Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1885, Qupperneq 1

Norðanfari - 05.05.1885, Qupperneq 1
MMNFARI, 24 ár. Akureyri, 5. maí 1885. Nr. 35.-36. Crunnlaugur Si|gva 1 dason, ft*á Skögum í Axaríirdi. Gunnlaugur sál. Sigvaldason var fæddur á Hauksstöðum á Jökuldal hinn 28. nóv- ember 1801. Foreldrar hans voru: Sigvaldi Eiríksson, er kominn var í framættir afSig- valda langalíf á Báiandi, launsyni Ólafar ríku á Skarði á Skarðsströnd, — og Kristín Einarsdóttir bónda á Eiríksstöðum á Jökuldal. Bjuggu pau hjón á Hauksstöðum, pá er Gunnlaugur fæddist; enn er hann var á priðjæ ári, fluttist hann með foreldrum sínum, er pá fóru báferlum, að Hafrafellstungu í Axarfirði, og ólst hann þar upp með peim um hríð. Nálægt tvítugu fór hann aptur austur í land og var par nokkur ár; kom hann svo aptur í Axarfjörðinn. |>rítugur að aldri gekk hann að eiga Sigurveigu Sigurðardóttur frá Skógum, og bjuggu pau hjón par, unz pau vorið 1841 fluttu að Gunnarsstöðum í þistilfirði; par bjuggu pau 31 ár, og fluttust pá búferlum aptur að Skógum; par lifði Gunnlaugur sál. upp frá pvi, og pau hjón, fyrst búandi, og nú síðustuárin í búsmennsku hjá yngri syni sínum. |»au Gunnlaugur heitinn og Sigurveig áttu saman 5 börn; eru tvö þeirra fyrir löngu dáin; en prjú lifa: tveir synir og ein dóttir, er dvelur hjá móð- ur sinni. Synirnir: Sigurður og Björn, er búa annar í Ærlækjarseli og hinn ISIcógum, eru einhverjir hinir atorkumestu og mannvænlegustu bændur í pessum sveitum; er Sig- urður hreppstjóri og sýslunefndarmaður. Gunnlaugur sál. hafði beziu heilsu lengstum nema hvað ellilasleiki sótti á hann nú hin síðustu árin. Og eptir töluverðan undanfar- inn krankleik andaðist hann að hcimili sínu Skógum hinn 5. júlím. 1884. Gunnlaugur sál. var afburðamenni til sálar og líkama. Með kappi, dugnaði og vinnu- gefni ávann hann sjer pegar á ungdómsárunum álit peirra manna, er hann var hjá; og er hann fór sjálfur að búa um pritugt, sást enu pá betur, hver maður í honum bjó, par sem hann að lokum var orðinn með efnabeztu mönnum í pessu hjeraði, og spöruðu pau hjón pó ekki að láta gott af sjer leiða við aðra. Hann var stakur lánsmaður og líktist að gjörð og skapi hinurn fornu frændum sínum; var fjörmaður hinn rnesti, einbeittur „02 einarður við hvern s&m eiga var. Konu &inoi og höruum var h.«tn hinn ástríkasti. Hjúum sínum og grönnum kenndi hann hófsemi og dugnað í öllum greinutn, og ljet í hvívetna gott af sjer leiða. Hann var hár inaður vexti, enn íremur grannur. Ennið var hátt og augun höfðu verið snarleg á yngri árutn, og yfirhöfuð var allur svipur hans og viðinót hið fornmannlegasta, eptir pví, sem vjer ímyndutn oss hina frægu forfeður hans. At bjiendum til var hann einhver hinn fróðasti í mannkynssögu og sjerílagi í pví er að sögu íslands leit, og svo minnugur, að jeg hefi fáa pekkt jafnoka hans í peim efn- um, og pað allt frain á elliárin. Yar tæplega hægt að slíta sig frá honum, er ltann var tekinn tali, svo fróður og skemmtilegur var ltann, enda fylgdi hann ágætlega vel með tímanum í öllu pví er við bar utan lands og innan allt til banadægurs. jþ. J. «sannkristinn, að hantt elskaði Guð og varðveitti «legu trú». Yjer ætlum að sannari lýsing en pessi, hafi naumast heyrzt í nokkurri líkræðu. 8.+G. Pjetur Jónsson. Eins og getið er í p. á. Nt'. nr. 1—-2 andaðist að Hoídölum í Skagafirði 5. des. f. á. merkisbóndinn Pjetur Jónsson, á fjórða ári yfir sjötugt. Hann var fæddur að Holdölum 19. apr. 1811 og ólst þar upp hjá foreldrum sínuin, Jóni Hafliðasyni og þóru Pjeturs- dóttur, sem þar bjuggu allan siun búskap, par til faðir hans dó 1841. Snjan var hann tyrir búi/iu ineð móður sinni, par til hún andaðist 1847. Arið eptir reisti hann bú að Hoídölum, og giptist urn haustið 29. sept. frændkonu sinni uugfrú Ingibjörgu Guðmunds- dóttur frá Hotstöðuin. Með henni lifði hann i ástúðlegu