Baldur - 27.03.1869, Side 1

Baldur - 27.03.1869, Side 1
Reykjavík, 27. dag marz-mánaðar. ©‘fT Aunað ár, 1869. fj Jfi 6. Verb árgangs er 4 mrk 8 sk., og borgist fyrir lok september- mána&ar. Kanpendnr borga engan burfeareyri. Efni: Jiörf á alþýíjuskdla. — Fundur í Bvík. — Prentsmi%jan á Akureyri. — Um kosningar. — Auglýsing. — Embætti. — Kornverí). — Fiskiafli. Þörf á alÞýðuskóla. I siíiuíium löndmu, þar sem mentun er vel á veg komin, þykirþjóí- nnum aldrei nógn rnikib fje lagt til lærdóras og sízt til almennrar þjót)- menntnnar, því þær eru bi'irtar aí) reyna þab, at) engin ónnur leit) liggur til frelsis og velmegunar, en þekking og þarfleg knnnátta. Jiat) sem þjótlirnar eru komnar, þat) eru þær komnar á þessari leií). Jiekking er undirrót frelsisins og viþhald þess. Sú þjót), sem þekkir réttindi sín, hættir ekki fyr, en hdn nær þeim, ef hún endist til, hvat) fast sem þeim or haldif), þvr' rjettindi ogfrelsi ern partar af etili hennar, sem hún getur ekki áu lifat); en þati er næsta áríhandi, aí) hún haíi þá líka kunnáttu til þess, af) færa sjer rjettindin £ nyt, tii þess at> láta frelsit) bera alia hina gófm ávexti, sem felast £ frækorni þess, og sem geta tekií) óendan- legum þroska. þat) er trje frelsisins, sem þjótirnar leggja meiri alút) á at) rækta on allt anuat, en þat) vertlur eigi gjört met) ötiru eu þekking og þarflegri kunnáttu. Vjer erum þjóf), en fámennþjót), fátæk og langsamlega kúgut) bætii af völdum manna og náttúrunnar. Oss langar til ab vera frjáls þjót. Jiaí) getum vjer ekki verií), nema vjer megum ráta landstjórn vorri eptir þórfum vorum og rjettindum. Vjer viljum taka vit sjálfsforræti voru, og sýna, at vjer höfum met þat at gjöra. Vjer höfum til þess veika krapta, en veikari krapta höfum vjer til þess, at kanpa stjórn og úiskurt allra mála vorra í 300 mílna fjarlægt. En ef vjer viljum taka vit sjálfs- forræti voru og sýna, at vjer getum haft gott af því, þá er þat eitt som yjer líka allir hljótum at vilja: knnnáttu til at nota þat, kunnáttu til at nnta land og sjó, svo sem bezt má verta. Frelsi og þjótmenntun verta at fylgjast at, og ef svo er, þá ber þat hvorttvoggja margfaldan ávöxt, í hversu köldu landi sem vera skal. Jiat er óþarfl at fjölyrta nm þetta. þó get jeg eigi stillt mig nm at taka eitt dæmi, af þvi at þat er svo nærri og getur í mörgu átt vel vit; þat er af Norvegi. Fyrir aldamó.tin voru Nortmenn at tiltölu lftit lengra á veg komnir en vjer erum nú. Jveir áttu vit fátækt og ófrelsi at búa £ köldu og strjálbyggtn iandi. Arit 1814 losutust þeir vit Dani, nátu frelsi sínu og fengu iun- lenda stjórn, er þeir sjálflr settu. J>á kviknati nýtt lif í þjótinni og framfara löngun. En þat sáu menn, at lítit mundi þó ágengt verta Og sjálfsforrætit koraa at lítlu haldi, nema menntun og kunnátta væri efld sem bezt metal alþýtu. Jjat hafa Nortmenn líka trúlega gjört, og þeim heflr ortit þat til æ meiri og meiri uppgangs. Fyrir 6 árum sít- an gengu yflr 70 þús. spesiur til alþýtuskóla, og er þó gjört ort á þvf, at þeir hafl aukizt töluvert á þessum árum. J>at er nú sjálfBagt, at mikill hluti skóla þessara eru hinir lægri alþýtuskólar, þar sem börnum er kennt, eins og í Rvk., lestur, skript, kristindómur, saga, landafræti (í stuttu ágripi) nokkut i reikniugi og söugur, eu svo eru líka ætri al- þýtnskólar1 og gagnfrætisskólar víta komnir á £ landinu, þar sem nokk- ut af þessu er kennt á mikiu fullkomnara stigi auk annara mikilvægra frætigreina t. a. m. útlend tungumál, einkanlega enska, reiknirigor, iandmæling, hagfræti o s. frv. A þingi Nortmanna (Storthinget) er þat einmitt bændaflokknrinn, er mestar byrtirnar heflr jafnan at bera, sem fastast stytur at þvf, at þessum stofuonum sje fjölgat sem mest, 1) Slíkir skólar voru um 1860 ortnir yflr 40. Kennsluskólar (se- minaria) 6 og teikniskólar 9. Borgun