Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1885, Qupperneq 3

Norðanfari - 05.05.1885, Qupperneq 3
— 71 — ullar baudi, cr nnnaðhvort sje laust prjónað eða heldað; slcal húfan talca yfir hársvörðinn, vera rúm og lauslega bundin niður fyrir höku barnsins með mjúku ullargarni. Yel þarf að hlúa að lífi og brjósti barn- anna, en venja pau við að hafa fremur lítið um háls. Sokkar barna, ættu að vera úr góðu ullarbandi, ekki mjög smáu; ætti peir ekki að vera fast prjónaðir og lítið eða ekki pæfðir iáta peir pá betur til eptir vexti barnsins. J>egar börn eru orðin nokkuð vaxin og ganga frammi og úti mun bezt að pau brúki skó með trjebotnum, einkum heima við og inn í bæ. Skór með trjebotnum, varna pvi að kuldinn úr gólfunum leggi upp 1 fæturna; en slíkt er mjög óhollt, eldri mönnum og yngri. Skóleppar munu beztir úr hærunr eða hrosshári. Nærklæðum purfa börn að skipta ekki sjaldnar en einusin'ni með viku hverri. Að vera í óhreinum nærfötum er bæði óheilnæmt og miður sæmandi; litlu skárra er að pau sje rifin og opin. Tfir liöfuð ætti föt barna, sem annara, að vera hreinleg og hentug, en viðhafnarlaus. Að venja börn við skrautklæði er óráð- iegt, pau eiga að klæðast fyrir pörf og nauð- syn, en eigi af glisgirni. |>að mun jafn auð- velt að venja börn á giísgirni í fatnaði, eins og sællífi i matnaði; en hvorutveggja er ó- kristilegt, og háskaleg snara fyrir börnin, með pví pau eiga pó hvorki að lifa til pess að klæðast nje matast; lieldur purfa pau meðal annars, föt og fæði til pess að geta lifað; enda sje hvorttveggja sniðið eptir pví. ]pó vjer yíir liöfuð liöfum ráðið til að klæða börnin vel og skjóllega, pá er pað pó enganvegin meining vor að ætíð skuli klæða pau svo. pegar pau eru orðin nokkuð vaxin, að pau finni aldrei neitt til kuldans, eður sjeu ald- rei látin koma út í kalt veður. Nei, slíkt er ekki bein aðferð til að uppala hrausta ís- landssyni eða dætur, enda sýna dæmin lijer pað Ijóslega. Foreldrar, sem hafa yfirdrifna Hmönnun fyrir pvi, að börn peirra reyni ald- rei neitt á pol sitt, fremur en pau væru alt- af hvítvoðungar. feir hafa gjört pau að lík- amlegum óburðum, er lítið hafa polað að leggja misjafnt á sig, og fallið í sjúkdóm og dauða fyrir lítið tilefni af afkæling eða öðrum mis- jöfnum. J»au börn par á móti, sem hafa ver- ið látin ganga sjálfala úti og inni eptir vild, sem opt hafa verið úti pangað til pau hafa klaupið inn grátandi af kulda á kinnum eyr- um og liöndum. f>au liafa opt orðið hin heilsubestu og polað öðrum fremur kulda og vosbúð. «Beygðu reyrinn en brjótlu hann ekkb, segir máltækið, og má pað heimfærast til meðferðarinnar á börnum. í»að parf að æfa pau sem fyrst við að pola erviði hita og kulda og styrkir pað allt harðfengi, prek, pol og lieilsu peirra, en pað má ekki ofbjóða peim með neinu af pessu. En nú yfirgefum vjer börnin í pessutil- liti og göngum yfir til pinna rosknari ung- linga, sem pegar er farið að nota til ýmis- legra starfa. það er augljóst og alpekkt að mjögmarg- ir hjerlendir menn og konur missi heilsu sína og líf fyrir pað að peir hafa oflcælt sig, fyr eða síðar, og pað svo orðið tilefni, ýmist til langvarandi eða bráðra sjúkdóma. Hafa margir fyrir slík tilefni, fengið