Gangleri - 10.05.1871, Blaðsíða 1

Gangleri - 10.05.1871, Blaðsíða 1
(avMCiu. 8 Afl«. AKUREYRI 10. MAÍ 1871. M YVISCONSIN. (Framh). Eins og hitinn er nauösynlegor öllum jarðargróða, svo eru og úrkomurnar það; frjósemi landanna fer þvf mjög eptir því að úrkomurnar sjeu hæfdega miklar og á hent- ugum tíma, og hefir Wisconsin því láni að fagna aö rigningar eru þar hæfilega miklar og á hagfeldum tíma. Regndýptin um árið er talin 34“ nema noröan til í landinu er hún aö eins 30“ . Á vormánuöina koma 6—8“ sumarmánuöina 10 —12“, haustmánuðina 6— 8“ og vetrarmánuðina 5 — 2“. Pað er auð- sjeð af þessu hversu haganlegar rigningarnar eru, þar sem þær eru mestar á sumrin og vorin þá er grös og jurtir og allur jaröar- gróði þarf vökvans við, en aptur minni á haustin, þá cr menn þurfa að hiröa og þurka korn sfn og aöra jaröarávcxti, búa sig und- lr voryrkjuna og annast ýms annvirki; en aptur minnstar á veturna, sem og kemur sjer mjög vel; en þó úrkomurnar sje svona litlar á veturna, þá er þó opt snjór og sleöafæri svo tveimur eöa þremur mánuðum skiptir. í*aö er næstum óþarfi aö minnast á hve loptslagiö í Wisconsin er heilnæmt, því hver skynsamur maöur getur sjeö þaö ef hann í- hugar afstööu landsins, loptslagið og veðurátt- una, hið blfða og gróöursæla vor, hið síhlýa sumar, hinn þurra en kalda vetur, og þá haust- iö, sem er orölagt fyrir þaö hversu þaö sje heilnæmt og hressandi fyrir menn og skepn- ur, en þetta sjezt þó bezt af fólkstalsskýrzl- unum, en eptir þeim kemur að eins eitt manns- lát á hverja 105 menn. Af þvf sem þegar er sagt má ráða að landið sje mjög vel fallið til allskonar korn- yrkju og grasræktar, og að hvorttveggja, korn- tegundir og gras, dafni þar ágætlega, enda er og mikil stund lögö á hveitirækt; þar eru einn- ig ræktaðar aðrar korntegundir, og sctjum vjer hjer dálitla töflu til að sýna hvernig þetta var árið 1860. Bushels1 Ilveiti 27,316,306; Korn 12,045,178 Ilafrar 13,838,937 Bygg 963,201 Bushels Rúgur 1,650,998 Boghveiti 240,335 Baunir 176,766 Jarðepli 8,713,902. f*etta sama ár er og taliö að fengizt hafi af heyi 692,872 tons (1 ton er 20 vættir aö þyngd). Af töfiu þessari má sjá hverjar kornteg- undir vaxa og eru ræktaðar í landinu, og aö rnest stund cr lögö á hveitirækt, enda er Wis- consin taliö hiö bezta og mesta hveitiland í Bandaríkjunum. Af hverri ckru (acre) (1 ckra er hjcr um bil lþ vallardagslátta) feng- ust 24 bushels. fessu næst ætlum vjer aö minnast Iftiö eitt á skógana, og telja upp nokkraraf hin- um helztu trjátegunduin sem spretta í landinu, og eru þær þessar : Eik, mösur, álmur, birki, bæki, askur, linditrje, ösp og valhnotatrje; þar spretta og ýmiskonar aldinbjarkir, hnota og berjatrje sem oflangt yrði upp aö telja; rautt, bleikt og hvítt greni, fura og sedrusviöur sprettur og allstaöar í landinu, þó mest norö- an til, og eru skógar þessir landinu mjög arðsamir og fjarska miklir. Arðurinn af þeira er talinn árlega 5 milljónir dollara. Hör og margskonar aldin eru ræktuö í landinu, einn- ig er þar og unniö nokkuö af mösursykri og mösursírópi; fluttur hefir og verið þangaö syk- urreir og hefir þrifist vel. Árið 1860 feng- ust 51,000 gallons (1 gallon er 4 pottar og 1) Bushel er rúmlega 2 skeppur. — 29 —

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.