Norðanfari


Norðanfari - 22.04.1885, Síða 3

Norðanfari - 22.04.1885, Síða 3
— 63 — ara gæða fjelagsssapar annara manna ef pú leitar peirra. J>eir leita pín eklsi pví peir vita ekki að pú parfnast peirra. En áður en pú getur orðið hluttakandi peirra gæða, sem gott fjelag veitir verður pú að læra að vera sáttur við sjálfan pig. J>ó hjarta þitt sje sært verður pú samt að hafa styrk og hugrekki til pess að koma fram meðal mannanna án pess að láta pjáning og sorg pína vera sýnilega og þú parft að vera við pví búinn að opna pigfyrir hinum hagkvæmu áhrifum, er pjer mæta. Yirtu pig sjálfur ef pú vilt að aðrir virði' pig. Gæt pín að hugsa, tala eða gjöra, ekk- ert pað í einrúmi sem pú hlytir að fyrirverða þig ljiir, ef fleiri sæu pað. Haga pjer vel og sómasamlega, ekki einungis til að þókn- ast öðrum, heldur einkum til pess aðvitapig stund.i ;iii,.n sóma fýrir pinni eigin meðvit- und. Misskildu ekki pinaeigin verðleika, misstu aldrei tiltrúna og meðvitundina um þitt mann- lega gildi nje tilfinningu fyrir pví, að pó pú sjert kannske ekki svo gáfaður og hygginn, sem aðrir, pá standir pú þó ekki á baki peirra íSlöngun og eptirsókn til pess að verða pað og ekki heldur i rjettvísi og fúsleik til pess að hjálpa öðrum. Fylgi þessar tilfinningar pjer i fjelagslífmu munt pú aldrei fyrirverða pig og par fyrir vanrækja að leggjaþinn skerf til hinnar sameiginlegu skemmtunar. Yfir- gefðu ekki vonina um sjálfan pig, og verlu ekki linugginn pó pú getir ekki náð pví stigi siðferðis og fróðleiks, semeinhver an/iar stend- ur á; og \ertu ekki svo ranglátur að lítu eigi á pá, sem pú hefir máske framyfir hann. — En jafnvel pó pú ekki værir gæddur þessurn ciginlegleikum, er pað pá nokkur nauðsyn að vera afbragðsgáfum gæddur til pess að finna sig gæfu saman ? Gættu að sjálfum pjer og ræktaðu hinn betra hluta manneðlis píns, vertu sjálfum pjer pægilegur fjelagsbróðir kostaðu kapps um að meðvitund pín og menntun pinnar siðferðis- legu veru, verði pjer uppspretta til ánægju og glaðværra endurminninga og vona. J>ú verður pví ætíð að starfa kappsamlega aðein- hverju nytsamlegu; en vara pigjafnframt fyr- ir hinni stefnulausu og rótlausu starftýsi. Reyndu að gjöra líf pitt, sem tilbreytilegast einkum með viðkvæmri hluttekningarsemi, í kjörum peirra manna og slcepna, semliíapjer sambliða og samtíða. Lærðu ekki allt ofmikið af sjálfum pjer, og miða ekki allt við pína eigin lífsreynslu; en safna pjer meðfram dæm- ar veikleika, og pegar hann fann tárin hrynja af augum henni ofan á andlit sitt, brosti hann og sagði: „J>ú mátt ekki gráta, Ant- onía; pað verður að fara sem fara vill; jeg vil lierða mig upp, pö að hann spotti mig hæði i orðum og atferli, jeg ætla að segja honum allt, og hann skal mega tilaðhlusta á orð mín og láta undan bænum minum. J>að hefir verið von mín og föst trú, að ást min skuli verða pjer fagnaðarefm enn eigi til ævarandi sorgar. J>ú skalt aptur verða jafn syngjandi, kát og glöð eins og pegar jeg sá píg i fyrsta sinn“ ! Enginn heyrði svar hennar nema sá, sem átti að heyra pað; hann einblíndi á hana til þess að bæta sjer pað upp, sem hann liafði misst