Baldur - 18.10.1869, Blaðsíða 1
Reykjavík,
18. dag október-raánaðar.
f
JU
Aimað ár, 1869.
19.
Verb árgangs er 4 mrk 8 sk., og borgist fyrir lok september-
máuaíjar. Kaopendur borga engan buríiareyri.
Efni. Alþingi og þingmái (endi). — Utlendar frjettir. — Suez-
skurbnrinn. — Leibrjetting. — Mebferb stjiirnarmálsins á síbasta þingi.
Embætti. — Mannalát. — Vörnverb. — Prestakóll.
— Póstskipið Phönix hafnaði sig hjer 11. þ. m. kl. 7
e. m. Með því komu frú Sigríður Skaptasen og verzlun-
armennirnir P. Bjering og Kreiser.
IV. ALÞlNGI OG I'INGMÁL.
Bœða forscta. (Niðurlag).
En nú er þetta frumvarp lagt fyrir, eins og þab er, og er þá anu-
abhvort aí) samþykkja þaíb, eba hafna því, et)a bifcja um, aí) því sje breytt.
Ef ab vjer heftum samþykktaratkvæbi svo ab vjer værim vissir um, ab
engu yrbi þröngvab upp á oss áu vors vilja, þá væri óbru máli ab gegua,
þá gætum vjer óhræddir stuugib upp á breytingum, til ab leita samkomu-
lags. En eiu6 og málib liggur uú fyrir, er bjer enginn fastur grundvöll-
ur til ab byggja á, því fyrst heflr stjórnin áskilib sjer rjett til, ab taka
ekkert tillit til þess, sem alþingi kynui ab fara fram á, uema kannske í
smáatribum, og þab er meira ab segja, hver gefur vissu fyrir því, ab vjer
fengjum nú frumvarp þetta, þó vjer tækjum þab alveg óbreytt, þó vjer
gjörbum eigi vib þab eiua einustu breyting; ætli vjer getum eigi búizt
vib því, ab ríkisþingib mundi gjöra sig heima komib, eius og átur, hjá
frumvarpi þessu, þegar þab fengi hendur á því, einkum þegar þab er nú
ekki ríkisþingsins eigib fromvarp. þ>ab er þó mjög undarlegt, ef alþingi
Ijeti hafa sig til þess, ab vera ab búa til frumvörp og uppástungur lianda
öbrum, til ab grauta í á eptir eba hringla meb, og fá kann ske út lög
á eptir, sem þiugib hefur aldrei sjeb, enn síbur samþykkt. |>ab er þýb-
ingarlaust, ab hugsa um, ab geta komib meb þær einar breytingar, sem
eigi komi í bága vib bin dönsku grundvallarlög, því þessi lög eru mót-
bverf ullu jafnrjetti oss til handa. Ab því er snertir fjártillagib ogljár-
kröfur vorar, þá er hjer tiltekib í frumvarpinu eitt af bobum fólksþings-
ins, nefnilega 50,000 rd. alls, fyrst um sinn; en þetta er ekkert víst til-
bob; stjóruin getur ekki bobib þab meb neinni vissu, því hún hefur ekki
fulla heimild fyrir því. I landsþingiuu var seinast farib fram á, ab til-
lagib skyldi ekki vera bærra, eu 15,000 rd. fast, eba fastara en bitt, og
35,000 rd. um nokkur ár, þetta er aubsjáanlega mikill munur, og ef hjer
væri ab tala um nokkurt víst tilbob, sem líkindi væri til, ab stjórnin
gæti hobib meb vissu, þá væri þab sú upphæb, sem landsþingib fór fram
á, þab mætti heldur til sanns vegar færast. þ>ar á móti höfum vjer alls
enga ástæbu til ab gjöra ráb fyrir, ab ríkisþingib gangi fremur ab þeirri
fjárupphæb, sem hjer er bobiu, heldur en hverri annari, og eitt atribi er
þab, semjeg verb ab taka fram, ab ekki sitja jafuan hinir sömu meun
á fólksþingiuu. Fólksþingib getur verib allt annab nú, en þab %ar í fyrra
því nú eiga nýjar kosningar ab fara fram, og 1. október í haust koma
þessir nýkosnu menn saman á fólksþingi, og hver þekkir skobauir þeirra
á vorum málum; á fólksþinginu í vetur 6em leib, voru því mibur margir
sem voru mótfallnir rjetti vorum, en vjer verbum þó ab treysta því, ab
oss takist sinám saman, ab sannfæra fleiri og fleiri af Dönum um sann-
leikanu, og ab fá þá til ab játa rjett vorn til sjálfsforræbis og fjártillags
af hendi þoirra. Jeg vcrb ab segja þab, sem alþingismabur, og jeg held
þab enda þýbingar meira, ab jeg verb ab segja þab sem forseti þingsius:
atkvæbi alþingis er of gott ^il þess, ab fleygja því út fyrir einhver tylli-
bob og ögranir um þab, ab atkvæbi þingsius haö ekkert ab þýba. Jiab
Borgun fyrir auglýsingar er 1 sk. fyrir hverja 15 smáletursstafl
ebur jafnstórt rúm. Kaupendur fá helmings-afslátt.
getur ekki furbab nokkuru óvilhallan mann, þótt þingmenn sjeu ófúsir
á, ab greiba atkvæbi sín um frumvarp þetta, þannig undirbúib bæbi ab
efni og formi til; þab er ekki furba, þótt þingmenn treystist ekki til,
leggja út í ab fara meb slíkt frumvarp, þar sem nær þv/ eingöugu er
talab um sjerstök landsmál, en hin almennu mál varla nefnd á nafn. Rík-
isþingib mótmælir mebal anuars jafnrjetti því, sem allir íslendiugar verba
ab heinita, meb ákvörbun þeirri, sem stendur í 2. grein frumvarpsius.