fyrir auglýsingar er 1 sk. fyrir hverja 15 smáletursstafl etur jafnstórt rúm. Kaupendur fá helmings-afslátt. og er autsætt, at þflim þykir þær borga sig, því ekki er þat lítit, sem til þeirra er kostat met ýmsu móti. Mönnum er launat úr ríkissjóti tll at semja hentugar bækur fyrir skólana, og er Siegvart Petorsen nafn- getinn fyrir slík ritstörf1 ; ank þess er skólakennurnm veittur mikill styrk- ur á ári hverjn til at fertast til útlanda og kynna sjer þar ýmislegt og menntast betur. Minna sýnist oss, Islendingum, mega gagn gjöra, sem von er, þar sem vjer þekkjum okkert af þessn ilandi voru. En þetta er nú samt þat, sem gjörir ganginn hjá Nortmönnum, gjörir þá at dug- andismönnum f öllum atvinnuvegum, ekki sizt hvat verzlun og sigliugar snertir, enda eru Nortmenn nú ortnir hin mesta siglinga þjót £ heimi, næst Englendingum og Hollendingum. þeim heflr verit vel vit sjóinn alla æfl og mun þeim víst þykja rjett þat sem Björn fóstbrótir Frit- þjófs sogir: Sjórinn er gótnr og sízt má hann lasta, á sænum æ frelsit met gleti bjó; þar á ei heima hin þreklausa ró, þróttnrinn lifnar vit hádunnr rasta. — En ef vjor viljum nú hafa á oss hokknrt þat atferli, sem líklegt er til árangurs f framfara tilraunum vorum, þá vertum vjer at leita oss þeirrar þekkiugar og knnnáttu, sem þarf til þess at nota sjÓ og land eins og atrar þjótir. Undirbúningsskóli i þeim frætigreinum, sem lúta £ þessa stefnu, er þvi einhvor hin brýnasta þörf lands vors, sem ortit getnr, eins og merkustu menn landsins álíta2. þat er því mjög heppi- legt fyrirtæki, sem nokkrir menn i Stranda- og Húnavatnssýslu vilja koma á stofn, þat or undirbúningsskóli. En þat er nú eins og vant er at vera hjer á Islandi. Allt sem er nýtt, hvat gott og gagnlegt sem þat er, á misjöfnu at mæta. Heldri menn i Reykjav. hafa geflt stofnun þessari gótan gaum, og þat £ upphafl. Og þat er næsta hrósvert, hversu bændor og allur þorri alþýtu í næstu hjerutnm vit Bkólastofnunina hafa verit henni 6Ínnandi, og er víst eptirtektavert fyrir þá sem fjær búa, og sem unna þess konar fyrirtækjom. þannig hafa Mýramenn, þó nokk- ut sje þeir frá, sýnt áhtiga sinn á þessu máli, met því þat vart eitt af sýslufuudarályktuuum þeirra í fyrra, at stytja skólann eptir föngnm. Ekki getur mjer getjast hins vegar at ortum sumra og þat sumra heldri manna, sem kallast, er halda móti þossu fyrirtæki. Heyrt hefl jeg, ab á 1) Mjög væri þat æskilegt, at einhverjir af fræti- og listamönuum vorum tækjn sig saman um, at búa til laglega lestrarbók fyrir alþýtn, er gæfl henni stutt, ljóst og líflegt yflriityflr mannkynssöguna og lands- sögu vora og yflr þjótmegoriarfræti (hag holztu þjóta og sjálfra vor), og svo yflr hit helzta í náttiíruvísindum met sjerstakri hlitsjón af Is- laudi (nm dýr, grös og steina, hræríngaraf! og efnasamsetning, og um himintungl), og svo ætti ab fylgja met lítib eitt af gótum íslerizknm skáldskap, sem ætti vit efriit. I ötrum löndum er nóg af slíkum rit- nin, og mega allir, sem nokkra tilflnuing hafa, geta því uærri, hversu þess konar rit, ágætiega samin, geta menntat marga námfúsa pilta og stúlknr á æskualdri, og lypt huga þeirra á æbra stig, þegar þeim er bent á framfarir tímans og dásemdir náttiírnnnar í stóru og smán. þab er ólíklegt, at alþingi eta stjórnin væri alveg mótfallin, at styrkja útgáfu slíkrar bókar, ef hiín væri þjótlega og vel samin. Slikt væri og heldur eigi fjarri tiigangi landspreutsmitjunriar. 2) Opt heflr verib talat um nautsyn afþýtnskóla í N. F41. þannig II. og IX), og nú seinast í haust lýsti herra J. S. yflr því i ritdeilu sinni móti Döntim í „Fædrel.*'' at þat væri mot fyrstu og fremstu þörfum vorum, at fá „æðri alþýtnskóla eta menntastofnanir, sem efldi þekking í verklega stefnu". „Fædrel." nr. 251. (?) 21

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.