Tíminn - 21.03.1872, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.03.1872, Blaðsíða 3
27 hefi lifað, enn á honum hefir þó komið hið mesta frost, er komið hefir á þessum vetri, það af er, það var laugardaginn fyrstann í þorra, 13° á R ., allt fyrir það, hefir frostið að meðaltali, ekki orð- ið meira enn IV2 gráða. Hafíshroða rak um jól- in að Sljettu og inn á voga í Justilfirði, og tveir ísjakar komu inn á Fjörðu. íshroði þessi fór strax aptur». — Úr brjefi af Akureyri, d. 28.-2. 72: Jón Mýrdal (ættaður hjer að sunnan og hag- orður vel) hefir verið hjer um sveitir í vetur að semja sMIdsögu er heitir «Mannatnunum, og á að fara að prenta hana hjer. Sagan er fremur öllum vonum góð, eptir mann sem er ómentaður kailaður. Hjer i Eyjafirði (á Espihóli) hefir verið gefið út skriflegt «tímarit» í vetur, til þeira aust- anmegin árinnar; en lítið veit jeg að fræða þig úr því riti. — I gær var hjer haldin mikill og fjöl- mennur «Gránufundur», og á að «panta» 2 skip, að vori komanda, timburskip hið 3., og byggja verzlunarhús á Oddeyri (við Ákureyri), sem nú er orðin eign fjelagsins. — Hingað og þangað eru menn hjerað læra enska tungu, sem allir skyldu til Ameríku með framtíðinni. Mikið er um þær ráðagjörðir, og fátt um annað tíðræddara um norð- ursveitir, það lítur því út fyrir að þessum undir- búningi til Ameríkuferða fylgi fullkomin og yfir- gripsmikil alvara. J»ví má ennfremur hjer við bæta að margir merkismenn bæði hjer úr sýslu og þingeyjarsýslu hafa nú í ráði, að fara þegar við fyrsta tækifæri til Vesturheims. — Tíðin er góð, enn alveg aflalaust. — Hjer um sveitir gengur mikið af kvefi og hósta, sem kallaður er «Kýghósti» erþykir hættulegurgestur fyrir börn». — Verzlun þykir landsmönnum vera nú heldur þung, þar sem rúgur er á 10 rd. Mjöl, 12Ipd. sekkurinn á llrd., og bankabygg 14rd., kaffi á 40 sk. pd. og sykur 28 sk., brennivín 28 sk., enn ekki er sagt, að þetta sje kaupmönnum eingöngu að kenna, því útlendar vörur hafa stigið upp erlendis, íslenzk vara hefur líka hækkað í verði, t. a. m. «11, lýsi og æðardún, aptur er talað um, að salt- fiskur muni varla haldast í því háa verði er hann nú var í erlendis, sökum hins mikla afla við Noreg. NÝ UPPGÖTVAN. — Steinkol eru nýfundin í svo nefndum Foss- dal í Hreðavatnslandi innan Mýrasýslu, hafa þau verið reynd til smíða, og hafa reynst sem meðal- steinkol frá útlöndum, þau eru lítið eitt gráleitari í sárið enn hin vanalegu, hve djúpt þau liggja í jörðunni eða á hvað stóru svæði, vita rnenn ógjörla, því það er enn ókannað, væri æskilegt að viðkom- endur vildu gefa greinilega skýrslu um þennan merkilega fund. — Póstshipið «Diana« kom hingað þann 11. þ. m. eptir 11 daga ferð frá Iímhöfn; enn þó að brjef og blöð bærust frá útlöndum, verður samt ekkert ritað um útlendar frjettir, því heimurin hefir hvílst í einhverri sögulausri værð á þessum tfma; almennur friður er talin hvervetna um Norðurálfu heims bæði af völdum náttúrunnar og þjóðanna. Úr brjefum hefir frjetzt að Englendingar hafi í ráði enn einu sinni, að leggja á næstkomandi sumri frjettaþráð frá þeim yfir ísland og til Vesturheims; talið er að Islendingarnir í Ameríku, er hjeðan fóru í hitteðfyrra uni þar vel hag sínum, og vilji gjarnan fá fleiri af löndum sínum þangað. Með Ingólfi er kom í gær frá Pergen, til Ilafnarfjarðar er ritað, að hið framangreinda g'nfnskip, komi hingað til lands í maí þ. á. BÓKAFREGN. það eina sem borizt hefir hingað með póst- skipinu, af íslenzkum bókum, er fyrri hluti 3. árs, af «Gefn», samin og útgefin af B. Gröndal og er yfirlit efnisins í stuttu máli þetta: 1. Skýringar og athugasemdir við ritgjörðina «fornfræði» í fyrra árs- síðari hluta, frá bls. 3.—17., þá kvæði, ábls, 18. — 20. þá stutt yfirlit nú verandi tíma, bls. 21.— 42. þá kvæði, ábls. 43.—47. þá landnám á eynni vanDiemens-land, ábls. 48.—58. þá kvæði ábls. 59. —62. og seinast athugasemd á nafninu «Noregur». l£!r Frá prentsmiðjunni bjer í Reykjavík, er nú ný út komin byrjun 2. árs af «Heilbrigðistiðind-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.