Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1987, Page 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1987, Page 2
6 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Teikning í. Uppdráttur af nágrenni Stóruborgar. Eftir korti Landmœlinga íslands 1973. Stóruborgarhóllinn virðist hafa verið tekinn að eyðast um síðustu aldamót, en þegar kom fram yflr miðja þessa öld varð eyðingin hraðari. Munir úr húsarústum og sorphaugum tóku að finnast eftir stórviðri, bæði á hólnum og á söndunum í kring. Bóndinn á Stóruborg, Sigurður Björgvinsson, hefur tínt þar saman ýmsa hluti. Þórður Tómasson, safn- vörður í Skógum, hefur fylgst með hólnum um langt skeið, safnað saman munum sem þar komu í ljós og bjargað miklum upplýsingum um mannaverk á hólnum sem mörg eru nú horfin. Þórður vakti snemma athygli á því, að hér væru merkilegar rústir í hættu.3 3 Þórður hefur fært Þjóðminjasafni til varðveislu ýmsa muni úr hinum forna bæjarhól Stóruborgar allt frá 1965. Eins er mikið safn slíkra muna varðveitt á byggðasafninu í Skógum.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.