Gangleri - 10.05.1871, Side 5

Gangleri - 10.05.1871, Side 5
getur Magnfis Stephensen firskuröarins 14. apr. 1819, að hreppst. skuli ekki eptirleiðis vera undan þegnir að greiða fátækraframfæri, og að amtmenn megi fyrir ddugnað og óhlíðni gegn boðum yfirvaldsins, setja þá frá án dóms og laga, en segir síðau : „Þannin er meirilduti konunglegra náðarfyrirheita, sein hreppst. að boði konungs þann 21. júlí 1808, var Ijentur í launaskyni, fyrir þeirra fitdragssömu embætt- isstörf, auk þess sem þeim í kanselibrjefi frá 11. jfilí 1818 ekki áleizt veitandi undantekn- ing í sakamálakostnaðar fitsvari — nú — ept- ir 11 ár ein, þeim misstur ásamt rjettinum, að fellast frá embættum, að eins eptir lög- sókn og dómi. Aumkandi fremur en öfundandi væru þó dugnaðarmenn , sem til launa fyrir vitsmuna, ráðvendnis og atorku yíirburði, vcrða til hreppstjórnarembættisnafna einna hjer ept- ir kjörnir launalítið, ef þeir þegar gjör- misst hafa velinegun sína til almenningi nauð- synlegustu og gagnsöraustu embættisstarfa- íramkvæmdar, mcð sífeldri armæðu, ónæði kostnaði og margskonar álasi og aðköstum, og verða óhæíir vegna fjeleysis og args, til að gegna þeim framar, eða þá þjónusta þeirra þóknast ekki lcngur — þar á ofan fitarmast skyldu mcð Iögsóknarkostnaði — en tvöfalt sælli eru þeir nfi, sem án dóms og laga, en að kostnaðarlausu amtsboði, verða framvegis við þunga, arg og fitdragssama hreppstjórn- arverka-armæðu sem fyrst kvittir8. f*annig hefir mál þetta staðið síðan, og stendur enn í dag, nema hvað nýjum og nýjum störfum hefir verið snarað í hreppstjórana eptir því sem þau hafa falliö fyrir. Til al- þingis 1845 komu tvær bænarskrár um bót i kjörum hreppstjóra. þingið áleit brýna nauð- syn að launa þeim, en af þvf nefndin, sem skipuð var í tnálið, stakk upp á launuin fir sveitarsjóöi, var málið látið falla niður, því þingið gat ekki aðhyllst það. Árið 1863 var bænarskrá um þetta mál send til alþingis frá Borgarfjarðarsýslu. Komst málið nfi svo langt, að um það var rituð ftarleg bænarskrá til konungs, og beðið um, „að hreppstjórum sem lögregluþjónum væri veitt frá 20—60 rd. þóknun úr rikissjóði, eptir örðugleikum hrepp- anna og öðrum málavöxtum“. Nfi fór að liækka brún á mörguin hreppstjóra, og það ekki síður, þegar frumvarp var lagt fram á alþingi 1865, af hendi sjálfrar stjórnarinnar um að bæta kjör þeirra. þeir voru nfi bún- ir að bera hita og þunga dagsins í 65 ár af öldinni, og þó sumir væru nfi bfinir aö leggja frá sjer byrðina, og aðrir gengnir tíl hvíldar, þá hugsuðu nú þeir sem slórðu, að loforð iu- struxins væru nfi þegar uppfyllt, og annað væri ekki eptir Cn að læsa írumvarpinu með innsigli konungsins: En þaö er sanntnæli aö „margur verður offeginn engu“. þingið þótt- ist hvergi geta fengið buddu til að taka laun- in fir, og þar ineð var rnáiið látið falla niður að sinni. Bannig brugöust nfi hreppst. hinar góðu vonir er þeir hölðu til þjóöþings sfns, og er það ætíð ónotalegt, þegar þeir bregöast er menn helzt vænta góðs af Um meðferð alþingis á máli þessu hefir nfi orðið margrætt í hjeruðum. Menn hafa furðað sig á, að nokkrir af hinum konungkjörnu þingmönnum hafa verið málinu mjög hlynnandi, cn aptur hafa sumir hinna þjóðkjörnu vcrið eins og hálf- volgir. Menn hafa sagt, alþing hafi lagt sig í líma, með að fitvega hinum æðri embættis- mönnum landsins launaviðbót, er nuinið hefir mörgum þúsundum ríkisdala, svo að þeir geta nú fengið nokkurn veginn saðning sína , og ef til vill orðið vel brúnsljettir, en hreppstjóruin hefir hið saina þing ekki getað ótvegað svo mikil laun, að þeir helðu hálfan kvið, og ekki einu sinni þóknun fyrir járn undir hest eða íyrir reiðfataslit í þarfir hreppanna. Menn hafa sagt að þingið hafi haft samvizku til — sem þó var samvizkupóstur — að fá laun handa lögregluþjónum kaupstaðanna, af jafn- aðarsjóðum amtanna, en þcgar lögregluþjónar sveitanna áttu að fá þaðan þóknun, þá fengu menn svo mikið tannakul, að ekki var nærri því koinandi. Monn hafa sagt að alþingi hafi gjört uppástungur um, að auka á alinenningi gjöld til spítalasjóðsins, og lagt á sveitirnar nýtt gjald til þjóðvega, en að leggja á land- ið þóknun handa hreppst., það var nfi ekki nærii því komandi, jafnvel þó það lægi f aug- um uppi, að fyrst þurfti að fá laun handa þeim, þvf þá voru nokkur líkindi að hitt gengi nokkuð greiðara en orðið hefir raun á. Það er nfi að vísu ætlun vor, að þetta mál hafi ekki verið nógu vel undirbfiið þegar það var rætt seinast á alþngi. Málið hafði að sönnu gengið sinn vanalcga gang, á milli stjórnar- innar, amtmanna og alþingis, og þó þessir þrír málspartar kunni að hafa hinn sanna mæli vizkunnar í stjórnarmálum vorum, og þótt vjer viðurkennum fyllilega þekkingu þeirra og and- legt atgjörfi, þá mega menn þð vita, aö í hjeruöum finnast þar að auki menu. sem eru skynv

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.