Tíminn - 03.09.1872, Blaðsíða 4
84
verlíðir til fiskjar; í hvert simi sem jeg eða aðrir
hafa bitist eða riíið sig á flsktönnum, hefijegbæði
sjálfur gjört og til haldið öðrum — seinast lags-
manni mínum á næstl. vetrarvertíð, — að maka
bitið með blóðinu, hvar af skeinurnar hafa strax
mýkst, minkað sviðinn og gróið fljótt, hvort sem
það er því að þakka eða ekki, þá veit jeg ekki til,
að einn einasti maður hafi fengið illt í hendur af
fiskjarbiti eða rifum af þeim, sem mjer hafa verið
sainskipa þessar vertíðir.
í hinni umræddu greininni gat jeg um mús-
átuna, sem er svo almenn til sveita og nálægt
hraunum, og verður margri kind að bana. Til
sveita er opt lítið um græði-lyf, einkum á vetrar-
límanum; þau sem fengist hafa, áorka lítið, opt
ekkert. Músin sjálf, eins og fyr er á vikið, er
margreynd að því að duga bezt; en jeg hefi á
seinni árum ekki við haft músina heila, heldur
skorið hana og látið blæða í sárin, og stundum
fleirum sinnum, og reynst betur en músin sjálf.
Þessi framangreinda reynsla mín hefir komið mjer
lil þeirrar sannfæringar, að blóðið í þeim tilfellum
sje þó ekki alveg verkunarlaust.
Eins og í upphafi er frá skýrt, gat læknirinn
þess, að ráð þetta heíði við ekkert að styðjast, væri
eintóm hjegilja og vitleysa. þetta kann nú vel að
vera, jeg skal ekkert segja um það, en sama var
lika haft fyrir aðalvopn, þegar Homöopathian var
mest ofsótt hjerna um árið, en síðan hefir Ho-
inöopathian sjálf sýnt sig og borið sjer vitni, svo
margir eru farnir sjálfir fullkomlega að sjá og
reyna hvert hún verkar nokkuð eða hreint ekkert.
Og hvernig sem þessu er varið, þá er ráð mitt
þó svo meinlaust, sem framast má verða, að það
geti komið illu til leiðar, skil jeg með engu móti,
nema sem menn geta gjört illt úr öllu, þeir sem
vilja hafa sig til þess, eða væri það álitið illt, ef
með því gæti sparast kaup á einni krukku af lje-
legum eða lítt viðeigandi lyfjum úr apotheki, ann-
ars hefði mjer þótt það fallegra, að ráð mitt hefði
verið reynt í það minsta á 2—3 mönnum árangurs-
laust, áður en það mætti fullkominni útskúfun.
Loksins viljeg gela þess hvað helzt var sem
knúði mig til að koma þessu einfalda meðali í há-
mæli, en það var 1, að jeg sem nokkuð hefi reynt
og ráðlagt það, tek nú að eldast, og að líkindum
brúka það ekki við marga hjeðan af, en jeg vildi
gjarnan að einhverjir fleiri yrðu til að reyna það,
ef ske mætti það kæmi þeim til góðs, og í 2. lagi
þótti mjer ekki vanþörf á því nú á tímum, þar
sem ýmsir höfðingjar og aðrir í og í kringum
Reykjavík, eru kunnir að því, að hafa látið og
láta renna með sjer þá hunda, sem þekktir eru
að því, að elta og rífa hjarðir manna í nærsveit-
unum til stórs skaða, og sumir einnig að að rífa
menn — máske Iæknirinn sjálfur hafi þekkt eða geti
gizkað sjer til um einhvern þeirra —, en má jeg
spyrja: mætti nú ekki lækningaráðið í Rvík neitt
skipta sjer af þvílíku ? að koma í veg fyrir þá æ
yfirvofandi hættu, sem fjenaði manna og jafnvel
mönnunum sjálfum er búin af þessum vörgum,
sje það ekki, þá sýnist miður viðeigandi að drepa
eða draga afl úr svo meinlausu einföldu húsráði,
— eðahjegilju, eða hverju nafni sem menn vilja
nefna það — sem þetta er, sem gefið er út til
að draga úr skaðanum, sem vænta má af þessum
og öðrum rifdýrum Árni.
Sítsari a?) seinasta blab „Tímana“ kom út, hefnr hjer á
Suííurlandi verib lík veburátta og áí)nr, a?) fráteknnra 2. e?)a
3. rigningardógnm eeinast í næsta mánu?)ú hitar hafa verfb
miklir og langvaraudi venju framar í suraar, þó rauna þeir
ei hafa or?)i?) meiri en 17 — 18 grá?)ur vi?) sjáfarsíbuna, en
„Nor?)anfari“ telur a?) á Eyjaflr?)í hafl hitiri stígi?) upp í 24°,
og var þa?) 12. Júlí, þá var hitín hjer 18°. í sumar hefor
hjer veri?) alveg aflalanst, nema lítiþ eitt af þaraþyrskling
og þa?) næsta úverulegt.
— Nor?)anpústurinn kom hinga?) 1. þ. mán. og me?) hon-
nm „Nor?>anfari, er ekki anna?) a?> sjá af honnm en beztu
ve?uráttu, grasvöxt og nýting í Norþurlandi, afla gú?)an
á Eyjaflr?i þá beita er til, aptur miuni á Skagaflr?i og
íyrir Tjórnesi. Heiisufar gott, sí?)an a?> kvefsúttinni afljettí, er
gekk vi?ast yflr í sumar. Skip sem komu seinast úr hákaila-
legu hófbu afla?) frá 40—80 turinum lifrar. í brjeft af Skag-
strónd er sagt a? hafíshrobi flækist þar út á flúarium.
Ábyrgðarmaður: Pált Eyjúlfsson.
Preutabnr í prentsmibju ísiands. Einar þú r?>ar»on.