um daginn. Hún rjetti honum báðar hendur, eins og önnur væri ekki nóg; hann kyssti hinar hvítu hendur, og tíminn, staðunnn, kuldinn og vetrarnótt- in gleymdust við hinn samhljómandi lof- söng hjartna peirra. Allt í einu heyrðist skóhljóð ínándinni og var hóstað við. J>að var Magnús póstur um og hugsjónum af bókum og sýnilegri sam- búð annara manna. J>að er næstum ótrúlegt hversu einstrengingslegir peir menn verða, sem einlægt lifa og bærast á sjónarsviði óskahug- mynda sinna og hveísu peir fyrirlíta pá allt pað, sem ekki er lagað eptir peirra eRin mynd. Hversu eyðileg lilýtur ekki öll sjálfsumhugs- un eða sjálfsskoðun að vera peim mönnum, sem finna sig ekki hafa starfað að nokkru á- kveðnu og nytsömu takmarki, sem ekki liafa yfir höfuð meðmæli sinnar eigin samvizku fyrir pví, að hafa leitað síns eigin hreinleiks og fullkomnunar og unnið ákveðið ærlegt æfi- starf. Sá, sem vill sannfærast um þetta, parf að eins að bera það saman, hve tónrlegur og gleðisnauður maður er, eptir að hafa varið deginum til hjegómlegra skemmtana eða synd samlegrar nautnar, við hitt hve rólegur og ánægður maður er að kveldi eptir kappsam- lega unnið dagstarf. En pað er pó ekki nóg, að pú brúkir tíma pinn þannig, verjirsálar og líkama kröpt- um þínum þannig, að pú verðir sjálfum pjer pægilegur fjelagsbróðir. J>ú verður einnig að koma svo fram, að aðrir finni svölun og leið- beiningu í sambúð pinni. Gæt pín einkum fyrir h nni svívirðilegu sjálfshræsni. Slíkir gleðja sig yfir að peir sjeu engir falsarar og flagarar. Nei dæm pig stranglega, og aðgæt og met rjett hæfilegleika pína og uppeldi pað sem pú hefir fengið, með öllum pess lær- dómsríku bendingum, og gæt þess nákvæm- lega á einverustundum þínum hversu pú hef- ir notað pær, pjer og öðrum til fullkomnunar. ÚR AMEllÍKt-BRJEFI. Lundi 1 Cardwell 2/t—85. «Af peim fáu löndum, sem hjer eru, er ekkert að skrifa. J>eir lifa pessu óbreytta, bænda lífi, og veitir lítið af, að þeir hafi nóg ofan í sig og sína, pó ineð öllum sparu- aði, og svo er um fleiri hjer, að mjer sýnist, enda held jeg að petta sje eitthvert pað erfið- asta svæði til að knýa jörðina til að bera sjer ávexti og gróða sinn, sökum skóganna er kosta svo mikla fyrirhöfn að ryðja og gjöra að góðu sáðlandi, en náttúran er frjóf þegar búið er að hjálpa henni til, pað er víst. í vetur hafa sumir verið hjer að höggva skóg og ryðja brautir með viðinn til ár einnar, er peir láta bera eikarbolina með sjer í vor ofan til sög- unarmyllu hjer niður frá. Tveir islendingar, er komu heiman að í sumar, voru við jarn- og lötraði hægt yfir garðinn og ljet mikið heyra til sporanna. Hákon hrökk inn í skuggann við múrinn, enn Magnús stað- næmdist utan við litla gluggann lokaði og sagði látt og blíðlega. „J>jer purfið ei að vera liræddur víð mig, jeg var bara að gá að hestunum min- um, enn tarið þjer yður samt: pað eru fleiri á flakki í nótt enn við“! „Og pú sjer ekkert og segir ekkert“?! — sagði Hákon. „Sjeð“? át Magnús eptir, „J>jer vitið víst, að pósturinn sjer aldrei neitt“ ! Jeg skal segja ykkur sögu: J>að var einusinni fátækur drengur, sem gætti skepna fyrir