lungnabólgu, lungnahimnubólgu, tök, iðrabólgu, lífhimnu- bólgu, hálsbólgu, heilabólgu eða kvef, og leiða pessir sjúkdómar opt af sjer bráðan bana, en eptir skilja stundum varanlega kvilla, sem svo brjótast út við tækifæri, fyrr eða siðar. Ýmsir langvarandi sjúkdómar, eiga líka opt rót sína að rekja til ofkælingar. Má par á meðal nefna, brjóstveiki, gigt, magaveiki, kláða og fleiri vessa sjúkdóma, tíðateppu og má- ske fleiri kvilla er varla verður nafn gefið. Einna mest mun unglingsaldurinn út- settur fyrir pessum áföllmn, fer paðalltsam- an, að unglingar pola minna en íullorðnir, eru óaðgætuari í aðferð sinni, og tíðum mið- ur útbúnir, Margt liið sama gildir náttúrlega fyrir börn og fullorðna, pað er að fátnaði lítur; en meðal annars viljum vjer taka pað fram, um unglinga, að peir fá opt kveisu af pví, að kulda slær að bringsmölum peirra og getur pað orðið ills kveikja. Til varnar við pessu ætlum vjer pað hentugt, að unglingar heíði brjóshlíf svo stóra að hún næði út fyrir geirvörtur og ofan fyrir nafla; skyldi liún stoppuð af hærum eður vatti, og pynnri sú, sem ætluð væri til sumar, en hin, sem ætl- uð væri til vetrar brúkunar, Vituin vjer dæmi til að slíkar brjósthlífar liafa að gagni komið, peim, sem án peirra gátu varla verk unnið fyrir styngverkjum fyrir bringsmölum og í brjóstholinu. XJnglingsstúlkur, sem tíð- um eru við fjárgeymslu. vatnsburð, pvotta eð- ur önnur frambæjarstörf, hafa fjósverk par, sem útifj ós eru, róa á sjó eður liggja við j tjald í grasaheiðum eður sem með einu eður öðru móti purfa að pola kulda mikinn. pær skyldu klæða sig sem bezt um fætur, læri og kvið, er hinn algeugasti fatnaður peirra allt of skjóllítill til pessa lifnaðarháttar. Konum er ómissandi við slík störf, að vera í vel- pæfðum vaðmáls nærskjólum og hafa að minnsta lcosti eina sokka, sem nái fyrir knje upp. Gæti petta rerið peirn vörn við tíða- veiki, móðurlífsbólgu og ýmsum innvortis kvill- um, er pær fá af pvl að kulda leggur að lífi peirra, lærum og bringspölum, }>aö, sem mest ríður á, er að klæða sig sem haganlegast eptir veðri og starfi, móti ströngum vetrarkulda verður maður að verja sig með hinum pykkustu og pófmestu ullar- fötum, samt næra sig hæfilega eða búa sig vel út með kraptgóða fæðu. Hin skaðvænlegustu áhrif af kulda muuu opt vera pau, pegar væta er lionum samein- einuð að ofan eður neðan. J>au beztu tæki, sern vjer höfum til að verja oss með, fyrir vætu, eru skinn annara dýra, er vjer notum, sem skó, stigvjel, skinnsokka, skinnbuxur og skinntreyjur. Að vera daglega og daglangt, votur í fætur, er mjög óhollt, einkum pá kuldi er, skildu menn pví verja sig, sem bezt fyrir slíku, með stígvjelum eða skinnsokkum, að skinnklæðast á sjó parf varla að minna menu á með pví slíkt mun alvenja, Opt getur pað viljað til, er menn ferðast, að menn ofkæli sig, einkum pá vatns- eður krepju liríðar eru. Yæri betur að menn tæki sem almennast upp, að brúka yfirhafnir af vaxdúk í slíkum kringumstæðum. }>ær eru og ljettar og pægilegar og pví ekki tilfinnan- legur byrðarauki fyrir mann nje hest. |>að væri og óskandi, að vjer iðkuðum, sem mest að gjöra vaðmál pau vatnsheld, sem í yfir- hafnir eru ætluð, pví heldur, sem pað kvað hverki dýrt nje vandasamt. Gæti opt orðið svo, að pað hlífði ferðamönnum frá pvi að verða holdvotir