Gangleri - 08.07.1871, Síða 4

Gangleri - 08.07.1871, Síða 4
— 48 — Ijverja stund þeir Iiafa Iagt á að bola aðra írá verzlun á Akureyri, svo þeir einir gætu ráðið kjörum og kostum manna ; þeir liafa keypt tvö verzlunarpláz og hús þar, er þcir höfðu enga beinlínis þörf fyrir, og höfðu nær þvf náð hinu þriðja ; þetta er að sönnu ekki meira cn kuupmannlegt bragð af þeim, en ongu að síður það, er vjer ömögulega meg- um ganga fram hjá þegjandi og athugalaust, eða án þess að rejrna að rcysa skorður við einræði þeirra. Reynzlan sýnir verzlan þeirra um Iiðin ár, en annað betra mun hún ekki leiða f Ijös á komandi tfinanum, cf auður þeirra og vald vex , og þeim tekst áform sitt að drepa niður þann litla vísi er verzlunar- íjelög vor hafa myndað. Þuð getur verið að skuldabönd , kunn- ingskapur við verzlunarstjóra, og aðrar kring- umstæður hamli mönnum frá að gjöra það eina er maklegt væri; en þó er líklegt ef mcnn athuguðu vel undanfarna verzlan II. og G., vissu þann auð er þoir hafa flutt af Iandi burt , hvernig þeir svo þakka eldi sitt, og hvern vitnisburð þeir gefa landinu og lands- mönnum; og cn fremur hvernig þeir á allar lundir liafa rcynt að spilla fyrir fjelagsskap vorum, að f hið minnsta Gránufjelagar segðu: jcg vil sem fyrst hætta ölium skiptum við þá vanþakkiátu herra, er svo launa oss illa uppheldi si(t og gróða. Að þessuin tíina hefir mátt heita, að oss, er eigum kaup við verzlanir þeirra, væri mark- aður bás og nauðugur einn kostur að skipta við þá; eigi hefir verið á aðra staði að flýja, og þeir hafa geíað ógnað þeim er skuldugir voru að þeir fengju eigi nauðsynjar sínar, nema þeir höguðu veizlan og skuldalúkningu cptir sínu höfði, en nú verða sendar ineiri vörur til Ilúsavíkur í surnar en að undanförnu, og í öðru lagi getur Gránufjelagið sent skip sitt aptur eptir kormnat og öðrum nauðsynjum, ef menn búa nú vel f haginn fyrir sig. I’eir íjelagar hafa hcitið því, aö í sura- ar skyldi verða,sá verzlunarbardagi, að Gránu- fjelagar skyldu f valinn falla, og þeir vildn þar tii hvorki spara fje nje annað; en þá ættum vjcr eigi að vera svo úrættir, að reyna cigi að bera þan vopn í móti, er vjer liöfum, og í raun og veiu eru miklu sterkari, ef vel er á haldið, þó eigi sjeu þau silfri bú- in cða gulli roðin. Tr. G. Ár 1871, hinn 16. dag júnfm. var á Akureyri haldinn aðalfundur BGránu(jelagsins“ Fundarmenn voru 30 með samt. 40 atkvæði. Til fundarstjóra var kosinn Páll Magnússon og til skrifara Einar Ásmundsson Kom þá fyrst til umræðu, hvorn þeirra, sjera Jón Jakobsson eða Tryggva Gunnar- son, væri að álíta rjettan stjórnarnefndarmann, þar sem Tryggvi hefði eigi sagt sig úr neínd- inni, þá er ákveðið var að hann færi utan í þarfir fjelagsins, en sfra Jón eigi að síður kjörinn í hans stað í ncfndina, og skar fund- urinn svo úr þessu cfa máli með öllutn at- kvæðutn, að Tryggvi væri stjórnarnefndarmaður cn sfra Jón ckki. Því næst sk/rði erindreki fjelagsins Tryggvi Gunnarson frá íerð sinni til Danmerkur og er- indislokum þar. Hann halöi útvegað fjelag- inu nægilegt peningalán með sanngjörnum kost- um, og keypt vörufarm á fjelagsskipið sGránu“ fyrir þetta. Nú væri Grána vel aðgjörð, hefði vcrið metin til verðs um 10,000 rd., og í f y r s t a flokki skipa til ábyrgðar, og væri nú komin fullfermd allskonar vöru hingað á Akureyrarhöfn. Svo hafði hann og fengið loforð um timburskip frá Noregi út hingað í júlfinánuði í suinar, til fjeiagsverzlunarinnar, og þar með sagöi Tryggvi erindi sínu lokið. Fá var kosinn mcð öllutn atkvæðuin Tryggvi alþingismaður Gunnarsson til aö vera kaupstjóri fjelagsins um 1 ár fyrst um sinn ; en til að gjöra samning fyrir íjelagsins hönd við kaup

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.