd. sterliug (pd. 18 kr.),
fýrir t.iiir við að flytja enskan mann, er fannst
út á hafi inn á Siglufjörð, og 5 pd. „Olati
Gislasyni á Brimnesi á Linganesi fyrir greið-
vikni við sjóhrakta Engtendinga. Eumig heiir
heyrztað hún hafi geíið formanninum áStormi
k í k i r.
— Kaupskipið «Manna» hafnaði sig í dag
kl. 11. f. m. og sagt er tvö sjeu út á firði,
annað til C. Jónasens verzlunar, eu hitt tiL
Gránufjelagssms.
að hafa allt það til, sem um lcann að verða
beðið. Einltum yiLjeg benda mönnum á, að
jeg hvorki vil nje hef leyii til að seija a-
f e n g a d r y k k i.
Einuig vil jeg leyfa mjer að vekja athyglí
mnnna á, að borga mjer það, er jeg á úti-
standandi, og að jeg 1 á n a eigi veitingar fram-
vegis' Ytri-Varðgjá 14. apríl 1885.
BALDVIN JÓNATANSSON.
FYRIRSPURN.
Hjermeð vil jeg spyrja hina málfróðu
snillinga nútímans, hvort rjett sje að viðhaía
þessi hjer greindu orð í nýjurn guðsorðabók-
um, «Fyrir sakir Jesú Knsts* «Fyrir skuld
( Jesú Krists». Eptir þeirri merking er þessi
orð csakir* og «skuld» hafa jafnan í daglegu
tnli, sýnist sein pau inuni síður eiga þania
við og mætti fá önnur.
F o r v i t i n n.
T i 1 a t li u s ii ii a r.
&
Yjcr uiidiri'ita&ir álítum skyldu vora, aS bi&ja aimenniug; gjalda varbug'a viö bin-
um mörgu og vondu eptirlíkiugum á BllAMA-LÍES-ELIXIR hra MANSBELD-
BÚLNER & LASSENS, sem fjöldi fjárbuga kaupmanna befir á boöstólum; þykir oss
því meiri ástæöa tii þessarar aðvörunar, sem tnargir af’ eptirhermum þessuin, gjöra
sjer allt far um, a.S líkja eptir einkennismiðunum á'cgta glesunum, eu efnið íglös-
þeirra' er EIvKl BRAMA-LÍFS-ELIXÍR. Vjer höfum umlangantímareynt Brama-
lífs-elixír, og reynst hann vel, til þess, aö grciSa fyrir meltingunni, og til þess,
aö lækna margskonar magaveikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega
lieiísusomuill «bitter». Oss [>ykir þaö uggsamt, að þessar óegtfl eptirlíkingar
eigi lof þaö skilið, sem frumsemjendur veita þeim, úr því að þeir vcrða að prýða
þær mcö nafni og ciukennismiða alþekktrar vöru til þess aö þær gangi út.
Harboöre vcd Lemvig.
Jens Christian Knoppcr. F. S. Jensen. J. C. Paulsen. fbomas Stausliolm.
Cregers Kirk. L. Lassen. C. P, Sandsgaard. L.DahlgaardKokkensberg
Laust Bruun N. C. Bruun LáustChr, Christinsen Niels Chr Jensen.
I. P. Emtkjer. Chr. Sörensen. Öve Henrik Bruun. K. S. Kirk.
N. B. Nielscn. Kr. Smed Röuland. Maðs Sögáard. N. E. Nörhy.
Fjárin. Ásinundai' Guðjónsonar á Máná á Tjörnesi í þingeyjars.: Ilvatt h. stúfrifað v. Bi m. A. f-
Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara.