Baldur - 19.03.1870, Blaðsíða 3

Baldur - 19.03.1870, Blaðsíða 3
lo getum því virt menn, hverri skoðun, sem menn fylgja, þeg- ar þeir gjöra það af sannfæringu, en fyrirlitið hina, hverri skoðun, sem þeir fylgja, sem gjöra það augljóslega af ó- hreinum hvötum; þá skulum vjer einu nafni kalla "danska íslendinga», því vjer höfum ástæðu til að hata þá, eins og þeir væru danskir; en Dani höfum vjer ástæðu til að hata fyrir það, að þeir gjöra oss allt til mótgangs, og svífast eigi, til að koma því fram, að óvirða enda konunginn. Vjer höfum sjeð það, þegar konungurinn vildi vel við oss gjöra, hversu Danir tóku fram fyrir hendur honum og ómerktu orð hans. Um kvæðið, sem á eptir fer, skal jeg fátt tala. Það ber með sjer, við hverl tækifæri það sje kveðið, og mun því flestum auðskilið. Vjer höfum sett lagið við það á nótur, þar eð það er bæði fagurt og frægt, svo að menn gætu numið það. — Um leið notum vjer tækifærið til, að benda mönnum á, að prentsmiðjan hjer heflr í sumar, er leið, fengið nýjar og góðar nótur og sjá allir, hve vel hún getur gjört úr garði það, er með þeim er prentað, eins og allt annað. Vjer vonum því, að þær verði ekki látnar rið- festa af nýtingarleysi, fyrst þær eru komnar, og það svo fullkomnar og vel um vandaðar, sem þær eru. Maestoso (hétícílega). I ÍSLENDINGA-BRAGUR, orktur sumarið 1869, þá er stjórnarhótarmáls-frumvörpin lágu fyrir alþingi. Lag sem vi% Massilío-brag [La Marseiliaise]. Joseph Rooget de 1’ Isle. I N-K N—N 0—é -é -0—* 0 0 0 N-N P * ■0---0 V~¥- f 1. Vak-ið, vák-iðl Verh-a til kveð - ur Vá-leg yð-ur nú skelf-ing-a - tíð! Vakn-ið ó-deig-um ým-is-hug i 0 0 ■•■ • W W- H— 1-N—Nr +-¥- +--i xM—V ff með- ur: Á-nauð bú-in er frjáls-born-um lýð, Á- nauð bú-in er frjáls-born-um lýð! Pjóðin hin í i N - N V —1------tr*----------m-------r- « » « * —i-----1—-f N—K N—N~ 0—0 r> arm-a, hin ham-ingj-u - horfn-a Heillum og frels- i vill stel - a oss frá Og níð-ings-vald-i hyggst oss rzír: —|—N—N 1 "Nk.v ■■ —• -©=-#—hu J*1—K- —1 -,-á.—# — • J -0 0 0 i. : 0 •ÍiÖ \—•- J-.: -A——1 4 ^ I I wrrmií 'j^0 ±r#- H-------------1- # * ¥-¥.V- ff tíð! < I menn! Og rist-um Dön-uni napr-ast níð, Sem nokk- ur þekk-i tíð! Og rist-um Dön-um napr - ast —------N- 0—^~ m V-V—V- níð, Sem nokk - ur þekk-i tíð! 2. En peir fólar, sem frelsi vort svíkja og fiýja’ í lið með níðinga-fans, sem af útlendum upphefð sjer sníkja, :|: eru svívirða’ og pest föðurlands! :|: Bölji þeim œttjörð á deyjanda degi, daprasta formœling ýli þeim strá, en brimrót, fossar, fjöttin há veiti frið stundar-langan þeim eigi; frjáls því að íslands þjóð hún þekkir heims um slóð :|: ei djöfullegra, dáðlaust þing'1, en danskan íslending! :|: 3. I.úta hljótum vjer lœgra í haldi, lýtur gott mál, því ofbeldi’ er rammt! . En þótt lútum vjer lyddanna valdi, :|: lútum að eins nauðugir samt! :|: Frelsisins sjálfir ei flettum oss klœðum, frjálsir vjer sampykkjum aldregi rangt! því víst oss hefnt pess verður strangt! von um uppreisn2 oss heitt brenni’ í ceðum! Pað pussa-pjóð er geymt, sem peygi oss er gleymt! :|: Pví ristum Dönum naprast níð, sem nokkur þekki tíð! :|: íón Ólafsson. 1) “f>ÍDg„ = hlotur. Höf. 2) “oppreisn,, = vibreisn (a: mála vorra). Hóf.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.