Baldur - 02.02.1869, Blaðsíða 3

Baldur - 02.02.1869, Blaðsíða 3
11 harmur hvert eitt sinn, unga menn þegar andlát þitt vissum, vinir hans, fáa. að eyrum mjer kemur sem klukknahljóð. Sólblíð sál í sannleika Aldrei heyrð’ eg elskaði Guð sinn góðan, á æfi minni og þar næst borna sorglegri sögu af öllu hjarta þeirri fregn, foreldra sína og frændur. að frændur Ijúfir syrgðu Sigurð látinn; Aila mannprýði, alla kurteysi Ekki fyrir það af sjálfu sjer hann lærði; jeg efa þyrði fremd og framkvæmd dásemd Drottius vors Guðs; í fögrutn hug ekki fyrir það brann hins unga öðlings. að jeg annars þyrði æskja, en orðið var; Saklaus og hreinn í húsi Drottins Heldur fyrir því valdi sjer verksvæði lífs; að hjartað greip frændur fögnuðu, söknuðurinn sári, frjettu vinir og grátstunur glaðir hans gæfu og snilld. göfgra foreldra hlutu til hjarta að ganga. Kom þá kallið, kallið sterka, Af bar Sigurður ómur hins eilífa valds: öðrum sveinum sál Sigurðar bæði að fegurð og fremd; í sælu stað efnilegri hvarf úr harmanna heimi. Matth. Jochumsson. KLÁÐAROLLUR. H. KR. FRIÐRIKSSONAR. í blabinn (21. árg. ur. 10. —11. frá 5. Janúar 1869) er grein eptir Halldár skálakeunara Fribriksson undir yflrskript: „ 1 ítib er í eitii ásært“, sem beint er af> þarnefndum mónnnm, er af yflrvaldinu voru nefndir til aí) verbleggja 3 kláþarollur, er teknar hofbu verib í Sel- tjarnarneshreppslandi í Júnímán. 1867, fyrir þá sök, a?) þær fuudust meb greinilegum fjárklába, og sem þvílíkar seldar viþ opinbert nppbob til hagsmuna fyrir hlutabeigandi fátækrasjób, eptir brjefl hlutabeigandi sýslu- manns frá 21. marz s. á. Vjer, sem hjer oigum hlut ab máli, skulum því síbur þræta vib hófund greinarinnar um þab, hvort þessar 3 ær hafl verib teknar í landi Seltjarnarneshrepps eba verib klábugar, eba hvort þotta tveunt sje saunab eba ósannab, sem vjer ætlum aö vona, ab þetta mál sjerstaklega, eins vel eius og klábaiækningar hans og þar af fljótandi ástaud fjárstofns þess, er hann hafbi haft til margra ára, sje kunnngt, eigi einuugis þeim, er hjer búa nærlendis, heldur einnig öllum lands- mónnum bæbi norbanlands og vestau af blabinu „þjóbólfl" sjálfu (sjá mebal annars „þjóbólf“ 21. Des. 1806 og fleiri blöb hans um þab leyti) en vjer viljum ab eins gjöra grein fyrir því áliti voru, sem vjer erum komnir ab í matsgjörbinni, af því ab höfundur greinarinnar bersýnilega fer fram á þab í ritgjörbinni, þótt hann segi þab ekki meb berum orb- um, ab vjer, þvert á móti sannfæringu vorri, höfum metib ærnar enkis- virbi. Vjer höfnm allir matsmennirnir verib í þeim kringumstæbnm, ab ab eiga klábakindur, og vitum þab fyllilega, ab þær á vordag, horabar, eins og kindur höfundarins voru, þróttlausar og ullarlausar og þar á of- an meb lömbum, eru sá vonarpeningur, sem jafuvel í langt um betra hag- lendi eu því, sem Reykjavík heflr ab bjóba, ekki nærri því eru þeirrar hirbiugar, umhyggju og ómaks verbar, som þær kosta, og þetta ætlum vjer ab hver búandl á íslandi, er freistab heflr þeirrar óheppni, ab missa fje úr hor — þótt klábalaust sje — verbi ab játa. I annan stab urbnm vjer aí> álíta sanbkindur höfundarins eins og abra meingripi, sem gömul landslög og almennt iit manna skoba sein rjettdræpa, hvar sem ab þeim verbur komizt, til ab koma í