Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1885, Blaðsíða 4

Norðanfari - 05.05.1885, Blaðsíða 4
— 72 — fyrir ytri meiðingum, t. d. af ytri viðkomu liríss, trjáa, steina, jarðvegs o. s. frv. (Niðurl.) Ur brjefi að vestan. Herra ritstjon! «Mjög væri æskilegt ef pjer gjörðuð svo vel og útvega greinilega lýsingu af spunavjel- inni, sem frjetzt hefir að komin sje nu til fnngeyjarsýslu, og þar væri skýrt frá flýti liennar og gæðum, einnig hvað slílc vjelkost- ar. Gæti petta leitt til pess, að fleiri legðu út í að útvega sjer pessháttar vinnukonu, en til pess að almenningi yrði petta kunnugt, parf lýsing hennar að birtast í Norðanfara eða einhverju hinna blaðanna. Jeg hef fáar frjettir að skrifa hjeðan, pví fátt ber til tíðinda. Almenn heilbrigði. Held- ur útlit fyrir búpröng sumstaðar, pvi það af fjenaði, sem til fjölgunar purlti að brúkast, fór í kaupstaðarskuldir. Skepnuhöld góð, pví bráðapestar hefir lítið orðið vart. Engir tala nú um heyskort, og komu pó lömb á gjöf í fyrstu viku vetrar, pví vetur gekk hjer í garð með frosti og norðan-kafalds byljum. Eoskið fje kom pá einnig á gjöf nokkra daga, ogsvo öðru hverju, en á jölaföstu kom pað algjör- lega á gjöf pví veðuráttan var fjarskalega um- hleypingasöm, með áfreðum, snjókomu og rigningum, par til bálfum mánuði eptir |>orra að gjörði stillt og gott veður með pýðvindi, svo víðast kom jörð fyrir skepnur. Meðfebr. snjeri veðrið sjer til norðanáttar og hríðar- byljir með 7—12 stiga frosti hjeldust allan pennan mánuð. M?rz byrjaði með 15 stiga frosti, en pað, com af honum er, liefir verið stillt og gotí veður alloptast. ísalög mikil, riðið úr Hrappsey og út í Stykkishólm, og ekki orðið róið undir Jökli vegna isa. J>að- an voru sögð bágindi milli manna, og pað svo að fólk væri farið að leggjast í vesæld, en nú er sagður paðan góður íiskafli síðan isinn losnaði frá. Fiskileysi og manntjón er sagt frá ísafjarðardjúpi, einnig fjárskaði fráSkjald- fönn. Aflaleysi að frjetta að sunnan og bágt útlit fyrir fólki, enda eitthvað dáið úr harð- rjetti. «Litið er um framfarir hjá okkur hjer vestra. |>ó er búnaðarrækt að færast í vöxt, og á búfræðisnáms skólinn í Ólafsdal mestan pátt i pví. Piltar paðan, reynast hvarvetna vel, og er beðið uin pá áður en peir útskrif- ast, pví pó að peir kæmi helmingi fleiri ár- var auðsjeð, að pær báðar mundu verða beztu konur. Nú var presturinn i engum efa um, að hann mund' geta kippt pessu í lag og sagði: „Heyrið nú, heillirnar mínar! J>ú situr ineð Trínu, Kristján, og svinið hennar, og pjer, Búgisleifur, gef jeg gott svín af minum eign- um, en pá verðurðu að sitja með. Rikku“. Búgisleifur var eigi allsendis ánægður enn. „Hvert“? spurði liann. J>ó að pessi spurning hans væri meir enn stutt, purfti prestur pó engrar frekari útskýringar, en svaraði skjótt: „Gyltuna með svörtu frainfæturna“. „þá er jeg til með pað“, svaraði Búgis- leifur. „Guði sje lof“, sagði presturinn gamli, „koindu nú pegar í svínahúsið, og taktu gylt. una með pjer“. þegar brúðhjónavagnarnir keyrðu frá Klukkuborg, pá var í peim vagninum, sem Búgisleifur og Hikka