Gangleri - 10.05.1871, Qupperneq 8

Gangleri - 10.05.1871, Qupperneq 8
endum fornfræfcafjelagsins, og auk þess rann hann ab útgáfu ýmsra íslenzkra bdka ura þær mundir 1. a. m. Vídalínspostillu, Mynsters hugleibinga og flelra. — 15. d. febrúar varb landi vor Vilhjálmur Finsen assesor f Hæstarjetti. — Meb skipunum komu þær frjetlir, ab úbar en fribur var á kominn meb Frökkum og Prúss- um, hófst uppreist í Parísarborg; vildi skrýllinn og borgarliíib ekki þekkjast stjórn Thiers, og þings- ins er sat f Versailles, en kans sjer abra stjórn, og lialbi úti her allmikinn; hafbi hernum nokkrum sinn- um lent sarnan vib lib landstjórnarinnar, en lítib ab gerzt; þó icit svo út sem uppreistarmönnum gengi heldur mifur, og hinir mundu innanskamms ná borginni, er nú var litlu betur komin en meban Prússar sátu um hana, enda var farib ab tala um ab Prússar mundu skerast í leikinn, ef ekki tæk- ist bráblega ab sefa uppreistina. Innlendar. Tífarfar hefir verib seinnipart apr- flmán. alistabar um Norbur- og Austurland allt til 6. þ. m. hib harbasta og frostamikib, svoþabhefir stigib allt ab 13 gr. I góbsveitum hefir verib svo rautt, ab jörb hefir verib fyrir útigangspening, en til dala og á útkjálkum hafa skepnurab miklu mátt standa vib hey; skepnuhöld manna voru því viba orbin ískyggileg fyrir heyskort, ef eigi vorabi vel hjeban af. I þessuui harbvibrakafla rak nokkurn hafís undir land, allt frá Horni ab vestan til Langa- ness ab austan, en hvergi hefir hann orbib land- fastur, nema ef vera skyldi vib Horn og Langa- nes Síban hinn 6. hefir verib hlýtt vebur. Afli. Úm sumarmálin kom gott selhlaup bæbi á Eyjafjörb og allt austur um Sljettu , fengu þá raargir góban feng bæbi meb byssu og f nætur, en þá hvarf meb öllu fiskur sá er þá var kominn, og hefir eigi orbib fiskvart síban. V e r z 1 u n. 2 skip komu hjer til Akureyrar 29. f m , sfban hefir frjetztab skip sjeu komin á austurhafnirnar, nema llúsavík, en þab muni nú liggja austan vib Langanes, og ekki komast vest- urfyrir vegna fss. Líka kvab skip vera koraib á Skagafjörb. A Akureyri er nú þetta verblag á útlendri vöru : korn 10 rd., baunir 12 rd. og grjón 13rd. tnnnan; kaffi 36 sk. sykur 28 sk., neftóbak 72 sk. og munntóbak l rd. pd., brennivín 22 sk. pott- urinn. Jafnabarsjóbsgjaldib f Norbur- og Austnramtinu er ákvebib, ab skuli vera f ár (1871) 10 sk. af hverju lausafjárhundrabi. SKEMMTANIR EYFIRÐINGA. A gamlársdag í vetur og nú aptur á sumar- daginn fyrsta var haldin fltombola“ á Munkaþverá í Aungulstabahrepp, í því augnamibi ab stofna styrkiarsjób handa fátækum frumbýlingum f hreppn- um. I hvorutveggja skiptib var safnab smáinun- um gefins bæbi utanlirepps og innan til tombolu þessara, og gáfust í seinna sinn um 300 nr., er öll drógust upp ; drátturinn kostabi 16 skildinga. Hinn sama dag (20’ f. m.) var líka haldinn önnur tombola, ab Miklagarbi f Saur- bæjarhrepp, í sama augnamibi fyrir þann hrepp. Ennfremur var 6. þ. m. haldin hin þribja tom- bola ab Grund f llrafnagilshrepp f sama tilgangi og hinar, og á eptir leikinn sjónarleikur, er heitir rHermóbur og Helga“, sem Ari bóndi f Víbirgerbi hefir samib. þangab sótti á annab htindrab raanns; drátturin kostabi 16sk. og ab sjá lcikin abra 16 sk, Munirnir sem um var ab draga voru um 4 hundrub, og drógust ekki nærri upp Ilin fjórba tombola á ab haldast 14. maf á Asláksstöbum f Glæsibæ- arhrepp til styrktar fyrir hreppinn. ]>ab þykir vert ab geta þessara saklausu skemmtana í blabi voru, því þær lýsa fjöri og samtökum , og eru jafnframt stofnabar í þarflegu augnamibi fyrir byggbarlagib. AUGLÝSING. — Mánndaginn hinn 15 þ. m. kl. 11 f. m: verbur ab Skjaldarvík baldib opinbert uppbob á ýmsum búsgögnum og munum, tilheyrandi Th. Thorarensen. Blab þetta sem koma átti út fyrir fullri viku siban, bæbi til ab færa lesendum þess hinar helztu frjettir og til ab ná í austurlandspóstinn og aírar ferbir, varb ab fara á mis vib þab, ýmsa or- saka vegna í prentsmibjunni, sem ekki þykir vert ab tilgreina hjer. Útgefendur: Nokkrir Eyfirðingar. Ábyrgðarmaður: Friðbjörn Steinsson. Prentabnr i Aknryri 1871. Jónas Sveinsson.

x

Gangleri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.