vog fyrir al- mennan háska og voba, eius og vjer líka hver um sig, hefbum viljab leggja talsvert fje til af vorum eigiu sjóbi, ab 6líkar kiudur, mob slíkri hirbingu, er þær sættu, aldrei hefbu komib fyrir í voru nágrenni; en þótt nú höfundur greinarinnar gæti sannab oss þab, ab eptir gömlum lands- lögum hefbi eigandi meingripa átt heimting á skababótum, ef þeir voru fyrir honum drepnir — en þetta ætlum vjer, ab honum muni veita næsta örbugt — þá er samt sú eina ástæba eptir, sem vjer eptir kringnmstæfeunnm ldutum afe álíta sem þá, er ekki hvab sízt rába ætti úrsiitum málsins, og fyrir henniskulum vjer nú gjöra greiu. Pólítívald sýsiunnar, sem vjer verbum ab álíta, ab enginn dómstóll rjettilega geti gripib fram fyrir hendur á, þar sem almenn velferb er r vebi, eins og hjer var, hafbi í framanumgetnu brjefl af 21. marz 1866 lagt svo fyrir, ab klábakiudur, sem fyndust í Seltjarnarneshreppi, skyldi selja til hagnabar fyrir fátækrasjób sama hrepps. Meb því vjer nú bæbi vorum og erum enn sannfærbir um, ab þessi pó- lítískipnn hafl verib fullkomlega í anda tiisk. 5. janúar 1866, eins og líka hitt, ab hinar umþrættu kiudur (3 lambær) hafl verib tekriar í Sel- tjarnarneshrepp, og verib klábugar, gátum vjer ekki, þar sem oss var fyrir- sett ab meta endurgjald í hendHr eigandans, áu þess óbeinlínis ab láta í ljósi, ab tjebHr pólítíúrskurbur væri lögleysa, matib honumneitt endurgjald, meb því kindurnar einu sinni voru orbnar eign fátækrasjóbs- ins, eptir því sem oss virtist, ab rjettskildum lögum, en hrann búinn ab fyrirgjöra öllum rjetti sínum til skababóta fyrir þær meb vanhirbingu þeirra. Vjer flnnum ab vorn leyti, og höfum aldrei fundib, neitt annab, en alvarlegt vib þetta mál, og skulum því Iofa höfundi greinarinnar ein- sömlnm ab glebja sig vib þab, sem hann kallar hina „kátlegu“ hlib þess, svo lengi sem hauu getur. þessa grein heimtum vjer, samkvæmt tilsk, 9. dag maí 1855, tekna inn t blabib „þjóbólf". Sigui'ður Ingjaldsson. Ólafur t'órðarson. Páll Guðmunds- son. Brynjólfur Magnússon. TIL hÞjÓÐÓLFS'i (sbr. 21. ár, nr. 14—15). Espen: Forstdr du latin, Mette? Mette: Lige sá meget som du. Espen: Véd du da, hvad det er: «mulier taceat in ecclesia?» Mette: Nei, jeg véd det ikke. Espen: Pd dansk lœgger man det sátedes ud, at sddanso, som du est, md tage vare pd din rok og tén, og ikke bemœnge dig med sager, som naturen har skabt mig og andre mandspersoner til. Holberg («Jean de Francen II. A. 3. Sc.). Líkt höldum vjer að segja mætti um lögfræðí herra H. Iír. Fr. í Þjóðólfs-grein þessarri. Já, »það er gorgeir í honum, piltar!•> Vjer getum þess, að rúmið í dálkum oBaldursn, pappírinn, prentsvertan, — allt er þetta ofgott til þess, að eyða því móti slíkum greinum, sem eru svo heimskulega samdar, að firn eru og dæmaleysa. Það sem höf. segir um ritstjórann, eru lagalaus fjarmæli og eins fjarstæð allri skynsamlegri hugsun og sæmilegum rithætti, eins og þau eru laus við að hafa nokkra heimild. Þar sem höf. ber oss ódrengskap á brýn, nl. að vjer höfum dregið Jón Ólafss. frá námi sínu, þá heimtum vjer, að ábm. taki orð þessi aptur í blaði sínu með þeim ummælum, að hann hafi þar sagt, það sem hann ekki vissi neitt um, með öðr-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.