Baldur - 05.08.1868, Blaðsíða 4
48
þegar fúslega. Sveinn Guðlaugsson Sander frá Vatnsfirði
og Guðmundur Þorgrímsson, seinna prestur í Reyltjavílt,
urðu fyrstir til með frumvarp til laga. Voru þegar fundir
settir á Borchs-Collegio hvert laugardags kveld frá 7. stundu
og svo langt á kveld fram, sem formanni sýndist henta,
meðan verið var að semja skrá fjelagsins, er mest var
byggð á frumvarpi þeirra Sveins og Guðmundar; var hún
síðan samþykkt og viðtekin 16. des. 1779, og prentuð í
Kaupmannahöfn 1780, á íslenzku og dönsku, í 9 kapitulum,
51 bls. 8. Er hennar 1. gr. þannig:
»tat er Upphaf Laga varra, atþat Lærdooms-Lista-Felag,
sem stiftat var og hafit af Isiendskum Studentum í Kaup-
mannahaufn Aar eptir Guds Burd 7779‘þann 30taÁugust
Maanadar, standi og halldiz um Alldr og ÆQ her vid
Ilaaskoolann hvar flestir eru varir Landsmenn at Book-
naarai".
í 4. gr. Laganna var tekin fram stefna fjelagsins og
verkefni, er vera skyldi »bústjórnarvísindi, náttúrleg guð-
fræði, heimsspeki, náttúruspeki, mælingarfræði og snjöli
vísindin. Voru svolögin send ölium þeim, er skrifað höfðu
sig í fjelagið, er urðu þegar um 49; en nokkuð af lögun-
um bundið í gyllt band, og send ýmsum lærðum herrum
í Kaupmannahöfn ásamt brjefl. Má fyrstan telja Friðrik
erfðaprinz, er fjelagið tileinkaði síðan rit sín öll, þar næst
þá 4 er tóku þátt í málefnum íslands, greifa Molke,
Luxdorph, Guldberg, og Stemann; gjörðust þeir þegar fje-
lagslimir, og þannig jókst fjelaginu heiður og afl, erþað átti
mest að þakka forseta þess, er öllu þessu rjeði, þekkti all-
ar ástæður, hugsunarhátt manna og annað, er bezt hlýddi
að laga sig eptir um þær nnindir. (Niðurlag síðar).
Jón þórðarson
Thóroddsen með tárum
tjáir ei að þrá,
uppáhald aldar,
óðsnilling fróðan;
grafarhúm geymir
goldna skuld moldar,
flughátt er floginn
frjáls andi sjálfs.
Jón þreitti einatt
öflugt flug
þungum vængjum þangað,
sem þjóðspekin góða
óðal á og ræður
öllum heillum;
hafln er hann ofar
lieimsbúum nú.
Lengi skulu drengir
Thoroddsen.
lof þjer skrafa,
óðar ítur smiður,
ísa-jarðar prís!
ástbylltir þig piltar
ungar stúlkur túlk
hylla síns að öllu
hugþekka smekks.
Sómi þinn og frami
sunginn lengi
Isaiands í ásum
ymji og glymji,
en gullhörpur gjalli
góðheims þjóðar
hróður þinn og heiður
hiýleg ofar ský.
Skáldaspillir skyldi
skrýddur, prýddur
1) en ekki „á þessu landi" nje „1781“; sjá þjíílMlfr 20. ár 1868, bls.
80. Útgg. „Baldurs".
feldardálk, á foldu
frægðar erfa nægð;
dauðinn aldrei deyðir
dáð'a-menn um láð,
aldir af öldum
yfir fram þeir lifa.
Snillingurinn snjalli
Snælanns manna
lifa mun í lofl
ljóða-þjóðar,
vottur um, að átti
evjan jökli hökluð
sólar löndum sælu ']
sonu jamt eða framar.
Illvild þó að aldar
ekki þekki
verðleik, eður virði,
vera eins og ber,
guðleg gæzka ræður
gjöldum hölda,
hátt yflr haíin
hugi manns og dug.
AUGLÝSINGAR.
Forseti Húss- og Bústjórnarfjelagsins í Suðuramtinu
hefir beðið mig, að hafa bækur fjelagsins til útsölu, og eru
þær þessar:
1. Búnaðarritsins fyrsta bindis fyrri deild, Viðey 1839.
Hún irniiheldur. I. skýrslu fjulagsins ritaba 1839. II. log þess. III.
um þúfnasljettun. IV. um nautkinda og hrossabein sem veMunar-
vtiru. V. formannareglur. VI. um húss-stjúrn á Islandi. VII. nm
bygging jarba. VIII. nafnaskrá. IX. reikning fjelagsins 1837 og
1838. Kos tar 24 sk.
2. Fyrsta bindis síðari deild, Viðey 1843.
Hún inuiheldur. I. ágrip af æfl Bjarnar prúfasts Halldúrssonar í
Saublauksdal. II. „Arnbjorg14 búskaparrit. III. „fátt or of vandlega
hugab“, eptir sjera Jakob Finnbogason í Steinuesi. IV. fjelagsskýrsl-
ur, árin 1839, 1840, 1841 og 1842. Kostar 24 sk.
3. Annars bindis fyrri deild, Reykjavík 1846.
Hún inniheldur. I. um mebferft á ungbornum. II. ritgjórí) um
birkiskóga vibhald á Isiandi. III. skvrsla fjelagsius á árinu 1816.
Kostar 24 sk.
4. Verðlaunaritgjörð, Reykjavík 1858. Kostar 8 sk.
leir, sem kaupa fyrir 3 rd. í einu eða meira og borga
strax, fá 12°/0 afslátt. Reykjavík, 4. ágúst 1868.
Einar Þórðarson.
— Til sölu hjá undir skrifuðum fæst ritgjörð eptir skóla-
kennara Halldór Friðriksson, um búskaparmálefni, og eru
í henni margar góðar bendingar fyrir bændur. Reykjavík
1858. Kostar 6 sk. Rej'kjavík, 4. ágúst 1868.
Einar Þórðarson.
— NÝJA SAGAN eptir Pál Mclsteð (1. hepti, rúmar 14
arkir, frá 1517 til 1648, eða frá byrjun siðabótarinnar til
Vestfalska friðarins) er út komin í júnímán. þ. á. á kostn-
að hins íslenzka bókmenntafjelags, frá prentsmiðjunni í
Reykjavík og kostar 1. rd. innfest í kápu. Bókin fæst hjá
bókaverði fjelagsins, skólakennara Jónasi Guðmundssyni í
Reykjavík, og hjá umboðsmönnum fjelagsins út um landið,
eins og aðrar fjelagsins bækur.
— Sá eða þeir, sem óska kynni, að kaupa 5 hndr. í
jörðinni Helgafelli í Mosfellssveit með til svarandi kúgildum,
geta um það snúið sjer að undir skrifuðum.
Reykjavík 30. júlí 1868.
P. Guðjóhnsen.
— Viíi komu póstskips kemur út aukablaí).
Útgefandi: »Fjelag eitt í Reykjavíko. — Ábyrgðarmaður: Friðrik Guðmundsson.
Preutafour í lands-preutsmiíijuuni 1868. Einar fjórbarson.