Baldur - 19.03.1870, Blaðsíða 4

Baldur - 19.03.1870, Blaðsíða 4
I 16 NIÐURSKURÐAR-SKÁL. (Songin í saineæti). 1. «Á vor snjalla Enn vill blóta «fold að falla árs til bota «í froðu samsteypts hlands?» ung og rík Geöð eitthvert anz ! rekka sjót 5. í Reykjavík ; .Láítð hnifa seyðið «sóda», uhvassa stýfa loks er ljótan «haus frá bol; leggi’ að heljar-brík «síðan rífið ■ kláða’ úr heimsins krík. «sauði’ á hoU 2. «Skuli lífi Herrann náði, «landsins hlífa, herjans kláðinn «linni böð og kvol, hvernig þvær «þrjózka, þras og vol!» fjeð af láði. 6. Fjandinn hlær! I>jer eruð feigir, Enn er smáð þetta’ ef eigi og höfð að háði þekkizt ráð; heilög móðir vær, þj gegja feðra-foldin kær, gyo yjQ láði 3. «Far i legið, Hvað á að gera? «frón! en deyi hver á að bera «fólk úr hungursbráð hneyksli það? «kláðasultarsáð». Á að skera, 7. eða hvað? Vættir kæru, — fóstru frera yðar æru ^ keitu-kera eflist mál; kæfa niðr i bað? heyri, læri hvort af þessu? hvað? sjerhver sál! 4. sjáist væra NQættir allar í sauðargæru, fornra fjalla soðið járn og stál fó’sturlands, skeri! skeri! Skál! yður kalla Skurð-Grímur. brjótar brands: — PÓSTFERÐIR. — Loksins, já loksins í gærmorgun kom norðanpósturinn; en allir voru farnir að hugsa, að hann mundi hafa dagað uppi. Hann hafði lagt af stað að norðan síðasta dag fyrra mánaðar. Vestanpóstur kom í gærkveld. En póstskipið, sem á að fara hjeðan til Hafnar 25. dag þ. m.,— ja, það má þykja gott, ef það verðurhing- að komið þá; enn er það ókomið, og mikið var þó prje- dikað um það í haust, hve áreiðanlegar göngur þess ættu að verða nú. En hvað ætli Danir álíti sjer óbjóðandi við oss? tað er eigi gott að sjá. — Menn eru nú almennt farnir hjer að ætla, til að afsaka stjórnina, að þetta muni vera af vesaldómi Dana, fremur en óorðheldni'; mönnum þykir nl. líklegt að skipið sj? frosið inni í Höfn. Þetta er eitt skýrt og þreifanlegt dæmi þess, hversu vitlaust það sje og óhentugt, að eiga verzlun og öll önnur viðskipti við þessa þjóð, sem liggur fjær og stendur verr að fyrir oss, en margar aðrar. í*að mega menn þó hafa fyrir satt, að ófrosnar muni hafnir um þetta leyti í Björgvín, og eins á 1) þaí) köllum vjer sjálfskaparvíti Dana, at) láta skipib liggja á þeirri höfn, sem er jafnabarlega íslögb á vorin, en eigi í Helsingjaeyri, sem varia mun leggja af ís; en járnbrautir ganga þangab frá Höfu. Englandi, Norður-t’ýzkalandi, .Frakklandi, Vesturheimi og víðar, hjá þeim þjóðum, er oss fyrir margra hluta sakir stæði næst og væri eðlilegast að skipta við. — TÍÐARFAR. — í Múlasýslum er sagt að hafi gengið blotar og sfijór og harðindi hin mestu, frá því fyrir jól, og frana yfir miðjan janúar. Um 17. dag þess mánaðar hafði farið- að' hlána og þýða komið, og þar sem eigi voru því meiri snjóþyngsli, hafði jörð allvíða verið upp komin, eink- um á uppsveitum í Fljótsdalshjeraði og svo um suður-firð- ina við sjóinn. Nf. IX. ár, nr. 8.-9. segir svo frá 21. dag f. m.: »Að svo miklu leyti, sem vjer höfum frjett bæði að austan, norðan og vestan, eins og líka hjer úr nærsveitunum, hefir verið öndvegistíð, dæmafá um þann árstíma, ýmist þýður eða þá lítið frost, svo víða í sveitum er orðið öríst, og nál. í flestum ef ekki öllum byggðarlög- um komin upp nokkur jörð. Sumstaðar hafa sauðir eigi verið hýstir og í nokkrum stöðum heldur eigi ær. Þó nú komi harður kafli, er sagt, að flestir muni hafa fóður fram úr handa skepnum sínum«. — Hjer um sveitir hefir og síðan vjer gátum síðast, verið nægst afþýðum og blíðviðri, þó snjóað hafi lítið eitt og stormar og frost hafi verið fá- eina síðustu dagana, enda er þýðan nú komin aptur síðan i fyrra dag. Austan yfir fjall er alveg hið sama að frjetta og hjeðan. — AFLABRÖGÐ. Hjer fyrir sunnan hafa haldizt hin sömu aflabrögð meðan gaf; eins fyrir austan fjall. Hæstir hlutir í forlákshöfn hálft annað hundrað, en í Selvogi 200. Hákarl hafði þar að auki verið nokkur í t’orlákshöfn. — Suður í Höfnum hefir fiskast mikið vel, en ekki vitum vjer hlutarhæðina. Hjeðan var róið í gær, og fiskaðist pá sáralítið; fáir fiskarí net, er legið höfðu þá 5—7 daga í sjó. Norð- anf. 21.dag f.m. segir svo úr Eyjafirði: «Frá því um nýár og allt til skamms tíma, þá gefið hefir að róa og eitthvað hefir verið til beitu, hefir verið hjer úti fyrir firðinum og Ólafs- firði nokkur fiskiafli. Næstliðna viku var á nokkrum opn- um skipum róið til hákarls, höfum vjer frjett af tveim skip- um, öðru af Árskógsströnd, er fjekk 12 kúta lifrar í hlut, en hinu frá Sauðanesi á Upsaströnd, er fjekk yfir 20 kúta í hlut, og auk þessa mikið af hákarli«. Svo er oss ritað úr Eyjafirði 28. f. m.: «Heilsufar manna er gott; aflabrögð sæmileg, eptir því sem vjer höfum átt að venjast þennan la árs; 4—500 til hlutar á Látrum á Látraströnd frá nýjári«. — Yjer heyrum nú staðhæft að Húnvetningar nokkrir hafi verið að ferma hákarlajagt eina vörum, til að senda hana til útlanda (vonandi eigi til Danmerkur) eptir nauðsynjum sínum. (Aðrar frjettir verða að bíða næsta blaðs). Næsta blað kemur út 1—2dögum eptir komu póst- skips. IRitstjóri: Ján Ólafssoti. | Skrifstofa Austurvelli 8. Prentari: Einar Pórðarson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.