var í, gestur, sem ann- ars sjaldan var vanur að vera við slík tæki- færi: gylta með svarta framfætur. Búgis- lega pá hrykkju peir alls ekki til pví eptir- sóknin er svo mikil, og nú hafa sótt um inn- göngu á skólann víst helmingi fleiri en geta fengið inngöngu, og pó eru víst nokkrir, sem pegja i þetta sinn, en hyggja að komast á framfæri síðar. jpað er pvi mesta pörf á að stækka pennan skóla allt að helmingi, pvi er nú lýðum ljóst, að jarðræktar áhuginn vex að pví skapi, sem fleiri fást til að leiðbeina. J>að eykur líka lærdómsfýsn pilta, að Torfi, skólakennarinn, er einn hinn mesti ágætis- maður. Hann kemur piltum svo vel við sig að pað mun óhætt að segja að peir pjóna honuin af elsku og lotningu. Siðferði og heimilisreglur eru ágætar, sem fýsir bændur eigi lítið, að láta sonu sína á skóla þennan; einnig getur hver piltur, sem útskrifast, feng- ið jarðræktarverkfæri, sem Torfi smíðar nfl. plóg, herfi, járnkeðjur til grjótdráttar m. fl.; hjer má pví heita að komið sje í gott horf hvað snertir hina yngri menn hjer. Enn allt er hjer daufara hvað áhrærir blessaðar stúlk- urnar. |>ær mæna vouaraugum eptir fram- faraleiðinni, en sjá engan opin veg fyrir sig, jafn greiðfarin til framfara, sem piltanna. Að sönnu eru kvennaskólar stofnsettir bæði fyrir sunnan og norðan, en fátækum stúlkum er alveg ómögulegt að kosta nám sitt á peim, eins og peir eru nú fátækir og treglega lagt til peirra úr landssjúði, En á hverju skyldi pað nú vera byggt, að veita ekki pessura kvennaskólum jafnrjetti við búnaðarskólana? Engum ætti pó að vera hulið, að kvennpjóð- in, sem er önnur hlið mannfjelagsins, þuríi að njóta menntunar 1 peirri iðnaðargrein sem hún parf að stunda, og pví betur er pað heim- ili statt, sem hefir tvær hendur jafnvígar. «Bágt er einni ár til lands aðróa», segir mál- tækið. J>að er mjög svo undarlegt, hvað ping' ið er jafntækt á sparseminni við kvennaskól- ana, |>ar hygg jeg pó að enginn sitji, sem ekki heíir haft einhver góð kynni við kvenn- pjóðina, og peir munu allir sjá í anda og sannleika, að ríflegt fjárframlag til menntun- ar kvenna, er stór sanngirniskrafa, pá tillit er haft til fjar pess, er gengur til menntunar fyr- ir karlmenn. A kvennaskólunum parf að kenna stúlkum fyrst leiðarvísi til að ala upp börn, pví búast má við að pær verði einhvern tíma, fyr eða síðar, mæður; 2), allskonar tó- vinnu og fatasaum; 3),ýmsan matartilbúning, smjör- og ostagjörð m. fl.; 4), búreikninga yfir allar innanbæar búsnytjar. Skrift og reikningur er hið sjálfsagða, og í peirri grein leifur var hinn kátasti og brúðkaupsgestirn- ir snngu fjörug gamankvæði. Innanum allt petta niátti heyra gyltuna lirína, rjett eins og hún vissi, hve mikinn þátt nún hafði tek- ið í högum brúðhjónanna. Ailt var gleði og ánægja. Og pað urðu tvenn góð hjón úrpessum fjórum. Kristján og Trína hat'a mest lagt stund á barneignir, en Búgisleifur og Hikka hafa lagt sjerlega stund á svínarækt. Grisir peirra iá almanna lof par í grennd, en prestkonan getur eigi að sjer gjört ad vikna, pegar peim er liælt, grísunum. J>ó er hún dálitið upp með sjer, pegar