Tíminn - 06.03.1872, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.03.1872, Blaðsíða 3
23 á sig rikk og losnar. Hleyp jeg svo í dauðans ofboði útum lúkugat á pakkhúsinu og sýnist mjer kötturiin vera á hælum mjer. Jeg linni þá ekki fyrr enn jeg kem heim undir tún ábæ mínum, og sje hvar nóðir mín sæl kemur á móti mjer. í*egar hún ger mig, tekur hún til fótanna heim aptur, jeg heyp og kalla: ««Vertu, óhrædd, móðir mínl þetta er hann Filpus sonur þinn á föstugangshlaup- inu!»>. (Framhald síðar). (Abseut). — Þó að sýnast megi, að vjer Sunnlendingar ættum að vera orðnir á góðum vegi, hvað lækn- ingrr á húsdýrum vorum snertir, þar sem vjer höfim nú féngið hingað nýjan útlœrðan dýralœkni, sen setið hefir hjá oss hátt á annað ár, og — menn halda — ekki alveg launalaust. Og þó að dý'alækni þessi hafi það fram yfir hina aðra dýra- lætna, sem komið hafa frá Danmörku að undan- fönu, að hann eigi nú að heita innlendur eða hendingur — og það er hann víst að ætt og ujpruna, hvað sem líður um hugarfar hans og lnttalag? — Þá er þó ekki enn þá farið að kveða s o mjög mikið að ráðleggingum1 hans eða dugn- 1) t svo köllubum „Heílbrigbistíbindum" eptir Dr. J. Hjalta- ln ár 1871 nr. 8, finnst aí) sönmi rítgjórb eptir dýralækni fnorra Jóusson, bæbi um hnndafárit) — enn þær tilrauuirsem ií) þaí) vorn ráþlagbar, uiiinn hafa verib lítits rej’ndar, því mndafárinu var at) miklu leyti afljett þegar ritgjórþin kom ít — og um fjársýkina o: brátiafaraldrií) í saubfjenu. Iþeirri •itgjörí) er talat) um „nautsynina" at) flnna upp eitthvert þaí) rát), er geti dregit úr þeim skata, sem menn vertia fyrir, fyrir atkomu og verkun brátafársins. Enn þegar til rábanna kemur, heita þat) öll þau sömu rát) og sömu orsakir sýkina- ar, eins og fleirum sinnnm átur hafa verit) tilfært), bæbi hjá dýralækningarátiinu í Kmhufn, Dr. Hjaltalín og 0., eun sem reynslan heflr sýnt, aí) ekki hefur verit) svo til hlýtar kunn- ugt, nm tilhögnn og gang sýkinnar, eins og hún heflr hagat) sjer og hagar enn hjer á landi. I áminnstri ritgjört) er met)- al aunars sagt, at) orsakir til sýkinnar komi af „slæmu fót)ri“ eius Iíka fái kiudurnar „of gátt fót)nr“, hvernig á þaí) at) vera? enda sýnir reynslan, at) ekkert þat> heyfall muni vera til, at) meun geti staþhæft at) verki neitt á brátlafárií). J>aí) eina er spánnýtt í ritgjört) Snorra sem kaunske eigi at) miba til þess, at) „draga úr skaíjanum af bráí)afárinu“ þat) er, at) naubsynlegt muní vera at) „grafa nibur allt pest-dauí)afjet>“: aði í læknÍQgum húsdýranna, að menn ættu fyrir það að láta líða undir lok allar gamlar og nýjar tilraunir og húsráð, sem mönnum hafa fyrr eða síðar reynst að liðí koma. |>að er því einkar vel virðandi, að steinhöggvari Sverrir Runólfsson varð til að benda mönnum á þær tilraunir sem annar- staðar hafa reynst lina bráðafárið í sauðfjenu, eða aðra því mjög áþekku sýki; má vera að ráð það kunni þó einhverstaðar að verða að einhverju liði. Vjervildum þó hjer með hafa skorað á alla þá menn, sem á einhvern hátt hafa komist yfir nokkuð reynda lækningu á þeim ýmislegu kvillum okkar ýmsu og nauðsynlegu húsdýra. Og til að leggja einn stein í þá byggingu, viljum vjer að þessu sinni benda mönnum á — að sönnu gamalt, enn þó — I. Einfalt ráð við lakasótt á kúm. Það er einn af þeim með skaðlegri kvillum húsdýranna hjer á landi og sem opt veldur miklu tjóni; það er laka- eða doðasótt í kúm. Tjónið er svo mikið þess vegna, að hún gjarnast heim- sækir kýrnar þegar þær eru rjett nýbornar, og þá hvað helzt, þegar þær stálma mest eða búast bezt til; enn það er þó ætíð hundraðsgripur sem fellur, þegar nýborin kýrin deyr. Vjer, sem ekkert vit- um í læknisfræði, getum ekki með neinni vissu sagt, af hverjum orsökum doða- eða lakasóttin muni helzt koma, enn það þykir mjög vel skiljan- legt að vegna þess hún sjaldan heimsækir kýr, nema þegar þær stálma — sem menn kalla — yfir sig, þá mundi af ofsterkju stálmans slá hita- og meinar þab sje or6ök til taugaveikinnar a<) neyta þess; þab sýnist þó, sem þab dragi ekki mikib úr skabanum fyrir þeiæ mönnnm sem missa 60 —100 fjár á vetri, afe geta ekkl eba me'ga ekki hafa meiri not af því dauba fje; eins og varla verbar rakib nokkurt spor til þess, ab taugaveiki eba nein önnur sýki, haft reynst meiri þar sem fjirsýkl hefur verib og kjöt þess hagnýtt, heldur euu þar sem hún hefir aldrei nærri komií); er þó mikib ai) munum, bæt)i aí> því, hve mikln fjár- sýkin er linari og hve niiklu betri verkun nú er orbiu á brúkun matarins af sjúka fjenn, einkum síban abferbin ab bleyta þab út í Sóda-vatninn þekktist, heldnr enn var fyrir 40 — 50 eí>a fleiri árum. Höf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.