Gangleri - 13.09.1871, Qupperneq 1

Gangleri - 13.09.1871, Qupperneq 1
tiANGLEItl 3 ÁK. HVAÐ Á JLG AÐ GJALDA Á l»ING? 5. AlþingistoIIur. (Framh). Með tilskipun 8. marz 1843 endurreisti Kristja'n konungur hin 8. Alþingi vort íslendinga, sein lagt var niður um síð- ustu aldamót. Kostnað þann, er leiðir af kosningu alþingismanna, átti að borga úr jafn- aðarsjóöum amtanna, en læðispeninga og ferða- kostnað þingmanna úr jarðabókasjóðnum, (79. gr.) sem og allann annann kostnað við þing- haldið, gegn endurgjaldi síðar, er konungur að l'engnu áliti alþingis ákvæði hvcrnig greiða skyldi. Var svo máli þessu skipað, með opnu brjefi 18. júlí 18481 2 1, þannig, að J af al- þingiskostnaðinum skildi jafua niður á allar jarðir í landinu, eptir leigumála þeirra, en þ á lausafjártíundar hundruðin, þó skyldu Bljens- jarðir presta, kirkjujaiðir og spítala, og þær jarðir aðrar, er til Guðs þakka eru lagðar, vera undau þegnar álögu þeirri, er á jarð- irnar yrði jafnað“. En ineð opnu br. 2. marz 1853^ er svo fyrir skipað, aðalþingiskostnað skuli greiða Baf afgjaldi sjálfseignarkirkjujarða eins og af annari sjálfseign, að prestmötunni einui undan þeginni*. Samkvæmt opnu br. 18. júlí 1848 cr hreppstjórum með erindisbrjefi frá dómsmála- stjórninni, s. d. dagsettu, boðið að semja ár- lega skýrslu hverjuin fyrir sinn hrepp með ráði 2 hinna beztu hreppsbæuda, uin það, hvað goldið er landeigenduin eptir hverja jörð í hreppnum, en meta eptirgjald þeirra jarða, sem eigandi býr sjálíur á, eptir rjettum jöín- uði ; og skulu þeir sensla sýslumanni sínuin 1) íd. h. XIV, b. 142 bh. 2) L. h. XV. b. 302 bh. M 15-1«. skýrslu þessa fyrir árslok. Þannig er þá skýrt frá g j a 1 d s t o f n i tolls þessa ; en upp- h æ ð i n fer eptir því, hve mikill alþingis- kosínaðurinn er eða hefir verið næst áður, og er það stiptamtmaðurinn sein skýrir amtmönn- unum frá hve mikið komi á lausafjeð, en þeir jafna því með öörum gjöldum jafnaðarsjóðs- ins, hver í sínu amti, á hvert lausafjár hundr- að, svo að í jafnaðarsjóðsgjaldinu felst jafn- an sá \ alþingiskostnaðarins, er á lausafjenu hvílir. Svo ákveður stiptaintinaður og skýrir sýslumönnum árlega frá, hve inikið það ár kemur á hvert ríkisdalsvirði í jarða-afgjöld- unum, en þeif heimta eptir því á manntals- þingum þá \ alþingistollsins, cr hvíla ájarð- arafgjöldunuin, og er það það gjaid, er a 1- þ i n i s t o 11 u r nefnist almennt. Samkvæmt umburðarbrjefi dómsmálastjórn- arinnar frá 18. júlí 18481 til allra sýslu- manna, er gjalddagi tolls þessa um mann- talsþing ár hvert, og mun eiga að grcið- ast í peningum, þótt það sje ekki skýrt tek- ið fram, því sýslumenn eiga að standajarða- bókarsjóðnum skil á honutn í peningum. f nýnefndu umburðarbrjefi er það skýrt tekið fram, að ábúendurnir eigi að greiða sýsluinönnum toll þenua, en hann á að gcfa þeim sjerstakega kviítun fyrir, og eru svo landsdrottnar skyldir til að taka kvittunina gilda af ábúandanum upp í afgjald jarðarinnar. Af því tollur þessi er að upphæðinni til svo mjög á reiki, eins og amts jafnaðarsjóös- gjaldið, rnunuin vjer sleppa hvorutveggja úr töllu vorri, enda er þess minni þörf en um hin önnur þinggjöld; því sýslumenn birtajaín- 1) íal. h, XIY. b. 146. bh. AKUREYRI 13. SEPTEMBER. 1871.

x

Gangleri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.