hún hugsar til pess. að svínið var pað bezta svín, sem hún hafði alið upp. Upp frá þeim degi, er petta bar við, er gamli presturinu mjög aðgætinn á Mik- jálsmessu. œttu pær að vera komnar dálítið á veg áður en pær koma á skólann. Líkt útheimtist af piltunum til pess að peir nái inngöngu á búnaðarskólana. Dönsku purfa pær að læra, til pess að geta lesið og hagnýtt sjer danslc- ar bækur, sem hljóða um matartilbúnig o. fl. Ljeti nú pingið sjer vel annt um að grennsl- ast eptir, að öll kurl kæmi rjettilega til graf- ar, nfl., í landssjóðinn, og pað væri greiðara á fjárframlögum landinu til framfara, bæði körlura sem konum, til lands og sjáar, er ei óhugsandi, að ekki færðist bráðum i lag vel- megun og hagsæld landsins, svoaðhinumikla volæði og sveitarpyngslum ljetti af bændum, pví pau eiga að nokkru leyti, rót sína að rekja til óhagkvæinrar meðferðar á efnahagnum, verk- legu kunnáttuleysi og par af leiðandi deyfð og dofinskap í öllum framkvæmdum. Marg opt hefir verið rætt og ritað, um hin sívaxandi sveitarpyngsli, sem allvíða eiga sjer stað, en ráð til að sporna við peim, liggur beinlínis í að mennta pjóðina jafnt, konur semkarla, svo hver höndin styrkji og styðji aðra. Með mennt- uninni fær maður meira sjálfstraust og pekk- ingu, en þekking eykur kapp og dug, kapp og dugur eykur hagsæld og velmegun, svo bóndi verður bústólpi og búið landstólpi. (Niðurl.). Auglýsingar. Hjer rneb vil jeg vekja athygli bænda á ar karbqlsýru, semjeg hefitilsölu í sterkum pjáturbrús- um. Karbólsýran er ab dómi allra, sem liafa reynt hana, hib langbezta og odýrasta babmebal Akureyri, 25. apríl 1885. Eggcrt Laxdal. Inn og útborgun í spari- sjóðinn á Altureyri framfer á póstafgreiðslustofunni hvern virkan mánudag kl. 4—5 e. m. TIL ALMENNOGS. L æ h n i s a ð r 8 r u n. Þess liefir verið óskað að jeg segði álit mitt um „bitter essents", sem hr.C.A. iNissen hefir búið til, og nýlega tekið aö selja á Islandi og kallar Brama-lífs-essents. Jeg hef komist yfir eitt glas af vökva þess- um. Jeg verð að segja að nafnið Brama- lifs-essents, er mj8g villandi. þar eð ess- ents þessi er með 811u ólíkur hinum egta Brama-1 í fs-elixí r frá lir. ðlansfeld- i úllner & Lassen og því eigi getur hafl þá eiginleika, sem ágæta hinn egta. J>ar eð jeg um mörg ár hefi hafl tækifæri til að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan kom- ist að raun um, að lirauia-lífs-elixír frá Mansfeld-líúliner & Lassen, er kosta- bcztur, get jeg ekki nógsamiega mælt frani með honum einum, umfram oll önn- ur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. M e 1 e h i 0 r, læ k n ir. Einkenni hins óegta eru nafnið C. A. NISSEN á glasinu og á miðanum. Eiiikcniii ávorumeina egta lírama lífs-elixír eru iirmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sjezt blátt Ijón og gullliani og innsigli vort MB&L i grænu lakki á tappanum. Mansfcld-Búllner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. KAUPMANNAHÖFN. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jóusson Prentsmiðja Norðanfara.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.