Gangleri - 13.09.1871, Blaðsíða 6

Gangleri - 13.09.1871, Blaðsíða 6
veizt þa?) Siguríur“ sagíi Bjarni, „aíi a?i mjer hef- ir lengi verift iigott til hennar þdru dóttur þinnar, en jeg hef aldrei þorað a& nefna þab vib þig enn þá, því jeg hefi alltaf verib svo fátækur hingab til; en í fyrrádag fjekk jeg tilkynningu um þab frá sýslumanninum, a& lmn amina mín sáluga hefbi gef- ib mjer í gjafabrjefi sínu lieila jörfc, og þara&auki talsvert af peninguin, nú langar mig til a& vita hvernig þú munir svara því ef jeg bi& þig a& gefa rnjer hana þóru“. Gamli Sigur&ur þag&i nokkra stund, þanga& til bann sag&i: „Svo, þú þykist nú vera or&inn ríkur; ver&i þjer gott af! en ekki held jeg a& hún þóra ver&i konan þín þetta ári&, og þa& getur ske& a& þa& dragist lengur“. Um lei& og hann sag&i þetta, sló hann upp á hest sinn og rei& allt hva& af tók þar til liann ná&i dóttur sinni. Bjami vissi eigi hva&an á sig stóö ve&ri& ; hann var bæ&i hryggur og rei&ur; honum dalt í iiug a& snúa heim aptur, en þó sneri hann því af, þar e& hann var, kominn svo langt á lei&, og eigi var nerna dálítill spotti heim undir kaupsta&inn. Hann rei& í hæg&ura sínmn, því ekki gaf hann um a& ná þeim aptur. þegar gainli Sigur&ur var kom- inn heim undir kaupsta&inn, voru þar vinnumenn hans fyrir, og voru þeir búnir a& taka ofan og tjalda, ætla&i Sigur&ur gamli a& hvíla sig þar, þa& sem eptir var næturinnar. Bjarni fór heim a& bæ nokkrum, er var skammt frá kaupsta&num, oggisti þar hjá kunningja sínum um nóttina. Um morguninn hjelt Sigur&ur gamli innrei& sína í kaupsta&inn, og er kaupmennirnir vissu um komu hans, þá kepptust þeir hver vi& annann um a& veita honum sem bezt og vera sem vingjarn- legastur vib hann, því allir vildu a& hann verzl- a&i vi& sig, því þeir vissu a& hann haf&i æfinlega bæ&i miklar og gó&ar vörur. Verzla&i liann nú vi& þann er bezt bau&, og sög&u menn a& hann mundi hafa fengi& 4 sk. meira fyrir hvert ullar pd. en a&rir; þá er hann var búinn a& lcggjainn og taka út þa& nau&synlegasta, þá fór hann nú ögn a& taka sjer í staupinu, þvf á&ur haí&i hann eigi bragíað einn dropa, þvi hann sag&i a& mönnum veitti eigi af a& vera me& öllu viti er menn væri ab verzla vi& kaupmennina. Loksins var hann oröinn talsvert kenndur, og var hann þá mjög skrafhreifinn og Ijek vi& hvern sinn fingur. Nú fór a& lí&a nndir það , a& hann ælta&i a& leggja af sta&, og sag&i hann vinnumönnum sínum a& fara á undan me& klifjahestana, en þau mundu koraa á eptir. hcfir víst munað eptir litn- u m“ sag&i J>óra þegar þau ætlufu á bak. „Æ, þá er ólukku liturinn eptir*', Bag&i Sigur&ur, „en ekki hjálp- ar a& koma I i 11 a u s heim til kerlingar“, Hann fór nú aptur inn f búíirnar og ætla&i a& fá I i t- i n n en gat hvergi fengib haun , því hann var upp genginn. Svo stó& á, a& lausakaupma&ur iá á höfninni og var sagt a& hann mundi hafa 1 i t. Gamli Sigur&ur vildi eigi hætta vi& svo búið, og fær sjer bát og mann, og fer fram í sklpib, en er hann ætla&i upp á skipib, skri&na&i houuin fótur, því bæ&i var hann or&inn styr&ur, og þar ofan f kaupib æ&i kenndur, og datt hann ni&ur í sjóinn. Svo stó& þá á, a& Bjarni frá Naustum var staddur frammi á skipinu og stó& hann út vi& bor&slokkinn þegar þetta bar til. Iiann var syndur sem selur, og kasta&i sjer þegar útbyr&is, fjekk hann náb Sigur&i er haun ætla&i ni&ur í annab sinn. Kouiu þá menn a& á bátum, og fengu dregib þá upp, var mjög dregið af gamla Sigur&i, og haf&i bann drukkib uokkub mikinn sjó. Var hann þegar flutt- ur í land, og honum hjúkrað sem bezt, hlaut hann a& vera í kaupsta&num um nóttina, og sat þóra yfir honum, en Bjarni fór heim til sín um kveldib. Nokkru eptir þefta var barib a& dyrum snemma einn sunnudagsmorgun á Naustum ; sá er til dyranna gekk kom inn aptur og sag&i a& þór&- ur smali á Hjalia vildi finna Bjarna, hann fór þeg- ar út og koin inn ab vörmu spori, og hjelt á brjefi. Hann braut þa& upp og las, en á me&an hann var a& lesa gæg&ist Gu&rún vinnukona, sem kölluð var „fína Gunna“ , yfir öxl honum og leit á brjefib. „Á, gruna&i ekki Gvend“, kalla&i hún upp , Mab þa& væri frá henni þóru litiu á Hjalla“. rIiva& ertu a& snu&ra í annara manna brjef“, sag&i tíjarni, og stjaka&i viö henni, „far&u heldur og sæktu sparifötin mín , jeg þarf a& bregía mjer bæjar- lei&“. „Líklega til þess ab finna kærustuna sem brjefib er frá“, sag&i Gu&rún, og stökk ofan bló&- rjó& út undir eyru ; en kunnugir sög&u a& henni hef&i lengi leikib hugur á a& ná ( Bjarna. f>a& var satt, brjef þetta var frá þóru á Hjalla, og sag&i hún tíjarna í því, a& fa&ir sinn hefíi bebiö sig a& skrifa honum, og óska&i haun eptir a& hann vildi finna sig sem brá&ast. Bjarni bjó sig nú, og fór þegar sn&ur ab Hjalla; þegar hann var kominn þar, stó& gamli Sigur&ur úti á hla&i, var hann hinn kátasti og tók vel á móti Bjarna og bau& honum þegar til stofu. En er þeir höf&u setib litla stund, tók Sigur&ur

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.