Gangleri - 08.07.1871, Page 5
stjórann, ákvað fundnrinn aö kjósa skyldi 3
menn auk Iiinna tveggja annara nefndarmanna,
svo 5 menn gjöröu samninginn af fjel. liálfu;
og urðu þessir fyrir kosningu : síra Jón Ja-
kobsson, síra Björn Ilalldórsson og Jensen
gestgjafi
I’essu næst kom til umræðu, hvcrnig
Grána skyldi Iiaga feröuin sínum í sumar,
Iivort Iiún skyldi látin fara að eins eina eða
tvær fcrðir milli landa, og á livc margar haínir
hún skyldi koma lijer viö land til verzlunar.
Fundurinn áleit nauðsynlegt að skipið færi
tvær ferðir, ef mögulcgt yrði, og verzlaði jiá
ekki nema á Ahurcyri og Húsavík. Var þvf
ákvcðið að kaupstjórinn skyldi liaga vcrzlan-
inni samkvæmt þessu áformi.
Fundurinn samþykkti í einu ldjóði að
sett væri þegar fast verðlag á fjelagsvörurn-
ar, sem sanngjarnast að verða mætti, án til-
lits til verðlagsins Iijá kaupmönnum Iijer á
staðnum, og var því þegar á fundinum kveð-
ið upp vcrðlagið á helztu inn- og útlendum
vörutegundum. Svo var því og skotið til
fundarins hvort korn skyldi seljast eptir vigt
cða mælir, og æskti fundurinn að það yrði
selt eptir vigt þannig, að 100 pd. væri látin
jaíngilda hálfri tunnu af rúgi.
fá voru reikningar íjelagsins til næsta
nýirs lagöir fram og samandregiö yfirlit úr
þeim lesið upp, svo fundinuin gæti orðið efna-
liagur fjelagsins kunnur.
Pví næst skoraöi fundarstjóri á fundar-
inenn að taka ný ldutabrjeí í fjelaginu, og var
þá þegar í staö safnað áskrifendum að eigi
allfáum ldutabrjefum, hvar á meðal voru
nokkrir er gengu þá fyrst í fjelagið. Svo
var jafnframt ákveðið, aö hlutabrjef íjelagsins
skyldi höfð til sölu á Gránu um verzlunar-
tímann, og kaupstjóri Tr. Gunnarsson hefði einn
afhendingu hlutabrjefanna á hendi þann tíma,
Síðast var kosinn í stjórnarnefnd fjelagsins
Einar Asmundsson í Nesi f stað síra Arnljóts
Ólafssonar, er hafði sagt sig úr nefndinni.
Fleira kom ekki til umrœðu eða úrslifa,
er þörf virðist að skj'ra frá. Var svo fundi
slitið.
Páll Magnússon.
JÓN SIGUIIDSSON II. af Dbr.
alþm. ísfirðinga.
Sannað fær enginn annað
en Jón af hjarta grónu,
hyggindum lætur ei haggast,
hálfa spönn frá sönnu;
hann cr sú hctjan kunna,
— þó hinna sje íylgið minna —
stríðandi ganginn grciðir
götu þá hinir lötra.
Varmenni ýms þó anni,
að honum kasta lasti,
sannleikur sem hann kennir,
sinn hefir krapt ci minni;
fullhuginn ekki fellur,
framhleypnir þó gjammi,
vitur í ræðu og riturn,
rekur þá skjótt á flótta.
Styrki að vanda verki
vísir hæða og lýsi,
svo föðurlands fraina og heiður
finni hann ráð að vinna ;
óbornutn alda sveimi
ekki þá gleymist rekkur,
frami hans frægð og sómi
fyrnist ei, lík þó stiröni.
Lifi hann Jengi og skrifi,
Iandinu svo granJi
blekking útlendra ekki,
nje innlendir tál þó spinni,
lifi hann himnum ofar,
þá hættir lífsandardrætti;
þjóöar gimsteinninn góöi
geymist til æöri heima.
18—9 — 8.
GRÁNUVÍSUR.
Kveðnar f samkvæmi ísl. í Kmh. 6. maí 1871.
Áður víða ár og sfö
öld hin stríða rendi