J>ar vantar alla ábyrgb fyrir abgjörbum landstjórnarinnar; og nú er þab
þo bæbi víst og satt, ab eins og engin frjáls þjóbstjórn getur verib án
ábyrgbar, ab minnsta kosti á pappírnum, eins getur ekki verib umtals-
mál um ábyrgb fyriröbrum eu þeim, som máliu varba, þab er fyrir þingi
hjer á landi, svo ábyrgbin verbur ab vera öll hjer, hvort sem landstjórn-
in heflr erindsreka utanlands, oba sambandi hennar vib kononginn er
komib fyrir á annan hátt. Meb því móti sem til er tekib í frumvarp-
inu, verbur landstjórinn ab sínu leyti eins og konungsfulltrúi nú, ogvjer
hofum þegar sjeb, ab hve niiklu íeyti tillögur haus eru teknar til greina,
þó hann hafl bezta vilja til ab styrkja mál. Konungsfulltrúar vorir hafa
opt reynt ab stybja ýms mál vor, en þeir hafa orbib ab lúta í lægra
haldi meb tillögur sínar. Fyrirkomnlag þetta er vissulega ekkert keppi-
kefli. Astand þab, sem oss er bobib í þessu frumvarpi, er ekki einu sinui
hænufet til framfara, eins og nokkrir hafa látib á sjer heyra, og þab
gengur yflr mig, ab nokkrum íslendingi meb íslenzku hugarfari skuli
blandast hugur um, ab ganga ab slíku bobi. Jeg er algjörlega samdóma
hinum háttvirta þingmanni Húiivetninga, ab þab er engu betra eu þab
ástand, sem vjer nú höfum. En þab er heldur ekki nóg, ab vjer ber-
um frumvarpib saman vib ástand þab, sem nú er, vjer verbum ab jafna
til frumvarpsius 1867 og þess sein oss þá var bobib; ríkisþingib hetír
ab vísu gripib fram fyiir hendur stjórnarinnar og hrundib henni til baka,
en vjer eigum ab minna stjórnina á, ab hún hefur þá sibferbislegu og
stjórnarlegu skyldu vib oss, ab standa vib þab, sem hún hefur einu sinni
geugib ab og enda bobib sjálf ab fyrra bragbi. Frumvarp þetta er í
raun og veru ekki hænufet til framfara, nema menu hugsi sjer hænur,
sem þykjast feta áfram, en vappa reyndar í kring á sama sorphaugnum,
og tína korn þau, er húsbóndi þeirra stráir á hauginn vib og vib. J>ab
getnr vel verib, ab einstöku hæna flrini gób korn, því skal jeg ekki neita.
— Kröfur þær, sem nefndin hefur gjört, pýna vafalaust, ab hún er á
rjettri stefuu, ab vísu hefur hún tekib kröfurnar fram nokkub á annari
hátt, en jeg hef gjört, en þab eru þó hin sömu atribi, sem hún hefur
fundib; og sú niburstaba, sem hún hefur komizt ab, stabfestir einmitt
ab reikningur minn hefur ekki farib injög skakkt. Abalatribib er þab,
ab hjer er gjörb rjettarkrafa og hún ersannarlega á góbum rökum byggb.
J>ab er alkunnugt, svo jeg taki ab eins stólsgózin til dæmis, ab þau voru
dregin inn í ríkissjóbinn mob því beru skilyrbi af konungs hendi, sem
og var samkvæmt hlutaríns ebli, ab ríkissjóbnrinn bæri þann kostnab
þaban í frá, sem á gózunum hvíldi; þab er svo einkennilegt í fjárhags-
reikniugum stjórnarinnar á soinui tímum, ab þar eru árlega taliu ú t-
gjöld þau öll, sem ganga til þess, er stólsgózin stóbu fyrir, svo sem
skólakostnabur, laun bysknps o. s. frv., en tekjur eru engar taldar í móti
og yftr þessa reikiiinga býbur stjórniu oss nú ab slá stryki; þessu vil jeg
ekki játa, mjer sýnist nú miklu rjettara, ab fá samda hreina reikninga;
gjaldi Danir oss þab, sem þeir eru oss skyldugir, hvort þab verbur oss
meira eba minna, en frelsi voru og jafnrjetti eiga þeir ekkert meb ab halda
fyrir oss: þetta verba menn ab leiba stjórninni fyrir sjónir, og jeg leyíi
mjer ab skora á þá háttvirtu menri, sem hafa mest áhrif á skobanir
stjórnarinnar og hún virbir mest, ab láta ekki siiin hluta eptir liggja í
þessu efni; heíbu hinir helztu embættismenn landsins tekib þetta skýrt