Tíminn - 26.11.1872, Blaðsíða 4
8
og ef til vill meira, þetta kemur allt af verðhækk-
un þeirri sem orðin er á öllum hlutum; þannig
getur öldungis eins verið, þó enn meiri verðhækk-
un eigi sjer stað. Og þó nú svo reyndist, að
verðlagshækkunin yrði til þess, að hika einhvern
fátæklinginn frá að reisa búa, fram yflr það sem
nú á sjer stað, þá er ekki víst það yrði sveita-
eða landssjóðnum mikið til tjóns, ef vel væri skoð-
að. (Niðurlag í næsta blaði).
f
JÓNAS hreppst. JÓNSSON á Hallbjarnareyri
(dáinn 7. nóvember 1872).
1.
Nú svipti burt á sorgardegi
særandi dauðinn, beztu sál;
dugnaðarmanni á dyggðavegi
sem dýrkaði aldrei svik og tál,
sem vini, ást og virðing sanna
æ vann sjer þar sem kom hann að
og Guðs síns hylli og góðra manna
ei glataði burt á neinum stað.
2.
Opt hafði fyr á ægi köldum
ólganda svifið fram um dröfn
brunandi skeið á bláum öldum
og borið þig svo vel í höfn —
en nú var þjer boðið burt að halda
að biða við og standa hinst —
svo skulum vjer allir skuldir gjalda
og skilja þegar oss varir minst.
3.
fú frelsisvin á fósturströndum
með fjöri heflr lífið þreitt
og óþreytandi iðjuhöndum
sem aldrei þurftu að hvílast neitt;
þú stóðst á meðan dagur dugði
en deifðar ekki þekktir sið,
að vinna gagn þinn hugur hugði
sem hetja góð — og keppast við!
4.
f>ví grátum vjer er góður drengur
nú gekk í burt af foldar slóð,
og vildum það hann væri lengur
sem verkin framdi hrein og góð.
En fögnum samt þó fara megi
hinn frjálsi vin á betri leið:
Guð lætur hann á gjörðardegi
glaðann líta á farið skeið I
St. D.
NÝJAR BÆKDR.
— „N ý & rs n ú 11 i n, sjónarleikur í þreinnr sýningnm
eptir Indriíia (stúd.) Einarsson“. Akureyri 1872, (VI -f- 2) 80
bls. 8tv, verí) 2 mörk.
— „Mannamunur“, skáldsaga eptir snikkara Jón Mýrdal,
Akureyri 1872, 390 -f- 2 bls. 12tv, kostar 1 rd., (en eigi gátn
útg. kostaþ sendingn hans nú meb pústinum kingaí) snbur), og
„S e n d i b rj e f til Húnvetninga og Skagörbinga eptirHúnraub
Mársson“. Kmh. 1872, 1 — 25 bls. 8tv.
Aðsend VÍSA
eptir gömlu handriti af Svoldarrímum.
"Störðu hljóðir þegnar því,
á þóptuhestinn frekann
hitnaði blóðið æðum í
óttuðust kaupmenn drekann».
AUGLÝSING.
— Meb tekinni úkvörbun 8. núvember þ. árs, haía stjúrnendnr
prantsmibjnnnar gjört þí rábstöfun, ab neban auglýstar bsek-
nr, verbi seldar vib prentsmibjona meb nibnrsettn verbi þannig:
1. og 2. partur af Kvöldvöknnnm, í kápn 40 sk.; eldri
handbúk presta 24 sk.; Stúrms hngvekjur 1. bindi 24 sk.;
1. árg. Hirbis 16 sk.; 2. árg. Hirbis 16 sk.; og þab, sem
prentab er af 3. árg. verbnr látib þeim í tje, er kanpa hina 2
árg., kauplaost; Augsborgar trúarjátning í kápu 12sk.; Sálma-
búkar vibbætirinn 20 sk.; Nýjar hngvekjur S. Hallgrímssonar
20 sk.; Píningar hogvekjur S. Hallgrfmssonar 12 sk.; Herslebs
biblín8ögur stærri á betri pappír 40 sk.; og á lakari pappír
32 sk.; Herslebs biblínsögnr minni 8 sk.; Ritgjörbir til Snorra-
Eddu í kápn 32 sk.; Landafræbi, í kápu 64 sk.; Giv.orar-
saga, í kápu 40sk-;þar, sem ekki er tiltekib ab bæknrnar sjou
í kápn, þá ern þær úinnfestar.
Frá dagsetningn þessarar anglýsingar, eiga þeir, sem hafa
þessar bæknr til sóln frá prentsmibjnnni, ab selja þær fyrir
þetta verb. Reykjavík 22. dag núvemberm. 1872.
Einar Þórðarson.
Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar.
Ábyrgðarmaður: Váll Eyjúlfsson.
Prentabur í prentsmibju Islands. Einar þúrbarson.