Gangleri - 08.07.1871, Blaðsíða 7
inu ekki virðist koma saman, þá er sjálfsagt,
að orðið verður að lóta f lægra haldi, og
með því gjöra menn ritningunni engan ó
rjett. Fyrir mörgum árum, þegar menn risu
svo andvigir móti Kopernikus, reit jeg bók
ekki all stutta, er jeg tileinkaði Kristfnu af
Lothringen; dró jeg þar dæmi af mörgum
kirkjufeðrum, og sýndi íram á, hvcrsu rangt
þið væri, að vitna til ritningarinnar, þegar
um vísindaleg efni væri að ræða, þau cr
byggð væru á rannsókn og reynslu, og krafð-
ist jeg þess, að slíkum vopnum ekki væri
beitt í þeim Iilutum. Undir eins og áhyggj-
urnar fækka, og jeg fæ tómstund til, skaljeg
senda yður eptirrit af riti þessu. Jeg er
núna að fara af stað tii Rómaborgar, cptir
skipun rannsóknarrjettarins, sem nýlega hefir
bannað að selja bók mína ; „Dialogo*.
BANAKVEÐJA,
Grettis Ásmundssonar.
Ljósbjarma faldinn loga rún
Iækkar dagur á himni bláum,
hjúpaíur brátt í bárum gráum
hverfur og eyðist hafs vift brún.
Svartnættis dimma sveipar veldi,
syrtir að augum Iffs á kveldi ;
innra þó Ijómar fturfríð
endurminning um litna tíð.
Á minnar æfi morgun stund
marga fagra jeg íþrótt háM,
gjörfugleik þá og þroska nábi;
leiddi mig gæfan ijúf vib mund
frægíar á röðulfránum vegi,
fjekk jeg þann tfma grundað eigi
þrautir og sekt, er hafa hjer
helfjötra sína sent ab mjer.
Barðelgur hafs um bylgju geim
bar mig ab Noregs mæru híli;
gisting um vetur þrjá eg þáti
bragna meðal í byggíum þeim.
Bjartan þar hjör að bófura reiddi,
bcrserki tólf f einu deyddi,
ví? fræga lengi vinar ást
vann jeg mjer þá, sem aldrei brást.
ncimleiðis aptur fjckk jeg far
ab fóstur jarðar ströndum köldum,
hjerlendis frægri flestum höldum
á þessum tfma talinn var.
þá voru búin skjót um skipti,
mig Skuldar dómur heillum svipti;
gengna til enda Glámi hjá
gæfu dagana telja má.
í undur köldum æfi straum
einmana hrakinn vftt um svæði,
þekkt hef jeg aldrei þreklaust næði,
kvennástar tál, nje kæti glaum.
Glatt þegar var f grænum dölum,
og glóí'u Ijús i brúðar sölum,
reynda jeg afl vib risa þjóð
á regin helgri ijalla slóð.
Óvinnr sá, er sekt mjer bjó,
svikráium gjörði vib mig beita,
fjegjöfum þar til fús ab heita ;
ætian sú varb til einkis þó.
Honum var lagib fár og flóttí,
fjölmennur þegar beim mig sókti;
liáíiung, manntjón og hugar raun
hreppti þannig í ferba laun.
Bauí) jeg aldrei nje bað um grið,
nær bófar áttu hlut ab máli,
sárbeittu hefi sigur stáli
ilivirkja þjáfc og þeirra lib.
Fór jeg í Goba gliúfrií) háa,
og gegnum voba strauminn bláa,
rammefldan deyddi risa þar,
refsing þab makieg honum var.
Fjölmörg ab telja frægbar verk
förlast mjer nú á banadægri,
harbfylgi meb og hreysti nægri
höndin sem unnii hefir sterk.
I gullnum rúnum geymir saga
gjörðir og örlög rainna daga,
síbari gegnum alda ár,
eg þó bjer verbi kaldur nár.
I Drangey loks eg deyja hlýt,
dregur til þcss er niflung spáti.