Baldur - 09.11.1868, Blaðsíða 2

Baldur - 09.11.1868, Blaðsíða 2
tómthúsmaður Arnór Oddsson og vinnum. hans og Leó Halldórsson, fyrr vinnumaður Jóns heitins, en var nú í Hvammkoti. Jón heitinn í Mýrarhúsum var merkur maður, og munum vjer minnast hans síðar. (Absent). ERFÍLJÓÐ. Er til æðra heims hopaði á hæl andi floginn, fyrir heims aðkasti, leystur úr þungum en sterkur stóð likams viðjum, fjölhæfs frægðarmanns í straumi örlaga. F i 1 i p p u s a r Hann þótt sje maka arfa J ó n s harmdauði vorðinn íturmennis. og sorgfull dóttir sakni föðurs, Hann var lipurleik drjúpa þó fleiri lífs og sálar við dáins leiði, og atgjörfi búinn er góðfýsi hans öðrum framar; hans bjó hreinlyndið, og greiða nutu. hugarprýðin Dýr mun dagstjarna og tállaus tryggð á dýrðar-morgni í traustu ranni. ylgeisla blíðheims ofan senda; vermist frumefni Misst heíir magn sitt mundin haga; fölra leyfa fallinn er fótur sá látins líkams — að fold, er hvergi ijettið harmi! G. Torfason. þAKKARÁVARP. J>ar e?) 08» þykir þa?) ótilhlýíiileg IJettúþ, ab þakka eigi svo mikib sem í orbi kvebnn miklar og opt þegnar velgjórbir, þá megnm vib eigi lengnr nndan draga, ab gjóra heyrnm knnnan allri alþýbu manna þann hinn mikla velgjörning, er prestnrinn sjera Signrbur B. Sívertsen á Ut- skálnm heflr enn af nýju ná í ár sýnt oss landsetnm sínnm hjer í sveit, þar sem hann heflr geflb okknr npp allar landsknldir; og er þó sannast ab segja, ab þessi gjöf er sízt meiri, en önnnr hjálp, er bæbi vib og abrir fleiri hjer nm svæbi árlega njóta frá hans hendi bæbi í gjöfnm, iánum, fyrirsjón og framkvæmdum í því, ab bæta úr þörfum almennings. Fyrir allt þetta knunnm vjer honum af alhuga ynnilegasta og virbingar- fyllsta þakklæti, og bibjum meb hrærbn hjarta honum og öllu húsi hans blessunar drottins. 20. dag septembermán. 1868. Nokkrir búendur í Rosmhvalaneshrepp. PRESTAKÖLL. Veitt: 26. f. m. Nesþing í Snæfellsnessýslu sjeraGwðm. Guðmundssyni, presti í Breiðuvíkurþingum. Óveitt: Breiðuvikurþing í Snæfellsness., metin 187 rd. Árið 1861 voru tekjur þeirra sagðar 201 rd. 27 sk. Ljens- jörðin Litlikambur mundi fóðra 1 kú, 30—40 kindur og 3 hross, en liggur venjulega í eyði. Af útkyrkjum gjald- ast 230 pd. smjörs. Tíundir eru 71 al.; dagsverk 28 að tölu; lambsfóður 38; oífur ekkert. Sóknarmann eru 260. Auglýst 29. f. mán. Ábyrgðarmaður: Friðrik Guðmundsson. Prentab í pronsroibju íelands 1868. Einar þúrbarson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.