Tíminn - 04.09.1873, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.09.1873, Blaðsíða 1
2. ár. 21. blað. 'TIMIMM, Reykjavík, 4. sept. 1873. Við heimför Jóns ii^nrðssonar alþingisforseta, frá Reykjavík 5. septembr. 1873. Lag: „Sitter i htigen". 1. Hvert sinn er heilsar heimkynnum feðra og móður aldna ástkæra sjerð, fyrðar þjer fagna fremstum að máli |: þrekmikli þjóðvin, þingstarfa afl. :| 2. Lengi þú lifi, lengi þig frægi unnið af alhug ætlunarverk. Vísað viðreisnar veg oss þú hefur j: frömuður frelsis, framtíðar ljós. :| 3. Bræður við burtför bróðursins kærsta óskum alshugar árna þjer góðs ; fær eigi fjarlægð frá oss þig skilið j: óskmögur íslands, ættjarðar heill. :| Br. Oddsson, — Póstskipib „DIANA“ hafnali 6ig hjer 29. f. m. nm mifijan dag, degi sífiar en ferbaskráin ákvefmr, söknm bins mikla norfanvetmrs, er hjelzt mef) enjá og frosti til fjalla, dagana 27.-29. f. m. Mef) póstskipinu komn frá Kmh: Signrtur gnllsmifnr Vigfdsson og sira porvaldor Bjórnsson á Reynivölinm, er fór hjetan mef því og ætlafi til Bernfjart)- ar, en skipib kotn eigi þarvif á dtleifinni hjefan. Frá Eng- landi kom: G. Lambertsen kaupmafnr og 1 Englendingnr. — Mef póstskipinn frjettist framhald óeyrfianna á Spáni, 81 og af þar værn rnörg fantabrögfi nnnin, eigi heldnr er talif) af allt gangi sem stjórnarlegast til f Frakklandi. — Kólerusóttin gekk í ýmsnm bænm á Jvýzkalandi, Svi- þjóf> og vífar. — Matvara var afi hækka í verfi erlendis og var bankab. í 12 — 16 rd. og rúgor frá 7— 8'/j rtj. — Eigi var rektorsembættif veitt þá póstskipif fór frá Kmh. — Prestvígðir af biskupi landsins 31, f. mán. Árni Jóhannsson, til Glæsibæjarprestakalls. Björn Stefánsson, til Sandfells í Öræfum. Stefán Pjet- ursson til Desjarmýra-binga, og svo Páll Ólafsson til aðstoðarprests föður síns sira Ólafs Pálssonar prófasts að Melstað. — Gufuskipið «Queen», erfórhjeðan norður til Akureyrar seinast í júlí (sjá «Tímann» 19.—20. bl.) fór þaðan aptur 5. f. m. með 150 vesturheimsfara og 220 hross. -}• 18. f. m. dó alþingismaður Páll Sigurðsson, bóndi á Árkvörn í Fljótshlfð, 63 ára. AÐVÖRUN. í dönskum blöðum hefir verið reynt til að telja mönnum trú um, að ísland væri ekki bygt 874, og er það auðsjáanlega gjört af illvilja til vor, til þess að spilla fyrir þjóðhátíöinni. Ari fróði hefir hvergi sagt, að ísland hafi bygzt 870, og heldur ekki að Ingólfur hafi komið 870 eða 873; en hann segir að ísland hafi bygzt «í þann tíð» (o: um það leyti, ekki: á því ári) sem Játmundur hinn helgi var drepinn. Guðbrandur Vigfússon hefir í safni til sögu íslands (I. 203—205) greiniiega sýnt, að ísland bygðist árið 874, og hann hefir ekki, eins og hinn danski skuggasveinn, látið glepja sig af því, að Ari nefnir 870. Ari nefnir ekkert ártal, nær íngólfur hafi fyrst komið, og ekkert ártal, nær hann hafi sezt hjer að. Tilvísan ens danska höf- undar til Ara eru því það sem menn kalla »Hum-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.