hjónabandi pangað til hún burt- kallaðist 13. júni 1862. Hann eignaðist með henni 7 börn, hvar at einungis einu efuil. sonur lifir, en 6 dóu í æsku. J>aðan af bjó haun með ráðskonu til dauðadags. Jarðarför hans framfór, að Hofstöðum á |>orlákstnessu 23. des. og hjelt ltinn æruverði öldungur, sjera Páll Jónsson i Vtðvík bæði húskveðju og líkræðu eptir hinu framliðna. Lýsing hans á honum, nokkuð samandregin, er pannig: «Pjetur sál. var nytsamur fjelagsbróðir í sveitarfjelagi sínu, með pvt líka að efnahag- «ur hans var jafnan fretnur álitlegur. Hann var hreppstj. í 6 ár og meðlijálpari um 20 «ár. Hans mark og mið var, að vera ráðvandur, siðprúður, reglufastur og ráðdeilarsam- «ur, og gjöra allt, bæði í orði og verki af ráðnu ráði. Hann ltafði tekið fyrir sig fasta, «óbifanlega lífsstefnu, er hann veik aldrei frá, hvorki til ltægri nje vinstri. A þessari lífs- «stefnu sinni, pótti hann stundum, ef til vill, heldur fastur, sem einungis kom af því, «að eðlisfesta hans var svo nnkil. Sálargáfur hans einkenndu sig að skarpskyggni, glögg- «sæi og djúpsæi. Skoðanir hans voru ætíð bæði ljósar og bjargfastar. Yiðræður hans voru «bæði skynsamlegar og áuægjulegar, hvenær sem maður hitti hunn, og pegar maður kom «heim til ltans, gjörði hann manni allt til ánægju; haun hafði lag á pví, að vita fyrir- «fram hvað manni kæmi bezt. Hann var mjög gefinn fyrir allskonar íróðleik og vísindi «og hafði útvegað sjer pað bókasafn, sem sjaldgæft er að linna hjá ómenntuðum inönuum «var pessvegna mjög vel að sjer, og mátti heita vísindamaður, pó hann eigi het'ði geng- «ið menntunarveginn. En aðalhrós ltans er t pví fólgið, að hann var guðhræddur og til enda hina sönnu og sáluhjálp- SKÓLALJÓÐ 0 g FYKIRLESTRABROT. 1. 2. 3. (Framhald). Skólaljóð 2. Sjálfstæði. Hvað sýnir hátign manns? hrærð valdi kærleikans sjálfstæð önd, orð og hönd sem ein gegn mörgum stríðir, hitnar, styrkist, harðnar við hverja praut. Hvað gjörði mörg og merk mannkynið afreksverk ? sjálfstæð önd, hreysti hönd og hetjudyggð og kjarkur ráðinn, vitur, reyndur í raunaglóð. Hver verður heimsins ljós? hver vekur menntarós? sjálfstæð önd, orð og hönd, sem alla hluti reynir, skoðar, skilur, málar, sköpun Guðs. 4. Hvað er i heimi stærst? hvað gengur Drottni næst? sjálfstæð önd, orð og hönd, sem allra sældar vegna fús og frjáls í þrautir fórnar sjer. 5. Sæl ertu sjálfstæð önd! svo laus við jarðarbönd. Sjaldan háð heimsins náð pú hefir sælu nóga sannleik, dýrð og sigur í sjálfri pjer. HÆÐUBROT. A vorum timum er mikið talað um stjórn- arlegt og kirkjulegt sjálfstæði og er pað von, pví málefni pessi eru meir áríðandi en apt- urhaldsmenn halda. Eu pað er líka margt fleira sjalfstæði, sem parf að hugsa um. Vjer purfum að verða sjálfstæðir í andlegu tilliti ltafa sjálfstæða trú og trúarskoðun, ltafa sjálf- stæðar bókmenntir, sjálfstæð skáld og sögu ritara. jpað er vottur utn andlegt ósjálfstæði að margir af /ithöfundum vorutn, uugir sem gamlir, eru allt af að pýða verk ýmsra út- lendinga, en frumsemja fátt sjálfir; vjer purf- um líka að verða sjálfstæðir, hver út af fyrir sig, að við höfutn okkar eigin skoðun 1 trú- ar- stjórnar- og menntamálum, svo að við purfutn ekki að synda með straurnnuin, held- ur getuin stýrt skipi voru rneð og mót hon- um eptir pví, sem vor sjálfstæða sannfæring biður. En pað er ekki nóg að segja mönn- um að verða sjálfstæðir; pað parf lika að benda á meðalið til pess, en meðal petta er pekk- ing á sjálfuin sjer og heiminum; pekking á trú, stjórn, högum og eðli pjóðanna, eittkum sinnar eigin þjóðar. En pekking pessa eiga emmitt alpýðuskólarnir að veita. f>eir sem pví vilja hafa sjálfstæða og fasta skoðun á almeunum málefnum, ættu pví að róa öll- um árurn að því, að komast á alpýðuskólan- eða sjá um að peir verði stofnaðirhanda niðj- um sínum. 65

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.