Baldur - 23.03.1868, Blaðsíða 2
14
nú að hafa fjelagsskap og samtök, svo að verzlunin ekki
algjörlega eyðileggi oss; það á nú hver íslendingtir að sjá,
að verzlunin, eins og hún er nú, er mjög viðsjái, þar sem
matbyrgðir í flestum kaupstöðum eru því nær engar, og
það, sem til, er svo afardýrt, að neyðarúrræði eru að þurfa
nú að vera að kaupa það, en hinar íslenzku vörur allar í
niður stígandi verði, og sumar svo mjög, að það munarmeirit
en helmingi; af slikri verzlun leiðir ekki nema fálækt og
örbyrgð fyrir landsmenn, vjer þurfum því nauðsynlega að
breyta til með verzlunaraðferð vora ef nokkuð á að lagast.
í áframhaldi af því framan skrifaða, álítum vjer mjög
nauðsynlegt, að batndttr á allan hátt eíli fjelagsskap inn-
byrðis með sjer bæði til sjós og sveila; bændttr ættu að
halda fundi í hverjum hreppi vor og liaust, og koma sjer
saman um, á hvern veg þeir geti bezt verzlað vörum sín-
um; vjer teljum eigi ofvaxið fyrir þessa fundi, að þeir í
Qelagsskap geti komið því til leiðar, að hjer komi ttpp
til verzlttnar lausakaupmcnn bæði frá Danmörkti, Hamborg,
Belgíu og Hollandi, og skip frá Svíaríki með timbur og járn ;
og ef þcir kæmtt, þá ætlu menn í fjelagsskap að verzlavið
þá, því verzlttnin verður annars ekki eðlileg fyrir hina út-
lendu lausakaupmenn; eða að öðrum kosli, þá kattpa inn-
lendir kaupmenn vörttrnar af þeim með hagnaði; það ertt
nú líka hagsmttnir fyrir lausakattpmanninn, að geta fljótt
selt vörur sínar, en til þess þurfa fjelög, og verða menn
að gá að því, að láta ekki hina innlendu kattpmenn tvístra
fjelagsskapnttm. Það er auðvitað, að ef þetta kæmist á
gang, þá batnaði verzlunin, en það drægi frá þeim kattp-
mönnum, sem nú ern hjer, en oss íinnst eltki, að oss þurfi
að taka svo sárt lil sumra þeirra, að vjer þurfttm að hlífa
þeim í þesstt tiliiti; þar sem kaupmenn nú vantar allílesta
nauðsynjavörur, eða þeir, sem hafa þær, selja þær svo rán-
dvrt, eins og áðttr er sagt, og hjer við bætist, að flestir
þeirra kaupmanna, sem hjer eru nú, draga mestallan sinn
verzlunarágóða út úr landintt. í*að var nokkttrn veginn attð-
sjeð fyrra ár, hvað lítið far kaupmenn gjöra sjer ttm það, að
verzlunin geti orðið þolanleg fyrir landsmenn ; það var strax
snemma sumars, að kornvörur vortt heldttr dýrar í Dan-
mörku, ogeinnigheyrðist frá kaupmönntim hjer, að þær held-
ur mundi þó hækka í verði eins og reyndar varð; þetta
kenndu kattpmenn stríðsútbúnaði Prússa og Frakka. Allt
fyrir það vorti kaupmenn að fá þetta dýra korn frá Dan-
mörku í smáskömtum með hverri póslskipsfcrð, eins og
ekkert annað skip væri til, til þess að koma nafninu á, að
þeir væri nokkurn veginn byrgir, í staðinn fyrir að útvega
sjer annan markað, þar sem verðið varbetra, t. a. m. að fá
korn og mjöl frá Archangel eða Riga í Rússlandi á segl-
skipum, þar sem engin hækkttn heyrðist á kornverðinu, og
eins hefðu kattpmenn ált að geta fengið korn frá Norðttr-
Ameríku með vægu verði, því þaðan heyrðist ekki annað,
en gott verðlag á matvörum; þetta sýnir hvað lítill kaup-
mannsandi er í mörgttm af kaupmönnum vorurn, eða hvað
ónýtir þeir eru. Kattpmaður Sv. Jacobsen var sá eini í
sumar, er var að þakka að verzlunin var þolanleg hjer í
suðurkaupstöðunum; hans vegna hækkuðu íslenzku vörurnar
hjer ttm margar þústtndir dala. Vjer sögðum áðan, að
kaupmenn hefðu átt að geta útvegað sjer annan betri
markað, og það er salt. Hvað gjöra kaupmenn? Þeir
gjöra það ekki; oss þarf því ekki að taka sárt til þeirra.
