Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1901, Side 1
Yfirlit
yfir muni, er Forngripasafni Islands hafa bæzt árið 1900.
(Tölurnar fremst sýna tölumerki hvets hlutar í safninu)
4674 (Frá Landsskjalasafninu): Þingboðsaxir.
4675 (Verzlunarmaður Thor Jensen í Hafnarfirði): Lagvopn, fundið í
jörð á Akranesi.
4676 Olíumynd af L. Gottrúp, konu hans og börnum. Frá Þingeyrum.
4677 Gamalt beizlishöfuðleður. Vestan af landi.
4678 Pergamentsblað með mynd af Kristi á krossinum.
4679 Silfurbelti. Vestan af landi.
4680—91 (Skipstjóri Thor Randulff frá Mandal): 12 peningar, rússneskir,
belgiskir og þýzkir úr silfri, kopar og nikkel.
4692 Fingurgull, fundið í Garðakirkjugarði á Alftanesi.
4693 Gapastokkur (smíðaður eftir eldri fyrirmynd).
4694 Mellulás úr járni.
4695—96 Tvær trésleifar norðan úr Strandasýslu.
4697—98 Tveir skutlar, norðan af Ströndum.
4699 Skutulstöng, úr sama stað.
4700 Tveir altarisstjakar úr látúni. Frá Hellnakirkju.
4701 Tveir altarisítjakar út tini. Frá sömu kirkju.
4702 Innsigli úr kopar. Vestan af landi
4703 Brauðmót úr tré, skorið. Norðan úr landi.
4704 Blöndukanna með skornu loki. Norðan úr landi.
4705 Smjöröskjur rneð skornu loki. Norðan úr landi.
4706 Tóbaksponta, að sögn úr eign Magnúsar sýslumanns Ketilssonar.
4707 (Fyrv. alþm. Halldór Daníelsson í Langholti): Diskur úr tini.
4708 (sami): Úrhilla úr bronzi, fundin í rústum í Langholti,
4709 Oskubakki(?) úr bronzi, fundinn á sömu stöðvum.
4710 Lítill kassi úr tré, skorinn.
4711 Krossbrot úr bronzi. Fundið i kálgarði hjá Hvaleyri í Hafnarfirði.
4712 Skúfhólkur úr silfri.
4713 Skráarlaufs-umgerð úr tré, skorin. Austan úr Laugardal.