Baldur - 04.01.1869, Page 3

Baldur - 04.01.1869, Page 3
3 var tekið, að sauðfjeð tók að úrkynjast, verða nllarlítið og illhært, þar hjá óhraust og daufingjalegt og drapst mikið meira úrbráðapest, en áður. Ullin varð, eins og þegar var gelið, eigi að eins verri, heldur líka minni, og það svo, að meira nam, en þriðjungi. Allur þessi skaði og búhnekkir kom nú af hrossafjöldanum, og verður örðugt að reikna hann til hlítar, þegar litið er til allra hinna illu afleiðinga. Útlendir fjármenn segja, að bráðapestin eigi rót sína í Ijettu og litlu fóðri, og nokkur raun er orðin á þessu hjer. En að bæði sauðfje og nautpeningur hljófi að hafa minna og ljelegra fóður, vegna hrossafjöldans, þarf engum getum um að leiða, það sjer hver heilvita maður. t’að ættu og allir að sjá, að ómögulega geta hrossin bætt þann skaða, er þau valda jörðum og arðpeningi, og að ekki er til vinnandi að setja í voða eða eyðileggja hvorttveggja þeirra vegna. Flestir munu játa, að 2 kýr eður 2 kúgildi gjöri meira gagn, en eitt hross getur gjört, eður að ekki sje til vinnandi að hafa 8—10 hross, til þess að geta seit eitt á ári, og spilla þar fyrir miklu af gagni búsmala síns. Daglegur málnytu- missir af nokkrum skepnum dregur sig fljótt saman í eitt hestvirði. Yildu menn nú leggja þetta gjörr niðurfyrir sjer og gjöra sjer svo grein fyrir, hvað þá skaðar eður batar, þá mundu þeir bráðlega komast að raun um, að peningar þeir, sem koma inn í landið fyrir hrossin, eru engan veginn allir hreinn ábati, heldur að miklu leyti slcattur, sem pínd- ur er út af öðrum slcepnutn og jörðinni, sera hvorutveggja fer hnignandi þar fyrir. Hrossin mættu vera miklu færri en þau eru, og þó ábatasamari en þau eru; það er eins með þau og aðrar skepnur, að ekki er allt komið undir höfðafjöldanum, heldur meðferðinni. Margir hafa nú hleypt upp svo mörgum hrossum, að þeir geta ómögulega hirt þau nje bjargað þeim í harðindum, nema með því að eyði- leggja aðrar skepnur sínar, og ekki er ólíklegt, að þessi vetur sýni helzt til ofmörg dæmi upp á þetta, áðurenlýkur. Líkar aðfarir hafa lík afdrif; hvað er líkara, en að okkur nú náttúran gefur af sjer hjerna í fjöllunum hjá okkur. Má jeg nú ekki bjóða yður dálítið af Pajar- víninu því arna; það er einmitt handa kvennfólki, því að karlmönnum þykir of mikið sætubragð að því. En, hvað jeg ætlaði að segja«, mælti hann enn fremur, og leit um leið til dætra sinna, »er þá alls eigi unnt að finna ráð til þess, að nema burtu þennan sorgarmökkva, sem svífur yfir yfirbragði yðar? þjer voruð svo glöð og ánægð þegar þjer komuð síðast. Mjer þætti þó mjög leiðinlegt, að verða að lála yður fara heim aptur til föður yðar svona dapra og fölva í bragði; hann liaqvena, vinur minn gamli, mundi ætla, að jeg væri bú- inn að heilla barnið hans!« »Við skulum reyna allt, eins og við getum bezt, faðir minn góður«, svaraði eldri dóttirin; »en ekki trúi jeg því, að þú þurfir að óttast ámæli af vin þínum fyrst um sinn. f’ú skalt að minnsta kosti fá tóm til að búa þig undir þau, því að við munum gæta Sezelju svo rækilega, að hún hyggi fari eins og feðrum vorum? Þegar þeir hleyptu upp hóflaus- um hrossafjölda, varð endirinn sá, að hann eyðilagði fyrst annan pening, og fjell svo á eptir úr hori og hungri. Úetta víti ættum vjer þó að láta oss að varnaði verða, og lesa sögurnar og annálana meðfram til að læra af þeim. Einn löstur, ein grein af óstjórn, ef í örhæfi gengur, er nóg til að eyðileggja velferð þess, sem æfir, hvort heldur er ein- stakur maður eður heil þjóð. Allt af í öllum efnum á þetta við: farið elclci villir vegar, og breytið elcki setn fá- vísir, heldur eins og vísir. Skaði sá, sem hrossafjöldinn veldur jörðunum og búanda fólki, er orðinn mjög tilfinnan- legur, þetta votta eigi að eins almennar umkvartanir, held- ur ótal dæmi og dagleg reynsla. f’essi skaði lendir nú í rauninni á öltum, ef að er gáð, bæði þeim, sem búa til sjós og sveita, þeim, sem gjalda eiga og gjöldin taka, yfir- völdum og alþýðu. Allir ættu því í rauninni jafnt að vilja hjálpa til með bróðurlegum samtökum, að afstýra tjóni því og óhag, sem land vort auðsjáanlega líður víða hvar af þeim hóflausa hrossagrúa, sem búið er nú að hleypa upp. I'jóð- inni er í sjálfsvaldi, að kippa þessu óiagi í lag, þegar er hún vi 11, og viljum vjersjerílagi leiða athygli allrar alþýðu og yfir- valda í sveitum að þessu máli, því svona búið má ekki standa, ef allt á verða vandræðalaust, og er vel, ef ekki er of seint að gáð. Vjer vonum að enginn styggist við þetta, sem hjer er sagt, nje álíti óþarfa-mál, að minnast á það; einkum vonum vjer að það, sem hinir beztu búmenn og merkilegustu rithöfundar hafa um þetta ritað, verði tekið til góðra greina, hvað svo sem verður um hið annað. Að endingu leyfum vjer oss, að leiða athygli hinna heiðruðu blaðamanna að þessu málefni, og biðjum vjer þá, að unna línum þessum rúm í blöðum sínum. Guðmundur Ólafsson. FJÁRMÁL VORT Á Í’INGI DANA. 24. dag október-mánaðar kom til fyrstu umræðu á þjóðþingi Dana frumvarp það til laga um fjártillag Dana til íslendinga, er stjórnin hafði fram lagt fyrir ríkisþingið, og sem fer fram á: »að ríkissjóðurinn leggi íslandi auk ntelcja peirra, er pví hafa taldar verið árlega í fjárlög- »unum, fast árgjald 50,000 rd. og bráðabyrgðartillag »10,000 rd., er eptir 12 ár lœkki um 500 rd. árlega». — . . . «til sjerstakra úlgjaida fslands teijist sá kostnaður, »er sjerstakar stjórnargreinir landsins hafa í för meðsjer, »en pað er: a) alping og öll innlend valdstjórn og um- oboðsstjórn, b) lögstjórn og iögreglustjórn, c) kyrlcju- og nkcnnslu-stjórn, d) Jœknastjórn og heilbrigðisstjórn, e) »sveitastjórn og fátœkramálastjórn, f) vegastjórn og póst- »mála á iandinu og umhverfis pað, g) verzlun, skipa út- i)gjörð og iðnaður, h) stjórn pjóðeigna og opinberra sjóða »og stofnana»..........>stjórn allra íslenzkra fjármála »sje á valdi konungs og alpingis í sameining». ... Á fundinum tók C. V. Nyholm fyrstur til máls; ltvað hann menn eigi mega hanga offastíþví, hvað rjettur íslend-

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.