auðugan mann. J>jer pykir garnan að hest- nm, sagði auðmaðurinn, jeg skal hjálpa pjer um einn. J>að var hann faðir yðar, sem talaði svo, og jeg fjekk hjá honum fyrsta bestinn minn. Ætti jeg þá að launa með pví að gjöra syni hans illt? Jeg lield siður. Jeg get ef til vill hjálpað ykkur». „J>að hefði jeg haldið“ sagði Hákon og ypti öxlum. braut hjer austur frá, en ekki þó lengi; pótti peim par ekki gott llf, Kaupgjaldið lítið og vart meira en til fæðis og klæðis, og svo voru þar eitthvað trúi jeg um 80 ítalir er buðust fyrir lægra kaup, en voru bæði svikulir og ó- siðaðir og illir viðureignar; peir höfðu marg- hleypur i vösum sínum og hnífa, og horfðu ekkert 1, að skjóta á aðra, ef orðinu liallaði, og gjörðu pað líka greinilega. Yið pessar kveðj- ur bregður íslendingum, sem von er, þeir áttu ekki að venjast slíku. Jónas Jónsson. (barnakennari). Á y a r p. Ykkur'/öllum sem petta lesið eða heyrið yngrisem eldri skyldmennum, vinum og fyrr- verandi málkunningjum mínum lieima á ís- landi, sendi jeg hjer með við pessi áraskipti kveðju guðs og rnína. Tímans'kallandi rödd kveður nú hátt við í brjósti inínu um leið og jeg sendi yður ávarp petta. Andi minn hefir einatt hjá yður dvalið síðan jeg skildi við yður að sýnilegum návistum, og enn sendi jeg yður hann hlýan og blíðan með brenn- heitum óskum heillrar hamingju og Guðs bless- unar. En hvað veldur pví kæru vinir! að pjer sýnist með öllu að hafa gleymt mjer? J>essi kveljandi hugsun, legg3t æ pyngra og pyngra á hjarta mitt, lijer í hiuni afskekktu einverubyggð allra íslendinga. Jeg ernúbú- inn að dvelja hjer rúmar 20 vikur, og hefiá þessum tíma ritað yður heim fjölda mörg brjef og sumum tvisvar, og pó hafið pjer enn ekki svarað mjer einu orði. Jeg fæ pjer hvorki að sjá brjef nje blöð að heiman og það beiskir mjer lífið; jeg neyðist pví tilaðhaí' að minning mín sjejafmáð úr hjörtum yða, þangað til jeg fæ að sanna hið gagnstæða og Pjer efnið pau loforð yðar er vjer skildum að skrifast á. Eða ímyndrð pjer yður, kæru vin- ir! mann með næmum tilfinningum, sem alla jafna hefir h.já yður verið, en síðan fluzt yfir 1000 mílur burt á afmarkað svið, og paröll- um utan húss ópekktur, og vinum horfinn. Myndi okkur ekki finnast pað stakt vanþakk- læti, er þó stæði 1 yðar valdi að afstýra, að neita honum um pá andarsvölun, að fá frjett- ir að heiman um ástand yðar og annara, er hann þekkti til, og pó synjið pjer mjerum pessa velvild. Spyrjið meðviiund yðar, hvert petta sje rjett, og jeg hafi til þess unnið. J>jer megið trúa pví, að jeg lifi víst þær sælustu „Já, hrer veit, jeg hefi pó verið að hugsa um pað í kröld“. í pessu bili bar að priðja manninn úr skuggunum við garðinn. Dýringur ráðsmað- ur var par kominn. „Hvað gengur hjer á?“ spurði hann hryssingslega, enn er Hákon kom nær,bætti hann við: „Jeg er ekki að talaviðyður, en jeg vildi vita, hvað Magnús hefir hjer að starfa“. „Lofið mjer snöggvast að tala við yð- ur“ sagði Hákon, „jeg hef lengi purft að tala við yður, og fyrst nú býðst tækifærið, vildi jeg feginn mega fá að tala við yður“. (Niðurlag)

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.