En þeir, sem telja sig kaupmenn í Reykjavík, ganga { fje-
lagsskap; menn vita ekki til ltvers; það eina, sem menn
þykjast sjá, að fjelagsskapttr þessi gangi út á, það er, að
vera samtaka í því, að balda hinum úllendu vörum í háu
verði, en hínttm innlendu þvert á móti.
Vjer sögðttm áðttr, að bændttr ættu að halda fundi til
að efla fjelagsskap, og það höldttm vjer fast við. Vjer
viijtim láta skynsömustu mennina á þessum fundttm gang-
ast fyrir því, að bændur í fjelagsskap verzli með vöru sína,
fyrst og fremst, að þeir sjái ttm, að sveita- og sjóvarmenn
verzli hverjir við aðra svo mikið sem þeir geta, annað, að
frá sveitafundunum sje kattpmönnum skrifað lil nógn snemma
ávorin, og það einnig sett í blöðin, með hvaða verði bænd-
ur vilja selja ttll eplir gæðttm, og mætli verðhæðin fara
nokkuð eptir því, hvaða vörttr bændttr vildu helzt fá,
því það ermismttnur á, að selja á móli korni, eða brenni-
víni. Fengist nú ekkert fyrst í stað ákveðið með þesstt,
þá ætli hvert fjelag fyrir sig, helzt nokkuð stór, — enda
geta fleiri fjelög slegið sjer saman — að fara til kaupstað-
anna, og taka allir af hestum sínum á sama stað; síðan
eiga fyrirliðarnir að fara til kaupmanna og semja við þann,
sem þeim líkar bezt við, hvort sem það er lausakattpmað-
ur eður fastakaupmaður, og láta hann hafa alla vöruna, ef
hann getur borgað; þannig eiga fjelögin að halda á fram;
þá ættu fyrirliðarnir að haga verzluninni þannig, að ailar
nauðsynjavörurnar væru teknar fyrst, en hinar mættu af-
gangi, og allajafna sjá svo um, að engir fjelagsmanna setti
sig í skttld fyrir ónauðsynjavörur. Ef Ijelagsmönnum
fmndist nú verzlunin enn ekki góð eða eðlileg, þá ættu
þeir að reyna til, að fá hingað lausakanpmenn eins og áð-
ur er á vikið.
Sama er að segja um verzlun sjóvarmanna,að þeirgeta
farið líkt að með verzlun sína, þeir geta enda betnr komið
sjer fyrir en sveitamenn, ef fjelagsskapinn ekki vantar.
Fyrirliðar fjelaganna þurfa að skrifa og semja um við kaup-
menn fyrir fram, með hvaða verði þeir geti selt ftskinn,sem
vcrður að fara nokkuð eplir gæðum hans, og með hvaða
verði þeir geli fengið vörur á móti. Sjóvarbændur þurfa mi,
sem allra fyrst þeir geta, að hugsa fyrir því, að hafa hús-
um svo varið heima hjá sjer, að þeir geti geymt Piskinn
óskemmdan þegar hann er orðin þurr; því geti verzlunin
ekki gengið saman með bændttm og kaupmönnum eins og
áðnr er sýnt, þá þurfa menn að geta geymt hann heima,
þangað til viðunanlegir verzlunarsamningar geta fengizt,
en fleygja honum ekki í blindni í hendur kaupmönnum prís-
lansl,—þaðer ógæfanfyrir landsmönnum, sem verið hcfur
í mörg ár. Vjer höfum núheyrt sjóvarbændur tala nm, að