og gagnteknir af kulda. J>ess má og geta að vel pjett segl eða strigi getur verið næstum vatnsheldur, og er pví opt hent- ugt að vera í fötum af pví tagi, pá meun búast við bleytu að ofan. Auk pess er pað, að föt af fínum striga eru mjög ljett og pví bentug til sumarvinnu, og vegna hins hvíta litar, hitna pau lika langtum minna en dökk vaðmálsföt. Á sumrum, pá heitt er, skildu menn líka hafa hvíta stráhatta eður önnur hvít höfuðföt, sem eru mjög Ijett. Eöt af sterku segli verja líkaraann vel, Loks stökk presturinn upp af stólnum °g sagði, og var hann enn nokkuð styggur: «En hvevs vegna sögðuð pið pað eigi peg- ar, börn mín góð?;< Já, hvers vegna? — Búgisleifur liafði Verið svo hnfinn af hinni lielgu athöfn, að Einn hafði alls eigi tekið eptir pvi, livor hrúðurin var. Má vera, að brennivíníð. sem Wnn hafði drukkið í ríkuglegum mæli með ^orgunmatnum, haíi gjört riokkuð til pessa. ■^ristján hafði riyndar sjeð, að pað var ^rína, sem stóð við hliðina á honum, og ^afði togað og togað i kjól Rikku, td pess færa allt petta í lag, en pegar. pað dugði e'§i, pá hafði hann pó eigi viljað trufia guðs- Þjónustuna með liáreysti og lcosið heldur að s'tja með Trínu. Um Rikku var pað að segja, dð hún var sem höggdofa, er brúðgumi henn- ar var gefinn saman og Trína, og hafði eigi °dð sjer aptur, fyr enn hjónavígslan varurn §arð gengin, og varð eigi framar aptur tek- l0, þegar Trina var að spurð, svaraði [hún jn®ð tárastraumi, er hef'ði getað suúið myluu p’ðii átta sínnum, en orð fiekkst eigi úr «eunj, J Blessaður presturinn geklc frarn og apt- ur um gólíið og reif og sleit í pau fáu hár, sem enn voru á höfði hans. „þetta er Ijóta sagan“, sagði hann, „en hvað á að gjöra“? Steinhljóð. Mótmælendur megnasjald- an að ráða bót á aðgjörðum stjórnarinnar, peir mótmæla að eins. „Hvernig á að koma pessu í lag?“ sagði prestur aptur. „ Jeg get ekki skilið ykkur og gefið ylck- ur saman, en má pað ekki vera; einsogpað er ?“ „Nei“, sagði Búgisleifur, og varnúein- beittari, enn áður, „pað má ekki vera svo“. „Hvers vegna ekki ?“ sagði prestur, „lizt pjer ekki á Rikku ?“ „Ó jú“, svaraði Bugisleifur, „mjer lízt nógu vel á hana“. „Hvers vegna viltu pá eigi vera maður hennar, úr pví pú einusínni ert orðinn pað eða er pjer svo fjarska áríðandi að fá Trínu?“ sagði prestur. „Yíst er svo, prestur minnj“ „Hvers vegna? Er Rikka ekki einnig væn stúllca?“ „j>að er hún reyndar“, svaraði Búgisleif- ur og leit hornauga til Riklcu, „en Tríua leggur meira til búsins“. Allt í einu hugkvæmdist prestinum ráð, og hann sagði við Búgisleif: „Hve miklu meira leggur hi'ui til búsins?“ „Einu svíni, prestur minn“, Nú fór gamla manninura beldur að ljetta. Hann snjeri sjer til Kristjáns og sagði: „Hvora vilt pú heldur, Kristján, Rikku eða Trínu?“ Nú hafði Kristján komið í kirkjuna, með peim ásetningí, að bindast eilíflega helg- um hjúskaparböndum við Riklcu, en hanti lagði enga áherzlu á slílca smámuni ogsvar- pví hátt og snjallt: „Trínu“. „Hvers vegna?“ „Af pví að hún leggur einu svínimeira til búsins“. fetta svar var nú engu fremur meið- andi fyrir Rilcku en Trínu, en hvorug tók petta sjerstaklega mat á hæfilegleikumpeirra td hjúskapar, á nokkurn hátt illa upp. Jpað

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.