Gangleri - 08.07.1871, Síða 3
— 47 —
að setja sambandslög milli Danmerkur og
íslands einungis eptir samþykki hins danska
þjóðarþings, án þess samþykki sje fengið
frá þjóöþingi íslcndinga jafnframt.
2. Að alþingi mótmæli gildi nefndra laga (2.
janúar, 1871) fyrir Islendinga að svo
vöxnu máii.
3. Að alþingi krcfjist þess, að lögin, eins og
þau eru nú sarnþykkt af hinu danska þingi,
verði lögð fyrir íslenzkt fulltrúaþing með
ályktarvaldi til að staðícsta þau mcð þeim
breytingnm, sern nauðsynlegar eru
Á lundi á Akureyri 16. júní 1871.
II.
Niðurlagsatriðinn af bænarskránni um
stjórnarsKrána eru þessi:
1, að yfirsíjórn allra hinna sjerstaklegu mála
Islands sjeu falinn á hendur landstjórn,
er hafi aðsetur á íslandi og ábyrgð af
gjörðum sínum fyrir alþingi,
2, að ekki sje nerna cin málstofa alþir.gis.
„SVO MÁ BltÝNA DEIGT JÁRN AÐ BÍTI
UM SÍÐIR.
Þannig hljóðar gamalt máltæki. Vjer
íslendingar, sem erum svo undra þolinmóðir og
umburðarsamir við kaupmenn vora, höfum þá
cigi lengur þolað aðgjörðalaust álögur þeirra,
þvi nú eru tvö fjelög koniin á fót hjer norð-
anlands, annað við Eyjafjörð, hitt við Ilúna-
flóa, þau ætla bæði að reyna til að reka sjálf
verzlan sína og íæra hana í eðlilegra horf en
um Iangan tfma hefir átt sjer stað, svo menn
þurfi eigi að sæta þeim kostum einum, er
kaupmenn skapa, og verzlunar ágóðinn renni
eigi allur af landi brott. Annað hvort er nú,
að þar helzt er dáð í inönnum, til að brjóta al
sjer hlekki kaupmanna, eða skórinn hefir
tilfinnanlegast kreppt að mönnum í sveitum
þeim, er fjelög þessi haía byrjað í og helzt reka
vcrzlan sína á Akureyri og Skagaströnd ; en
á þessum stöðum ráða þeir fjelagar llöpfner
og Guðmann kaupum og sölum að heita iná
einir. Jeg skal ckki neita að hvorttveggja
þetta hafi hjálpað til aö fjelögin hafa invnd-
ast, en þó verð jeg að álíta, að hið síöar-
nefnda sje orsökin ineiri, og þeir eigi því sök
við sjálfa sig, ef þeir nú sjá eptir aö missa
nokkuð af þeirri vöru, cr þcir þykjast einir
ciga, og sem þeir svo rækilega hafa lagt stund
á að verða einvaldir yíir. Það hafa þeir herr-
ar sýnt og sjeð, að mikið inátti bjóða oss ís-
lendingum , en þó eigi gætt að þvf, að öllu
iná ofbjóða, og það sein þeir hafa gjört til
þess að cfla sitt gagn eingöngu, án þess að
hafa tillit til sanngjarnra viðskipta við skipta-
menn sína hjer, verður oss sjálfum til gagns
og góðs, ef vjer skiljuin teikn tímans rjett og
fórum vel með ráðj voru; og það, er þeir hala
gjört til þess að grundvalla sem bezt einveldi
sitt, verður ef til vill bezta mcðal til að grafa
undan fótum þcirra, er þeir standa á hjer við
land , enda væri eigi mcira en maklegt og
sanngjarnt að vjer Ijettum undir því vcrki með
þeiin.
Menn hafa víst veift þvf eptirtekt, liversu
þeir fjelagar H. og G. hafa verið ldyntir bók-
menntum vorum og greiðviknir á seinni áruin
við Bókmenntafjelag vort, þar sein þcir hafa
neitað að flytja bækurnar til landsins, svo fje-
lagsstj. hefir neyðst til að koma þeim með póstuin
með ærnum kostnaði. Ilve annt þeir hafa látið
sjer um, að stiðja að nokkurri helzt íramför í
ríki sínu til sjós eða lands, er eigi lá bein-
línis og eingöngu innan við þeirra eigin ágóða.
Ilversu varkárir þeir hafa verið að bæta prísa,
en fastir við reglu sína að vera á eptir öðr-
um, og bæta þá fyrst vöru verðið, er það var
orðið betra að austan og vestan í hiuum
smærri kaupstöðum og afskekkiari, er minna
mátti ætlast til af. Prfsabót sú, er þannig
kemur á eptir öllum öðruin, verður að álítast
fremur sprottinn af nanðung en góðum hug
þess, er vill gjöra viðakiptainönnum sínuin
hagfeld kjör og viðunanleg.
Menn munu einnig hafa gcfið því gætur^