Gangleri - 12.04.1871, Page 3

Gangleri - 12.04.1871, Page 3
milljónir múrsteina, sem hafa numift 120, 000 dollara viröi. Postulínsleir (kaolin) hefir og fundizt en lítið verið notaður, en getur orðið til mikilla hagsmuna með tíð og tíma. Vatns- leir eða lím (Ilydraulic Cement) er og til, einnig jarömergur (Morl), sem er bezti áburð- ur, eins og kunnugt er, en hefir lítið verið not- aður eins og lleiri áburðartegundir svo sem mýrarleöja og fleira sem gnægö er af, og sem kemur í góöar þarfir, þegar meiri stund er lögð á jarðyrkju og akuryrkju. Það er og »,.ikil gnægð af einskonar sverði, sem er mjög þjettur, og góöur, svo hann gefur lítið eptir mókolum, og er enda betri en steinkol til að vinna úr honura Ijósmat. Jarðvegurinn er mikið góður og frjór, og hefir hann í sjer gnægð af þeim efnum, sem hveiti og þcss kon- ar korntegundir við þurfa, til að geta þroskazt og daínað. Þó að Wisconsin liggi all norðarlega á hnettinum, þá cr þó loptsiagið framúrskarandi heilnæmt og veðuráttufar blftt. Ilin miklu stöðuvötn draga eigi all-lítið úr vetrarkuldan- um f norðan og austanverðu landinu; en á vorin cru tíöir suðvestlægir vindar, sem standa eptir Misisippidalnum, og færa með sjer hlý- indi allt sunnan frá Mexikuflóa, því er mjög mikil vorblíða í sunnan og vestanverðu land- inu. Meðal árs hiti um miðbik landsins er 5]°; sumarhitinn norðan til 14J°, vorhitinn 3]°, hausthitinn 5J° og vetrarkuldinn 7]°. í*að er aðgætandi að þegar dregnar eru línur yfir Iandið, sem snerta alla þá staði sem hafa jöfn hitastig, þá kemur það upp, aö línur þess- ar liggja í krókum og bugðum en fara eigi eptir breiddarstigunum, og verður því nokkur naunnr á hitanum að vestan og austan og um miðbik iandsins á sama breiddarstigi. fann- ig er meðal hitinn í maí f vestanverðu land- inu á 46.° 10,° en mikið kaldara á sama stigi um allan austurhluta Iandsins. Sama má og segja um sumarhitann og vetrarkuldann að miklu Icyti. Aptur á múti er þessu öðruvísi varið með hausthitann, þvf hann er mjög lík- ur að austan og vestan eður um 46.° 10° í september, cn 0° f nóvember. Sumarið er því síblýtt, og lfkt þvf sem á sunnanverðu Frakklandi, en veturinn kaldur, lfkt og sunnar- lega í Svíaríki. (Framh. ».). FRJETTÍR. At) áliínum páskdagi (9. þ m.) kom norður- lanáspósturinn Magnús Hallgrímsson ab sunnan, og hafbi verib 11 daga frá Reykjavík. Með honnm kom þórtmr Pjetursson Guðjónsen úr Reykjavfk, og ætlar hann til Húsavfkur, ab taka þar vib verzl- unarstjórastiirfum af factor Schou. Póatskipið kom eigi fyrri en 25. f. m. til Reykjavfkur. Með pósti bárust þessar helztu frjettir. Útlendar. Síbustu frjettir er Gangleri færbi lesendum sfnum af strfbinu milli Frakka og Prdssa, nábu til mibs nóvembermánabar. Prússar sátu þá um Parfsarborg, gem þeir lioftiu innilokað á alla vegu, en hingab og þangað út um landit) drógn Frakkar saman litflokka borginni til hjálpar, og var mönnum enda farit) ab þykja horfast óvæn- lega fyrir Prússum, þar sem öbru megin var ó- vinnandi borg met) nægu varnarlibi, en hins vegar mátti búast vit) at> herinn drifi ab utan úr land- inu, og yrbu Prússar þannig svo sem milli steins og sleggju; en þetta fór þó nokkub á annan veg, og var þab einkum þvf ab kenna, ab Loireherinn kom Frökkum svo sem ab engum notum. Ab vfsu nábi hann einusinni borginni Orleans, en missti hana aptur nokkru sfbar. {>ab var fyrstu dagana í desember. Eptir þab tvfskiptist Loire- herinn; hjelt önnur svcitin norbur og austur eptir landinu, mættu þar þjóbverskum her undir for- ustu Werders hershöfbingja, og eptir ab þeir höfbu átzt nokkub vib, urbu Frykkar ab láta þok- ast inn á Svissaraland, og lögbu þar nibur vopn sín 80,000 manna. Hinn hluti Loirehersins hjelt vestur eptir landinu, og hafbist þar vib fram yfir nýár; en um mibjan janúar beib hann mikinn ó- sigur fyrir Prússum, og er hann síban úr sögunni. Meban þessu fór fram, hafbi einn abalhluti hins þýzka hers undir Manteuffel vabib yfir norbur- hluta Frakklands, og teklb marga bæi og vfgi. Sá her vann og rníkinn sigur á Frökkum vib Amiens, og seinna skammt þaban, þar scm heitir Port de Noy- eller, og veitti Frökkum enu mibur.

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.